„Fyrstu dagana fór ég ekki út úr húsi" Hrund Þórsdóttir skrifar 1. mars 2014 00:01 Fyrstu dagana fór ég ekki út úr húsi, segir maður sem fór illa út úr gagnastuldi frá Vodafone. Miklu magni persónulegra skilaboða frá honum var lekið á netið og tekur hann þátt í hópmálsókn á hendur fyrirtækinu.Nýlega greindum við frá því að stofnað hefði verið málsóknarfélag til að sækja bætur á hendur Vodafone vegna upplýsingaleka frá félaginu í nóvember. Fyrirhuguð hópmálsókn yrði sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Fjölskyldumaður á höfuðborgarsvæðinu er einn þeirra sem komu verst út úr málinu og meðal þess sem lak út frá honum voru bankaupplýsingar og mörg afar persónuleg skilaboð, eins og sjá má dæmi um í meðfylgjandi myndskeiði. Hann segir lekann hafa haft mikil áhrif á sig, bæði andleg og líkamleg. „Fyrstu dagana eftir þetta fór ég ekki út úr húsi og átti meira að segja erfitt með að svara símanum. Ég upplifði mikla félagsfælni og svaf illa sem endaði með því að ég þurfti að fara á sterk svefnlyf sem gerðu að verkum að ég var eiginlega óvinnufær daginn eftir vegna sljóleika. Þannig að þetta hafði mikil áhrif og hefur enn, ég er ekki búinn að jafna mig á þessu ,“ segir hann. Lögmaður málsóknarfélagsins telur Vodafone hafa brotið eigin verklagsreglur um eyðingu gagna, sem settar voru að kröfu Persónuverndar og er það í skoðun. „Það er ýmislegt sem maður ræðir við ákveðna einstaklinga um þriðja aðila sem á aldrei að opinberast og þegar sá þriðji sér þá umræðu getur það skemmt fyrir,“ segir maðurinn. Þannig að þetta hefur skemmt vinasambönd fyrir þér? „Já, þetta hefur því miður gert það en vonandi er hægt að laga það með tíð og tíma.“ Maðurinn telur að ekki hafi verið farið að lögum og reglum. „Númer eitt, tvö og þrjú vona ég að þetta skili því að ég fái viðurkenningu á að það hafi verið brotið á mér,“ segir maðurinn að lokum. Tengdar fréttir Segir Vodafone ekki vilja afhenda gögn Skúli Sveinsson hjá Málsóknarfélaginu segir að erfiðlega hafi gengið að afla gagna hjá Vodafone. Fyrirtækið vilji bara afhenda gögn til núverandi viðskiptamanna. 18. febrúar 2014 09:02 Neita ekki að afhenda gögn Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Vodafone, segir það af og frá að fyrirtækið neiti að afhenda gögn vegna fyrirhugaðrar hópmálssóknar Málsóknarfélagsins gegn fyrirtækinu. 18. febrúar 2014 16:43 Fyrirhuguð hópmálsókn vegna leka: Segir Vodafone neita að afhenda gögn Fyrirhuguð hópmálsókn gegn Vodafone vegna upplýsingaleka frá félaginu yrði sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Lögmaður segir Vodafone hafa neitað að afhenda nauðsynleg gögn vegna undirbúnings málsins. 17. febrúar 2014 20:00 Undirbúa hópmálssókn á hendur Vodafone Málsóknarfélag vegna leka af vef Vodafone þann 30. nóvember 2013 birtir í dag auglýsingu í Fréttablaðinu þar sem kemur fram tilkynning um undirbúning á hópmálssókn á hendur Vodafone vegna upplýsingaleka af vef félagsins. 17. febrúar 2014 07:00 Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Fyrstu dagana fór ég ekki út úr húsi, segir maður sem fór illa út úr gagnastuldi frá Vodafone. Miklu magni persónulegra skilaboða frá honum var lekið á netið og tekur hann þátt í hópmálsókn á hendur fyrirtækinu.Nýlega greindum við frá því að stofnað hefði verið málsóknarfélag til að sækja bætur á hendur Vodafone vegna upplýsingaleka frá félaginu í nóvember. Fyrirhuguð hópmálsókn yrði sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Fjölskyldumaður á höfuðborgarsvæðinu er einn þeirra sem komu verst út úr málinu og meðal þess sem lak út frá honum voru bankaupplýsingar og mörg afar persónuleg skilaboð, eins og sjá má dæmi um í meðfylgjandi myndskeiði. Hann segir lekann hafa haft mikil áhrif á sig, bæði andleg og líkamleg. „Fyrstu dagana eftir þetta fór ég ekki út úr húsi og átti meira að segja erfitt með að svara símanum. Ég upplifði mikla félagsfælni og svaf illa sem endaði með því að ég þurfti að fara á sterk svefnlyf sem gerðu að verkum að ég var eiginlega óvinnufær daginn eftir vegna sljóleika. Þannig að þetta hafði mikil áhrif og hefur enn, ég er ekki búinn að jafna mig á þessu ,“ segir hann. Lögmaður málsóknarfélagsins telur Vodafone hafa brotið eigin verklagsreglur um eyðingu gagna, sem settar voru að kröfu Persónuverndar og er það í skoðun. „Það er ýmislegt sem maður ræðir við ákveðna einstaklinga um þriðja aðila sem á aldrei að opinberast og þegar sá þriðji sér þá umræðu getur það skemmt fyrir,“ segir maðurinn. Þannig að þetta hefur skemmt vinasambönd fyrir þér? „Já, þetta hefur því miður gert það en vonandi er hægt að laga það með tíð og tíma.“ Maðurinn telur að ekki hafi verið farið að lögum og reglum. „Númer eitt, tvö og þrjú vona ég að þetta skili því að ég fái viðurkenningu á að það hafi verið brotið á mér,“ segir maðurinn að lokum.
Tengdar fréttir Segir Vodafone ekki vilja afhenda gögn Skúli Sveinsson hjá Málsóknarfélaginu segir að erfiðlega hafi gengið að afla gagna hjá Vodafone. Fyrirtækið vilji bara afhenda gögn til núverandi viðskiptamanna. 18. febrúar 2014 09:02 Neita ekki að afhenda gögn Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Vodafone, segir það af og frá að fyrirtækið neiti að afhenda gögn vegna fyrirhugaðrar hópmálssóknar Málsóknarfélagsins gegn fyrirtækinu. 18. febrúar 2014 16:43 Fyrirhuguð hópmálsókn vegna leka: Segir Vodafone neita að afhenda gögn Fyrirhuguð hópmálsókn gegn Vodafone vegna upplýsingaleka frá félaginu yrði sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Lögmaður segir Vodafone hafa neitað að afhenda nauðsynleg gögn vegna undirbúnings málsins. 17. febrúar 2014 20:00 Undirbúa hópmálssókn á hendur Vodafone Málsóknarfélag vegna leka af vef Vodafone þann 30. nóvember 2013 birtir í dag auglýsingu í Fréttablaðinu þar sem kemur fram tilkynning um undirbúning á hópmálssókn á hendur Vodafone vegna upplýsingaleka af vef félagsins. 17. febrúar 2014 07:00 Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Segir Vodafone ekki vilja afhenda gögn Skúli Sveinsson hjá Málsóknarfélaginu segir að erfiðlega hafi gengið að afla gagna hjá Vodafone. Fyrirtækið vilji bara afhenda gögn til núverandi viðskiptamanna. 18. febrúar 2014 09:02
Neita ekki að afhenda gögn Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Vodafone, segir það af og frá að fyrirtækið neiti að afhenda gögn vegna fyrirhugaðrar hópmálssóknar Málsóknarfélagsins gegn fyrirtækinu. 18. febrúar 2014 16:43
Fyrirhuguð hópmálsókn vegna leka: Segir Vodafone neita að afhenda gögn Fyrirhuguð hópmálsókn gegn Vodafone vegna upplýsingaleka frá félaginu yrði sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Lögmaður segir Vodafone hafa neitað að afhenda nauðsynleg gögn vegna undirbúnings málsins. 17. febrúar 2014 20:00
Undirbúa hópmálssókn á hendur Vodafone Málsóknarfélag vegna leka af vef Vodafone þann 30. nóvember 2013 birtir í dag auglýsingu í Fréttablaðinu þar sem kemur fram tilkynning um undirbúning á hópmálssókn á hendur Vodafone vegna upplýsingaleka af vef félagsins. 17. febrúar 2014 07:00
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent