Safnar fyrir frænku sína - Sárt að lesa hvað skrifað er um þær Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 12. febrúar 2014 14:45 „Ég hugsa til hennar á hverjum degi og ég fæ send bréf frá henni reglulega og áttaði mig á því að hún þyrfti aðstoð,“ segir Emilíana Bened Andrésardóttir. „Ég hugsa til hennar á hverjum degi og ég fæ send bréf frá henni reglulega og áttaði mig á því að hún þyrfti aðstoð,“ segir Emilíana Bened Andrésardóttir, 17 ára stúlka sem hóf söfnun fyrir 19 ára frænku sína, Aðalsteinu Kjartansdóttur, sem var dæmd í 7 ára fangelsi í Tékklandi í nóvember á síðasta ári. Aðalsteina og önnur stúlka voru handteknar í nóvember 2012 á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékkandi með þrjú kíló af kókaíni á sér. Þegar dómurinn yfir þeim féll ári síðar var hann þeim mikið áfall. Stúlkurnar brotnuðu niður þegar dómurinn var lesinn upp. „Ég gæti bara dáið,“ sagði Þórir Gunnarsson, ræðismaður Íslands í Prag að stúlkurnar hefðu sagt. Í viðtali hjá DV sagði Aðalsteina að dómurinn hefði verið sér mikið áfall og hann hefði verið mun þyngri en búist hafði verið við. „Það er sárt að lesa hvað er sagt um þær í kommenta-kerfinu,“ segir Emilíana. „Þær eru bara ungar stelpur sem lentu í vandræðum og fá síðan svona þunga dóma, auðvitað er það áfall.“Gott að vita fólk vill styðja hana Aðalsteina þarf að sjá fyrir sér sjálf á meðan á fangelsisvistinni stendur og þarf að útvega sér allar helstu hreinlætisvörur eins og klósettpappír sjálf. Hún þarf einnig að sjá sér sjálf fyrir mat og öðru því sem flestum þykir sjálfsagt að eiga og hafa aðgang að sögn Emilíönu. Þó nokkrir hafa lagt söfnuninni lið og Emilíana er mjög ánægð með það. Fyrir utan hvað hversu mikilvægt það sé að Aðalsteina geti útvegað sér allar nauðsynjavörur þá sé gott fyrir hana og fjölskylduna að finna að það er fólk sem styður hana og dæmir hana ekki.Ykkur væri ekki sama ef þetta væri frænka ykkar „Mér finnst svo ljótt hvernig talað er um þessar stelpur í samfélaginu,“ segir Emilíana. Á Facebook síðu sína skrifaði Emilíana: „Ég vil reyna hjálpa fallegu stelpunni minni að hafa það sem bærilegast þarna úti og hægt er. Ég gæti ekki hugsað mér að lenda í þessum aðstæðum núna eftir nokkra mánuði og efast um að einhver geti það. Áður en þið dæmið hana, þá vona ég þið hugsið ykkur tvisvar um því ef hún væri dóttir ykkar, systir ykkar, barnabarnið ykkar, frænka ykkar eða vinkona þá væri ykkur ekki sama.“ Þeir sem vilja leggja þeim frænkum lið er bent á reikninginn: 115-26-30089, kennitala: 300894-2089. Tengdar fréttir Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32 Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44 Læst inni í litlum klefa allan daginn Lífið í fangelsinu er ólíkt öllu því sem maður á að venjast. 22. nóvember 2013 10:21 Vill að stúlkurnar taki út refsingu á Íslandi "Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 21:11 Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50 Faðir stúlkunnar: "Við erum vonsvikin og reið“ "Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið,“ segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum af kókaíni. 13. nóvember 2013 15:07 "Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
„Ég hugsa til hennar á hverjum degi og ég fæ send bréf frá henni reglulega og áttaði mig á því að hún þyrfti aðstoð,“ segir Emilíana Bened Andrésardóttir, 17 ára stúlka sem hóf söfnun fyrir 19 ára frænku sína, Aðalsteinu Kjartansdóttur, sem var dæmd í 7 ára fangelsi í Tékklandi í nóvember á síðasta ári. Aðalsteina og önnur stúlka voru handteknar í nóvember 2012 á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékkandi með þrjú kíló af kókaíni á sér. Þegar dómurinn yfir þeim féll ári síðar var hann þeim mikið áfall. Stúlkurnar brotnuðu niður þegar dómurinn var lesinn upp. „Ég gæti bara dáið,“ sagði Þórir Gunnarsson, ræðismaður Íslands í Prag að stúlkurnar hefðu sagt. Í viðtali hjá DV sagði Aðalsteina að dómurinn hefði verið sér mikið áfall og hann hefði verið mun þyngri en búist hafði verið við. „Það er sárt að lesa hvað er sagt um þær í kommenta-kerfinu,“ segir Emilíana. „Þær eru bara ungar stelpur sem lentu í vandræðum og fá síðan svona þunga dóma, auðvitað er það áfall.“Gott að vita fólk vill styðja hana Aðalsteina þarf að sjá fyrir sér sjálf á meðan á fangelsisvistinni stendur og þarf að útvega sér allar helstu hreinlætisvörur eins og klósettpappír sjálf. Hún þarf einnig að sjá sér sjálf fyrir mat og öðru því sem flestum þykir sjálfsagt að eiga og hafa aðgang að sögn Emilíönu. Þó nokkrir hafa lagt söfnuninni lið og Emilíana er mjög ánægð með það. Fyrir utan hvað hversu mikilvægt það sé að Aðalsteina geti útvegað sér allar nauðsynjavörur þá sé gott fyrir hana og fjölskylduna að finna að það er fólk sem styður hana og dæmir hana ekki.Ykkur væri ekki sama ef þetta væri frænka ykkar „Mér finnst svo ljótt hvernig talað er um þessar stelpur í samfélaginu,“ segir Emilíana. Á Facebook síðu sína skrifaði Emilíana: „Ég vil reyna hjálpa fallegu stelpunni minni að hafa það sem bærilegast þarna úti og hægt er. Ég gæti ekki hugsað mér að lenda í þessum aðstæðum núna eftir nokkra mánuði og efast um að einhver geti það. Áður en þið dæmið hana, þá vona ég þið hugsið ykkur tvisvar um því ef hún væri dóttir ykkar, systir ykkar, barnabarnið ykkar, frænka ykkar eða vinkona þá væri ykkur ekki sama.“ Þeir sem vilja leggja þeim frænkum lið er bent á reikninginn: 115-26-30089, kennitala: 300894-2089.
Tengdar fréttir Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32 Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44 Læst inni í litlum klefa allan daginn Lífið í fangelsinu er ólíkt öllu því sem maður á að venjast. 22. nóvember 2013 10:21 Vill að stúlkurnar taki út refsingu á Íslandi "Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 21:11 Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50 Faðir stúlkunnar: "Við erum vonsvikin og reið“ "Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið,“ segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum af kókaíni. 13. nóvember 2013 15:07 "Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32
Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44
Læst inni í litlum klefa allan daginn Lífið í fangelsinu er ólíkt öllu því sem maður á að venjast. 22. nóvember 2013 10:21
Vill að stúlkurnar taki út refsingu á Íslandi "Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 21:11
Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50
Faðir stúlkunnar: "Við erum vonsvikin og reið“ "Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið,“ segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum af kókaíni. 13. nóvember 2013 15:07
"Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44