Erlent

Tveir fórust er þyrla brotlenti í Noregi

Samúel Karl Ólason skrifar
Mynd/Liveleak
Þyrla í sjúkraflugi brotlenti um 25 kílómetra frá Osló í Noregi og fórust tveir létust í slysinu. Myndband af slysinu var birt á vefnum Liveleak.com en norskir fjölmiðlar hafa einnig sagt frá slysinu.

Þyrlan var að koma að slysstað við þjóðveg vestur af Osló þar sem flutningabíll hafði oltið út af veginum. Svo virðist sem að þyrlunni hafi verið flogið á rafmagnslínur við lendingu. Einn maður til viðbótar er alvarlega slasaður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×