Erlent

Óttast mikil flóð á Bretlandseyjum

Það er hætt við að rigningin á Bretlandseyjum bitni á ústölunum sem þar standa yfir.
Það er hætt við að rigningin á Bretlandseyjum bitni á ústölunum sem þar standa yfir. Mynd/AP
Á Bretlandseyjum er veðurspáin fyrir daginn í dag slæm og eru flóðaviðvaranir í gildi víðast hvar. Búist er við því að verst veðri ástandið á Suðvesturströnd Englands.

Alvarlegar flóðaviðvaranir, þar sem hætta getur verið á manntjóni, eru nú rúmlega tuttugu en mikið rok er á leið yfir Bretlandseyjar og því fylgir gríðarleg úrkoma.

Búast má við því að samgöngur á Bretlandi verði víða í lamasessi þegar líða tekur á daginn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×