Læknir segir daga Ariels Sharons talda Guðsteinn Bjarnason skrifar 3. janúar 2014 12:00 Ariel Sharon Mynd/AP Heilsu Ariels Sharon, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, heldur áfram að hraka og nú er svo komið að líffæri hans bregðast hvert á fætur öðru. Vart er reiknað með því að hann eigi langt eftir ólifað. Zeev Rotstein, læknir við Tel Hashomer sjúkrahúsið skammt frá Tel Aviv, segir aðspurður að dagar Sharons séu í raun taldir, þótt læknar reyni enn að gera allt sem hægt er. Sharon hefur verið í dái í átta ár, eða frá því hann fékk heilablóðfall í byrjun janúar árið 2006. Fjölskylda hans hefur setið við sjúkrabeð hans síðan heilsu hans hrakaði skyndilega nú í vikunni. Sharon var einn af umdeildari leiðtogum Ísraels. Hann var lengst af herforingi, þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir og láta ekki gagnrýni annarra trufla sig. Hann tók þátt í Súesstríðinu 1956, sex daga stríðinu 1967 og Yom Kippur stríðinu 1973. Hann var kosinn forsætisráðherra í mars árið 2001, stuttu eftir að hann fór upp á Musterishæðina í Jerúsalem þar sem Al Aksa moskan er. Heimsókn hans þangað þótti ögrandi gagnvart Palestínumönnum, sem stuttu síðar hófu blóðuga uppreisn sem stóð árum saman og kallaði á harkaleg viðbrögð Ísraelshers. Átökin kostuðu þúsundir manna lífið, um þúsund Ísraela og ríflega þrjú þúsund Palestínumenn. Hann var leiðtogi Likudbandalagsins, eins helsta harðlínuflokks Ísraela og gekk jafnan hart fram gegn Palestínumönnum. Um mitt ár 2005, hálfu ári áður en hann veiktist, tók ferill hans þó óvænta stefnu þegar hann ákvað einhliða að draga ísraelska hernámsliðið frá Gasasvæðinu. Stuttu síðar sagði hann skilið við Likudflokkinn og stofnaði nýjan miðjuflokk, Kadimaflokkinn. Allt stefndi í að hann myndi vinna kosningasigur og verða forsætisráðherra áfram þegar heilsan brast skyndilega. Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Heilsu Ariels Sharon, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, heldur áfram að hraka og nú er svo komið að líffæri hans bregðast hvert á fætur öðru. Vart er reiknað með því að hann eigi langt eftir ólifað. Zeev Rotstein, læknir við Tel Hashomer sjúkrahúsið skammt frá Tel Aviv, segir aðspurður að dagar Sharons séu í raun taldir, þótt læknar reyni enn að gera allt sem hægt er. Sharon hefur verið í dái í átta ár, eða frá því hann fékk heilablóðfall í byrjun janúar árið 2006. Fjölskylda hans hefur setið við sjúkrabeð hans síðan heilsu hans hrakaði skyndilega nú í vikunni. Sharon var einn af umdeildari leiðtogum Ísraels. Hann var lengst af herforingi, þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir og láta ekki gagnrýni annarra trufla sig. Hann tók þátt í Súesstríðinu 1956, sex daga stríðinu 1967 og Yom Kippur stríðinu 1973. Hann var kosinn forsætisráðherra í mars árið 2001, stuttu eftir að hann fór upp á Musterishæðina í Jerúsalem þar sem Al Aksa moskan er. Heimsókn hans þangað þótti ögrandi gagnvart Palestínumönnum, sem stuttu síðar hófu blóðuga uppreisn sem stóð árum saman og kallaði á harkaleg viðbrögð Ísraelshers. Átökin kostuðu þúsundir manna lífið, um þúsund Ísraela og ríflega þrjú þúsund Palestínumenn. Hann var leiðtogi Likudbandalagsins, eins helsta harðlínuflokks Ísraela og gekk jafnan hart fram gegn Palestínumönnum. Um mitt ár 2005, hálfu ári áður en hann veiktist, tók ferill hans þó óvænta stefnu þegar hann ákvað einhliða að draga ísraelska hernámsliðið frá Gasasvæðinu. Stuttu síðar sagði hann skilið við Likudflokkinn og stofnaði nýjan miðjuflokk, Kadimaflokkinn. Allt stefndi í að hann myndi vinna kosningasigur og verða forsætisráðherra áfram þegar heilsan brast skyndilega.
Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira