Erlent

Bjóða konum uppá geymsluherbergi fyrir karla

Frá Peking í Kína.
Frá Peking í Kína.
Verslunarmiðstöðvar í Kína eru byrjaðar að bjóða uppá sérstök herbergi þar sem karlmenn geta beðið eftir eiginkonum sínum og kærustum á meðan þær sinna innkaupum

Karlaherbergin hafa átt vaxandi vinsældum að fagna í Kína en þau eru mismunandi eftir verslunarmiðstöðvum. Sumstaðar er boðið uppá nettengingu, veitingar og sjónvarp en á öðrum stöðum er einungis boðið upp á borð og stól.

Nánar er fjallað um málið á vefsíðunni kotaku.com








Fleiri fréttir

Sjá meira


×