Erlent

Frosthörkurnar vestra í myndum

Guðsteinn Bjarnason skrifar
Tjörnin framan við bandaríska þinghúsið í Washington var orðin að fínasta skautasvelli.
Tjörnin framan við bandaríska þinghúsið í Washington var orðin að fínasta skautasvelli. Mynd/AP
Kuldakastið mikla, sem gengið hefur yfir Bandaríkin í vikunni, er aðeins byrjað að gefa eftir. Bandaríkjamenn eru farnir að anda léttar og sjá jafnvel fram á sól og blíðu næstu dagana, sums staðar í álfunni að minnsta kosti.

Fagrar myndir af vetrarhörkunum hafa birst í fjölmiðlum og hér getur að líta nokkrar þeirra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×