Einkunnir rúmlega 2.000 barna hækka vegna mistaka Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 9. desember 2014 07:00 Arnór Guðmundsson, forstöðumaður Námsmatsstofnunar,segir mistök vegna framkvæmdar samræmdra prófa í ár áfall og áminningu um betri vinnubrögð Vísir/Gva „Þetta er mikið áfall fyrir okkur,“ segir Arnór Guðmundsson, forstöðumaður Námsmatsstofnunar, um villur í útreikningum á samræmdum prófum. Vitlaust var gefið fyrir rétt svör í samræmdum prófum í fjórða bekk. Arnór segir búið að leiðrétta niðurstöðurnar í gagnagrunninum og senda skólastjórnendum upplýsingar um þær. Einkunnir 2.058 barna hækkuðu í kjölfarið. „Það verður farið yfir öll próf í fjórða, sjöunda og tíunda bekk,“ segir hann. Hann segir engar einkunnir munu lækka í kjölfar leiðréttingarinnar þótt rúmlega 200 nemendur séu í raun með lægri einkunn. „Einkunnir barna verða bara hækkaðar. Við höfum látið vinna fyrir okkur lögfræðiálit sem segir að það megi ekki lækka einkunnir. Breytingar á einkunnum, bæði hækkanir og lækkanir, breyta hins vegar tölfræði samræmdra prófa í ár.“Farið verður yfir öll próf Samræmd próf í grunnskólum hafa verið töluvert til umfjöllunar síðustu vikur og Námsmatsstofnun sætt mikilli gagnrýni vegna innihalds prófanna sem þykir að einhverju leyti ekki í samræmi við aðalnámskrá skólanna. Þá var ein spurning um orð í fleirtölu á íslenskuprófi röng og texti á enskuprófi þótti fullþungur. Arnór segir þau mistök sem gerð hafa verið í ár áminningu um betri vinnubrögð og segir stofnunina nú skoða fyrirkomulag samræmdra prófa almennt. „Við tökum allt til gagngerrar endurskoðunar. Próf þurfa að vera í samræmi við hæfnimiðað námsmat, þá erum við að þróa skimunarpróf vegna lesturs og rafræn einstaklingsmiðuð próf. „Við erum að fara í gegnum öll samræmd próf í íslensku, ensku og stærðfræði með það fyrir augum að bæta þau og uppfæra í tengslum við nýja námsskrá. Í einstaklingsmiðuðum, rafrænum prófum getum við fylgt færni hvers og eins. Í staðinn fyrir að prófa einstök þekkingaratriði þá prófum við hvernig nemendur geta beitt þekkingu,“ segir Arnór. Tengdar fréttir Taktu umdeilda íslenskuprófið: Prófessor gefur lítið fyrir svör deildarstjóra "Það kom greinilega fram í máli talsmanns Námsmatsstofnunar að það skiptir í raun engu máli um hvað er spurt - aðalatriðið er að nemendur raðist rétt á normalkúrfuna,“ segir Eiríkur Rögnvaldsson prófessor í íslensku. 6. nóvember 2014 13:55 „Fékk síðast skeyti núna í morgun“ Forstöðumaður Námsmatsstofnunar segir stofnunina líta það alvarlegum augum ef skólar séu að hvetja nemendur til að taka ekki þátt í prófum. 24. nóvember 2014 11:21 Einkunnir hækka hjá rúmlega helmingi nemenda Mistök voru gerð við útreikning einkunna í samræmdu prófi í stærðfræði sem 4. bekkingar þreyttu í haust. 8. desember 2014 17:25 Beðin um að hringja tíu ára son sinn inn veikan „Veistu það, ef hann mætir í þessi próf þá mun hann bara upplifa sig heimskan!“ 21. nóvember 2014 08:35 Taktu umdeilda enskuprófið Kennararnir segja það hvorki hafa verið í samræmi við Aðalnámskrá grunnskóla, né standist það grunnskólalög. 28. október 2014 15:09 „Námsmatsstofnun myndi allavega ekki fá A frá mér" „Mér finnst þetta skjal nokkuð pínlegt,“ segir Hulda D. Proppé, kennari í Sæmundarskóla, sem birti í dag færslu á Fésbókarsíðu sinni þar sem hún bendir á málfarsvillur í skjali sem birt var á síðu Námsmatsstofnunnar. 6. nóvember 2014 21:15 Telja prófið of þungt: „Er markmiðið að brjóta niður sjálfstraust nemenda?“ Tungumálakennarar á Norðurlandi vestra gera alvarlegar athugasemdir við samræmda könnunarprófið í ensku haustið 2014. 28. október 2014 13:06 Betri árangur í námi með aukinni hreyfingu Niðurstöður rannsóknar vísindamanna við Háskólann í Gautaborg sýndu að líkur á að nemendur næðu markmiðum í náminu tvöfölduðust með aukinni hreyfingu. 16. október 2014 07:00 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Innlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
„Þetta er mikið áfall fyrir okkur,“ segir Arnór Guðmundsson, forstöðumaður Námsmatsstofnunar, um villur í útreikningum á samræmdum prófum. Vitlaust var gefið fyrir rétt svör í samræmdum prófum í fjórða bekk. Arnór segir búið að leiðrétta niðurstöðurnar í gagnagrunninum og senda skólastjórnendum upplýsingar um þær. Einkunnir 2.058 barna hækkuðu í kjölfarið. „Það verður farið yfir öll próf í fjórða, sjöunda og tíunda bekk,“ segir hann. Hann segir engar einkunnir munu lækka í kjölfar leiðréttingarinnar þótt rúmlega 200 nemendur séu í raun með lægri einkunn. „Einkunnir barna verða bara hækkaðar. Við höfum látið vinna fyrir okkur lögfræðiálit sem segir að það megi ekki lækka einkunnir. Breytingar á einkunnum, bæði hækkanir og lækkanir, breyta hins vegar tölfræði samræmdra prófa í ár.“Farið verður yfir öll próf Samræmd próf í grunnskólum hafa verið töluvert til umfjöllunar síðustu vikur og Námsmatsstofnun sætt mikilli gagnrýni vegna innihalds prófanna sem þykir að einhverju leyti ekki í samræmi við aðalnámskrá skólanna. Þá var ein spurning um orð í fleirtölu á íslenskuprófi röng og texti á enskuprófi þótti fullþungur. Arnór segir þau mistök sem gerð hafa verið í ár áminningu um betri vinnubrögð og segir stofnunina nú skoða fyrirkomulag samræmdra prófa almennt. „Við tökum allt til gagngerrar endurskoðunar. Próf þurfa að vera í samræmi við hæfnimiðað námsmat, þá erum við að þróa skimunarpróf vegna lesturs og rafræn einstaklingsmiðuð próf. „Við erum að fara í gegnum öll samræmd próf í íslensku, ensku og stærðfræði með það fyrir augum að bæta þau og uppfæra í tengslum við nýja námsskrá. Í einstaklingsmiðuðum, rafrænum prófum getum við fylgt færni hvers og eins. Í staðinn fyrir að prófa einstök þekkingaratriði þá prófum við hvernig nemendur geta beitt þekkingu,“ segir Arnór.
Tengdar fréttir Taktu umdeilda íslenskuprófið: Prófessor gefur lítið fyrir svör deildarstjóra "Það kom greinilega fram í máli talsmanns Námsmatsstofnunar að það skiptir í raun engu máli um hvað er spurt - aðalatriðið er að nemendur raðist rétt á normalkúrfuna,“ segir Eiríkur Rögnvaldsson prófessor í íslensku. 6. nóvember 2014 13:55 „Fékk síðast skeyti núna í morgun“ Forstöðumaður Námsmatsstofnunar segir stofnunina líta það alvarlegum augum ef skólar séu að hvetja nemendur til að taka ekki þátt í prófum. 24. nóvember 2014 11:21 Einkunnir hækka hjá rúmlega helmingi nemenda Mistök voru gerð við útreikning einkunna í samræmdu prófi í stærðfræði sem 4. bekkingar þreyttu í haust. 8. desember 2014 17:25 Beðin um að hringja tíu ára son sinn inn veikan „Veistu það, ef hann mætir í þessi próf þá mun hann bara upplifa sig heimskan!“ 21. nóvember 2014 08:35 Taktu umdeilda enskuprófið Kennararnir segja það hvorki hafa verið í samræmi við Aðalnámskrá grunnskóla, né standist það grunnskólalög. 28. október 2014 15:09 „Námsmatsstofnun myndi allavega ekki fá A frá mér" „Mér finnst þetta skjal nokkuð pínlegt,“ segir Hulda D. Proppé, kennari í Sæmundarskóla, sem birti í dag færslu á Fésbókarsíðu sinni þar sem hún bendir á málfarsvillur í skjali sem birt var á síðu Námsmatsstofnunnar. 6. nóvember 2014 21:15 Telja prófið of þungt: „Er markmiðið að brjóta niður sjálfstraust nemenda?“ Tungumálakennarar á Norðurlandi vestra gera alvarlegar athugasemdir við samræmda könnunarprófið í ensku haustið 2014. 28. október 2014 13:06 Betri árangur í námi með aukinni hreyfingu Niðurstöður rannsóknar vísindamanna við Háskólann í Gautaborg sýndu að líkur á að nemendur næðu markmiðum í náminu tvöfölduðust með aukinni hreyfingu. 16. október 2014 07:00 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Innlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Taktu umdeilda íslenskuprófið: Prófessor gefur lítið fyrir svör deildarstjóra "Það kom greinilega fram í máli talsmanns Námsmatsstofnunar að það skiptir í raun engu máli um hvað er spurt - aðalatriðið er að nemendur raðist rétt á normalkúrfuna,“ segir Eiríkur Rögnvaldsson prófessor í íslensku. 6. nóvember 2014 13:55
„Fékk síðast skeyti núna í morgun“ Forstöðumaður Námsmatsstofnunar segir stofnunina líta það alvarlegum augum ef skólar séu að hvetja nemendur til að taka ekki þátt í prófum. 24. nóvember 2014 11:21
Einkunnir hækka hjá rúmlega helmingi nemenda Mistök voru gerð við útreikning einkunna í samræmdu prófi í stærðfræði sem 4. bekkingar þreyttu í haust. 8. desember 2014 17:25
Beðin um að hringja tíu ára son sinn inn veikan „Veistu það, ef hann mætir í þessi próf þá mun hann bara upplifa sig heimskan!“ 21. nóvember 2014 08:35
Taktu umdeilda enskuprófið Kennararnir segja það hvorki hafa verið í samræmi við Aðalnámskrá grunnskóla, né standist það grunnskólalög. 28. október 2014 15:09
„Námsmatsstofnun myndi allavega ekki fá A frá mér" „Mér finnst þetta skjal nokkuð pínlegt,“ segir Hulda D. Proppé, kennari í Sæmundarskóla, sem birti í dag færslu á Fésbókarsíðu sinni þar sem hún bendir á málfarsvillur í skjali sem birt var á síðu Námsmatsstofnunnar. 6. nóvember 2014 21:15
Telja prófið of þungt: „Er markmiðið að brjóta niður sjálfstraust nemenda?“ Tungumálakennarar á Norðurlandi vestra gera alvarlegar athugasemdir við samræmda könnunarprófið í ensku haustið 2014. 28. október 2014 13:06
Betri árangur í námi með aukinni hreyfingu Niðurstöður rannsóknar vísindamanna við Háskólann í Gautaborg sýndu að líkur á að nemendur næðu markmiðum í náminu tvöfölduðust með aukinni hreyfingu. 16. október 2014 07:00