Þriðjungur hafnar líffæragjöf: "Kerfið er óboðlegt og varla siðlegt" Hrund Þórsdóttir skrifar 31. janúar 2014 20:00 Eins og við greindum frá í gær er skortur á líffærum og nauðsynlegt að fjölga líffæragjöfum. Á árunum 1970 til 2012 þáðu 288 Íslendingar líffæri. 13 fengu ígrætt hjarta, 15 fengu lungu, 4 fengu hjarta og lungu, 40 fengu lifur, 3 fengu bris og 213 þáðu nýru. Sumir fengu fleiri en eina ígræðslu og þá ber að nefna að 3 lifrar og 144 nýru komu úr lifandi gjöfum. Langflestar þessara aðgerða voru framkvæmdar eftir aldamótin, enda hefur þörfin fyrir líffæri aukist hratt. Samkvæmt skoðanakönnunum vilja 80 til 90% Íslendinga gefa líffæri eftir andlát sitt; en þá er það spurningin, vilt þú gefa þín líffæri? Í meðfylgjandi myndskeiði eru vegfarendur spurðir þessarar spurningar og virðist ríkja nokkur einhugur í afstöðu gagnvart líffæragjöfum; þ.e. nær allir vilja gefa líffæri. Á árunum 2008 til 2012 komu 24 látnir einstaklingar til álita hér á landi sem líffæragjafar. 16 þeirra gáfu líffæri en í 8 tilfellum var líffæragjöf hafnað, eða í þriðjungi tilfella. Frumvarp um ætlað samþykki til líffæragjafa liggur fyrir Alþingi, en með því verður látinn einstaklingur sjálfkrafa líffæragjafi nema hann hafi lýst öðru yfir. Fréttastofa ræddi við marga í dag og hallast flestir að ætluðu samþykki. Helstu mótrök snúast um sjálfræði og yfirráð yfir eigin líkama. Ríkið eigi ekki að eigna sér líkama fólks sem verði sjálft að fá að taka ákvörðun um svo stóra gjöf. Sumir segja löggjöf líka duga skammt, þar sem aðstandendur hafi alltaf síðasta orðið. Fræðsla og opin umræða séu því lykilatriði. Þannig tóku Spánverjar, sem standa sig einna best, upp ætlað samþykki 1979 en það var ekki fyrr en áratug síðar eftir mikla samfélagsumræðu að látnum líffæragjöfum fjölgaði verulega. Héðinn Árnason, siðfræðingur, skrifaði MA ritgerð um ætlað samþykki og er mjög hlynntur því. „Ég tel að kerfið núna flokki saman þá sem eru andvígir gjöf og þá sem hafa ekki tekið ákvörðun, hafa aldrei velt þessu fyrir sér, eða hafa frestað því að taka ákvörðun. Með ætluðu samþykki er líffæraþeganum gefinn vafinn og ég held að þetta stuðli að fleiri gjöfum án þess að vanvirða gjafann,“ segir hann. Árni segir núverandi kerfi óboðlegt og varla siðlegt. „Til þess að líffæragjafakerfi geti talist siðleg þurfum við að gera tvennt. Annars vegar að virða gjafann, það er að segja þann sem gefur líffæri sín og hins vegar að afla líffæra til ígræðslu og ég tel að kerfið í dag geri ekki það síðarnefnda.“ Árni er skráður gjafi en lenti í vandræðum með að nálgast líffæragjafakortið, sem á að liggja frammi á heilbrigðisstofnunum og í apótekum. „Þannig að það var bölvað vesen að gerast gjafi og í framhaldinu af því fór ég að velta fyrir mér hvort það væri ekki hægt að hafa þetta einhvern veginn öðruvísi.“ Tengdar fréttir "Það hjálpar okkur í gegnum sorgina að hjarta hans slær áfram“ Sex koma til með að lifa vegna líffæragjafa Skarphéðins Andra Kristjánssonar, 18 ára karlmanns sem lést á gjörgæslu Landspítalans í gær, en hann lenti í bílslysi 12. janúar síðastliðinn. Fjölskylda Skarphéðins segir hann alltaf hafa verið staðráðinn í að gefa líffæri sín, ef til þess kæmi. 29. janúar 2014 18:29 Líffæraskortur á Íslandi Á Íslandi er skortur á líffærum. Þörf er fyrir fleiri líffæragjafa og frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi og þingmenn úr öllum flokkum standa að, er ætlað að auðvelda fólki að gerast gjafar. 30. janúar 2014 16:12 Líffæraskortur á Íslandi: Getum ekki vænst þess að fá þau líffæri sem við þurfum Á Íslandi er skortur á líffærum. Þörf er fyrir fleiri líffæragjafa og frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi er ætlað að auðvelda fólki að gerast gjafar. 30. janúar 2014 20:00 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira
Eins og við greindum frá í gær er skortur á líffærum og nauðsynlegt að fjölga líffæragjöfum. Á árunum 1970 til 2012 þáðu 288 Íslendingar líffæri. 13 fengu ígrætt hjarta, 15 fengu lungu, 4 fengu hjarta og lungu, 40 fengu lifur, 3 fengu bris og 213 þáðu nýru. Sumir fengu fleiri en eina ígræðslu og þá ber að nefna að 3 lifrar og 144 nýru komu úr lifandi gjöfum. Langflestar þessara aðgerða voru framkvæmdar eftir aldamótin, enda hefur þörfin fyrir líffæri aukist hratt. Samkvæmt skoðanakönnunum vilja 80 til 90% Íslendinga gefa líffæri eftir andlát sitt; en þá er það spurningin, vilt þú gefa þín líffæri? Í meðfylgjandi myndskeiði eru vegfarendur spurðir þessarar spurningar og virðist ríkja nokkur einhugur í afstöðu gagnvart líffæragjöfum; þ.e. nær allir vilja gefa líffæri. Á árunum 2008 til 2012 komu 24 látnir einstaklingar til álita hér á landi sem líffæragjafar. 16 þeirra gáfu líffæri en í 8 tilfellum var líffæragjöf hafnað, eða í þriðjungi tilfella. Frumvarp um ætlað samþykki til líffæragjafa liggur fyrir Alþingi, en með því verður látinn einstaklingur sjálfkrafa líffæragjafi nema hann hafi lýst öðru yfir. Fréttastofa ræddi við marga í dag og hallast flestir að ætluðu samþykki. Helstu mótrök snúast um sjálfræði og yfirráð yfir eigin líkama. Ríkið eigi ekki að eigna sér líkama fólks sem verði sjálft að fá að taka ákvörðun um svo stóra gjöf. Sumir segja löggjöf líka duga skammt, þar sem aðstandendur hafi alltaf síðasta orðið. Fræðsla og opin umræða séu því lykilatriði. Þannig tóku Spánverjar, sem standa sig einna best, upp ætlað samþykki 1979 en það var ekki fyrr en áratug síðar eftir mikla samfélagsumræðu að látnum líffæragjöfum fjölgaði verulega. Héðinn Árnason, siðfræðingur, skrifaði MA ritgerð um ætlað samþykki og er mjög hlynntur því. „Ég tel að kerfið núna flokki saman þá sem eru andvígir gjöf og þá sem hafa ekki tekið ákvörðun, hafa aldrei velt þessu fyrir sér, eða hafa frestað því að taka ákvörðun. Með ætluðu samþykki er líffæraþeganum gefinn vafinn og ég held að þetta stuðli að fleiri gjöfum án þess að vanvirða gjafann,“ segir hann. Árni segir núverandi kerfi óboðlegt og varla siðlegt. „Til þess að líffæragjafakerfi geti talist siðleg þurfum við að gera tvennt. Annars vegar að virða gjafann, það er að segja þann sem gefur líffæri sín og hins vegar að afla líffæra til ígræðslu og ég tel að kerfið í dag geri ekki það síðarnefnda.“ Árni er skráður gjafi en lenti í vandræðum með að nálgast líffæragjafakortið, sem á að liggja frammi á heilbrigðisstofnunum og í apótekum. „Þannig að það var bölvað vesen að gerast gjafi og í framhaldinu af því fór ég að velta fyrir mér hvort það væri ekki hægt að hafa þetta einhvern veginn öðruvísi.“
Tengdar fréttir "Það hjálpar okkur í gegnum sorgina að hjarta hans slær áfram“ Sex koma til með að lifa vegna líffæragjafa Skarphéðins Andra Kristjánssonar, 18 ára karlmanns sem lést á gjörgæslu Landspítalans í gær, en hann lenti í bílslysi 12. janúar síðastliðinn. Fjölskylda Skarphéðins segir hann alltaf hafa verið staðráðinn í að gefa líffæri sín, ef til þess kæmi. 29. janúar 2014 18:29 Líffæraskortur á Íslandi Á Íslandi er skortur á líffærum. Þörf er fyrir fleiri líffæragjafa og frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi og þingmenn úr öllum flokkum standa að, er ætlað að auðvelda fólki að gerast gjafar. 30. janúar 2014 16:12 Líffæraskortur á Íslandi: Getum ekki vænst þess að fá þau líffæri sem við þurfum Á Íslandi er skortur á líffærum. Þörf er fyrir fleiri líffæragjafa og frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi er ætlað að auðvelda fólki að gerast gjafar. 30. janúar 2014 20:00 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira
"Það hjálpar okkur í gegnum sorgina að hjarta hans slær áfram“ Sex koma til með að lifa vegna líffæragjafa Skarphéðins Andra Kristjánssonar, 18 ára karlmanns sem lést á gjörgæslu Landspítalans í gær, en hann lenti í bílslysi 12. janúar síðastliðinn. Fjölskylda Skarphéðins segir hann alltaf hafa verið staðráðinn í að gefa líffæri sín, ef til þess kæmi. 29. janúar 2014 18:29
Líffæraskortur á Íslandi Á Íslandi er skortur á líffærum. Þörf er fyrir fleiri líffæragjafa og frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi og þingmenn úr öllum flokkum standa að, er ætlað að auðvelda fólki að gerast gjafar. 30. janúar 2014 16:12
Líffæraskortur á Íslandi: Getum ekki vænst þess að fá þau líffæri sem við þurfum Á Íslandi er skortur á líffærum. Þörf er fyrir fleiri líffæragjafa og frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi er ætlað að auðvelda fólki að gerast gjafar. 30. janúar 2014 20:00