Leiðrétta verðbólgu umfram 5,8 prósent með beinu framlagi Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. nóvember 2014 15:42 Stefnt var að því að leiðrétta verðbólgu umfram 4,8 prósent. Vísir Skuldaniðurfærsla stjórnvalda mun greiða til baka verðbólgu umfram 5,8 prósent til þeirra sem skulduðu verðtryggð fasteignaveðlán á árunum 2008 og 2009. Þetta kom fram á kynningu á skuldaaðgerðum stjórnvalda í Hörpu í dag. Séu tuttugu milljarðar, sem gefnir verða í skattaafslátt vegna eftirgjafar á skatti á séreignalífeyrissparnað vegna inngreiðslna inn á höfuðstól lánanna reiknaður með, segjast stjórnvöld vera að fella niður verðbólgu umfram fjögur prósent. Samtals eiga því bein og óbein framlög, samkvæmt stjórnvöldum, að skila til baka verðbólgu umfram fjögur prósent. Í kynningu á aðgerðinni frá því á síðasta ári kom fram að aðgerðin miðaði við að reikna út þak á árlega verðbólgu umfram viðmið á tímabilinu 2007-2010 og leiðrétta verðbætur umfram viðmiðunarþak verðbólgu. Það þak átti að vera 4,8 prósent eða sem nemur meðalverðbólgu frá því að Seðlabankinn innleiddi verðbólgumarkmið sín til ársins 2007. Hér fyrir neðan má sjá kynningu á aðgerðunum. Tengdar fréttir Twitter logar vegna leiðréttingarinnar "Af hverju er Ingvi Hrafn ekki að stýra þessu?“ og "Leiðréttingin! Til hamingju," er meðal þess sem skrifað hefur verið á samskiptamiðilinn Twitter um aðgerðir ríkisstjórnarinnar. 10. nóvember 2014 14:16 Blendin viðbrögð við skuldakynningu ríkisstjórnarinnar Skuldaniðurfellingar ríkisstjórnarinnar leggjast misjafnlega vel í landsmenn, svo vægt sé til orða tekið. 10. nóvember 2014 13:57 Leigjendur gefa lítið fyrir skuldaniðurfærslurnar Skuldaniðurfærslur ríkisstjórnarinnar verða kynntar í dag og eru menn mjög misjafnlega spenntir; leigjendur tala um "blekkingaprump“. 10. nóvember 2014 10:42 Gleðidagur fyrir heimilin og ríkisstjórnina að mati forsætisráðherra Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynna niðurfærslu verðtryggðra húsnæðislána í dag. Umsækjendur fá sínar niðurstöður á morgun. 10. nóvember 2014 11:25 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fleiri fréttir Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sjá meira
Skuldaniðurfærsla stjórnvalda mun greiða til baka verðbólgu umfram 5,8 prósent til þeirra sem skulduðu verðtryggð fasteignaveðlán á árunum 2008 og 2009. Þetta kom fram á kynningu á skuldaaðgerðum stjórnvalda í Hörpu í dag. Séu tuttugu milljarðar, sem gefnir verða í skattaafslátt vegna eftirgjafar á skatti á séreignalífeyrissparnað vegna inngreiðslna inn á höfuðstól lánanna reiknaður með, segjast stjórnvöld vera að fella niður verðbólgu umfram fjögur prósent. Samtals eiga því bein og óbein framlög, samkvæmt stjórnvöldum, að skila til baka verðbólgu umfram fjögur prósent. Í kynningu á aðgerðinni frá því á síðasta ári kom fram að aðgerðin miðaði við að reikna út þak á árlega verðbólgu umfram viðmið á tímabilinu 2007-2010 og leiðrétta verðbætur umfram viðmiðunarþak verðbólgu. Það þak átti að vera 4,8 prósent eða sem nemur meðalverðbólgu frá því að Seðlabankinn innleiddi verðbólgumarkmið sín til ársins 2007. Hér fyrir neðan má sjá kynningu á aðgerðunum.
Tengdar fréttir Twitter logar vegna leiðréttingarinnar "Af hverju er Ingvi Hrafn ekki að stýra þessu?“ og "Leiðréttingin! Til hamingju," er meðal þess sem skrifað hefur verið á samskiptamiðilinn Twitter um aðgerðir ríkisstjórnarinnar. 10. nóvember 2014 14:16 Blendin viðbrögð við skuldakynningu ríkisstjórnarinnar Skuldaniðurfellingar ríkisstjórnarinnar leggjast misjafnlega vel í landsmenn, svo vægt sé til orða tekið. 10. nóvember 2014 13:57 Leigjendur gefa lítið fyrir skuldaniðurfærslurnar Skuldaniðurfærslur ríkisstjórnarinnar verða kynntar í dag og eru menn mjög misjafnlega spenntir; leigjendur tala um "blekkingaprump“. 10. nóvember 2014 10:42 Gleðidagur fyrir heimilin og ríkisstjórnina að mati forsætisráðherra Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynna niðurfærslu verðtryggðra húsnæðislána í dag. Umsækjendur fá sínar niðurstöður á morgun. 10. nóvember 2014 11:25 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fleiri fréttir Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sjá meira
Twitter logar vegna leiðréttingarinnar "Af hverju er Ingvi Hrafn ekki að stýra þessu?“ og "Leiðréttingin! Til hamingju," er meðal þess sem skrifað hefur verið á samskiptamiðilinn Twitter um aðgerðir ríkisstjórnarinnar. 10. nóvember 2014 14:16
Blendin viðbrögð við skuldakynningu ríkisstjórnarinnar Skuldaniðurfellingar ríkisstjórnarinnar leggjast misjafnlega vel í landsmenn, svo vægt sé til orða tekið. 10. nóvember 2014 13:57
Leigjendur gefa lítið fyrir skuldaniðurfærslurnar Skuldaniðurfærslur ríkisstjórnarinnar verða kynntar í dag og eru menn mjög misjafnlega spenntir; leigjendur tala um "blekkingaprump“. 10. nóvember 2014 10:42
Gleðidagur fyrir heimilin og ríkisstjórnina að mati forsætisráðherra Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynna niðurfærslu verðtryggðra húsnæðislána í dag. Umsækjendur fá sínar niðurstöður á morgun. 10. nóvember 2014 11:25