Margir véku orði sínu sérstaklega að tónlistinni sem var leikin áður en fundurinn hófst.
Margir hafa tjáð sig um fundinn og aðgerðirnar og merkt tíst sín #leiðréttingin. Þar á meðal má nefna Róbert Marshall, þingmann Bjartrar Framtíðar, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi og varaþingmaður Framsóknar, Björn Braga Arnarsson, sjónvarpsstjarna og grínisti, og Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur.
Hér að neðan má sjá nokkur tíst um aðgerðir ríkisstjórnarinnar.
Ánægður með að Bingó-Lottó sé byrjað aftur, en af hverju er Ingvi Hrafn ekki að stýra þessu og hvar er Bingó-Bjössi??? #leiðréttingin
— Björn Bragi (@bjornbragi) November 10, 2014
Leiðréttingin! Til hamingju
— Sveinbjörg Birna (@SveinaBirna) November 10, 2014
Afhverju var ég ekki búinn að taka verðtryggt lán? #leiðréttingin
— Jónas Sigurbergsson (@jonasbjorgvin) November 10, 2014
Iphone 6 hér kem ég #leiðréttingin
— Róbert Marshall (@icelandMarshall) November 10, 2014
Bjarni virðist vera að heyra þetta allt í fyrsta skipti. #leiðréttingin
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) November 10, 2014
Eru svona margir að horfa á #leiðréttingin að beina úts. er bara að klikka og fara yfirum? Vitanlega er fólk spennt yfir 80.000.000.000 gjöf
— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) November 10, 2014
Allir í bíó, þessir svíkja engan og eru stanslaust að grínast! #leidretting.is #aframisland pic.twitter.com/DLwxSrWd2K
— Hjalti S. Hjaltason (@Hjalti_Hjalta) November 10, 2014
Af hverju er þessi peningur ekki notaður til þess að greiða niður skuldir ríkissjóðs? Þetta er algjör sturlun! #leidrettingin
— Einar Gunnarsson (@einargunn) November 10, 2014
Apple fílingur í leiðréttingamyndbandinu #leidrettingin
— Boði Logason (@bodilogason) November 10, 2014
Hvað er betra en lyftutónlist til að koma sér í réttu stemninguna fyrir #leidréttingin
— Einar Jon Erlingsson (@EinarJonErlings) November 10, 2014
Tweets about '#leidrettingin OR #leidretting'