Innlent

Blendin viðbrögð við skuldakynningu ríkisstjórnarinnar

Jakob Bjarnar skrifar
Skuldaniðurfærslur húsnæðiseigenda kynntar. Ekki eru allir jafn kátir.
Skuldaniðurfærslur húsnæðiseigenda kynntar. Ekki eru allir jafn kátir. visir/gva
Vísir fylgist með viðbrögðum landsmanna við kynninguSigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra og Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, á skuldaniðurfellingaraðgerðum, sem kynntar eru sem leiðréttingar vegna forsendubrests, eins og þau birtast á Facebook. Menn þar eru misjafnlega ánægðir og óhætt að segja að margir sjá ekki þessi sömu gleðitíðindi og þau í ríkisstjórninni vilja meina að þetta sé fyrir „heimilin í landinu“. En, þeir eru vissulega til sem fagna.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.