Annar titill kominn hjá Guðbjörgu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2014 10:00 Mynd/Heimasíða Turbine Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í Turbine Potsdam unnu sinn annan titil á skömmum tíma í innanhússknattspyrnu um helgina. Turbine Potsdam hélt um helgina alþjóðlegt mót, Turbeine-Hallencup, en það er annað árið í röð sem félagið gerir það. Átta lið frá jafn mörgum löndum tóku þátt en Potsdam stóð uppi sem sigurvegari eftir sigur á danska liðinu Bröndby í úrslitaleik, 5-0. Fyrr í mánuðinum varð Potsdam Þýskalandsmeistari í innanhússknattspyrnu og hefur því Guðbjörg unnið tvo titla eftir að hún samdi við liðið um áramótin.Happy after a great weekend in Potsdam! Champions again!:) Thank you all amazing @turbinepotsdam fans:) #Hallencuppic.twitter.com/qncyeG14RN — Gudbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) January 26, 2014 Þýski boltinn Tengdar fréttir Gugga þarf að rifja upp Verzló-þýskuna sína „Ég er í skýjunum og ótrúlega spennt. Ég hlakka til að mæta til æfinga en er jafnframt pínu stressuð. Ég geri mér grein fyrir að þetta verður ekki auðvelt,“ segir Guðbjörg Gunnarsdóttir sem skrifað hefur undir samning við þýska stórliðið Turbine Potsdam. 9. desember 2013 20:14 Guðbjörg búin að vinna fyrsta titilinn með Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir var ekki lengi að landa fyrsta titlinum eftir að hún gekk til liðs við þýska stórliðið Turbine Potsdam nú um áramótin. 12. janúar 2014 21:49 Það væri frábær endir á árinu 2013 að semja við Potsdam Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir mun mögulega ganga frá samningi við þýska stórliðið 1. FFC Turbine Potsdam í dag en hún er í samningaviðræðum við liðið eftir að hafa æft í Þýskalandi í síðustu viku. 9. desember 2013 07:00 Guðbjörg æfir með Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir er mögulega á leið til eins sterkasta félags í evrópskri kvennaknattspyrnu. 3. desember 2013 12:22 Guðbjörg mun semja við Turbine Potsdam Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir mun hafa vistaskipti um áramótin en hún hefur komist að samkomulagi við eitt besta lið Evrópu - Turbine Potsdam. 9. desember 2013 11:54 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í Turbine Potsdam unnu sinn annan titil á skömmum tíma í innanhússknattspyrnu um helgina. Turbine Potsdam hélt um helgina alþjóðlegt mót, Turbeine-Hallencup, en það er annað árið í röð sem félagið gerir það. Átta lið frá jafn mörgum löndum tóku þátt en Potsdam stóð uppi sem sigurvegari eftir sigur á danska liðinu Bröndby í úrslitaleik, 5-0. Fyrr í mánuðinum varð Potsdam Þýskalandsmeistari í innanhússknattspyrnu og hefur því Guðbjörg unnið tvo titla eftir að hún samdi við liðið um áramótin.Happy after a great weekend in Potsdam! Champions again!:) Thank you all amazing @turbinepotsdam fans:) #Hallencuppic.twitter.com/qncyeG14RN — Gudbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) January 26, 2014
Þýski boltinn Tengdar fréttir Gugga þarf að rifja upp Verzló-þýskuna sína „Ég er í skýjunum og ótrúlega spennt. Ég hlakka til að mæta til æfinga en er jafnframt pínu stressuð. Ég geri mér grein fyrir að þetta verður ekki auðvelt,“ segir Guðbjörg Gunnarsdóttir sem skrifað hefur undir samning við þýska stórliðið Turbine Potsdam. 9. desember 2013 20:14 Guðbjörg búin að vinna fyrsta titilinn með Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir var ekki lengi að landa fyrsta titlinum eftir að hún gekk til liðs við þýska stórliðið Turbine Potsdam nú um áramótin. 12. janúar 2014 21:49 Það væri frábær endir á árinu 2013 að semja við Potsdam Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir mun mögulega ganga frá samningi við þýska stórliðið 1. FFC Turbine Potsdam í dag en hún er í samningaviðræðum við liðið eftir að hafa æft í Þýskalandi í síðustu viku. 9. desember 2013 07:00 Guðbjörg æfir með Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir er mögulega á leið til eins sterkasta félags í evrópskri kvennaknattspyrnu. 3. desember 2013 12:22 Guðbjörg mun semja við Turbine Potsdam Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir mun hafa vistaskipti um áramótin en hún hefur komist að samkomulagi við eitt besta lið Evrópu - Turbine Potsdam. 9. desember 2013 11:54 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Gugga þarf að rifja upp Verzló-þýskuna sína „Ég er í skýjunum og ótrúlega spennt. Ég hlakka til að mæta til æfinga en er jafnframt pínu stressuð. Ég geri mér grein fyrir að þetta verður ekki auðvelt,“ segir Guðbjörg Gunnarsdóttir sem skrifað hefur undir samning við þýska stórliðið Turbine Potsdam. 9. desember 2013 20:14
Guðbjörg búin að vinna fyrsta titilinn með Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir var ekki lengi að landa fyrsta titlinum eftir að hún gekk til liðs við þýska stórliðið Turbine Potsdam nú um áramótin. 12. janúar 2014 21:49
Það væri frábær endir á árinu 2013 að semja við Potsdam Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir mun mögulega ganga frá samningi við þýska stórliðið 1. FFC Turbine Potsdam í dag en hún er í samningaviðræðum við liðið eftir að hafa æft í Þýskalandi í síðustu viku. 9. desember 2013 07:00
Guðbjörg æfir með Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir er mögulega á leið til eins sterkasta félags í evrópskri kvennaknattspyrnu. 3. desember 2013 12:22
Guðbjörg mun semja við Turbine Potsdam Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir mun hafa vistaskipti um áramótin en hún hefur komist að samkomulagi við eitt besta lið Evrópu - Turbine Potsdam. 9. desember 2013 11:54
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti