„Ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 14. október 2014 10:31 Samtökin nota skammstöfunina ISIS eða einfaldlega IS. Það er sama skammstöfun og í landsléni Íslands. Vísir / AP „Ég hef nú bara voða lítið hugsað um það,“ segir Þórir Gísli Sigurðsson, eigandi veflénsins isis.is, aðspurður um tengsl lénsins við nafn samtakanna Íslamska ríkið, sem oft er skammstafað ISIS eða einfaldlega IS. „Ég er með allt aðrar hugmyndir fyrir þetta lén en eru í gangi núna.“ Þórir Gísli var í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær en þar sagðist hann ekki hafa fengið fyrirspurnir frá samtökunum um lénið. „Það hefur ekkert verið haft samband út af því,“ segir hann. Samtökin Íslamska ríkið hélt úti vefsíðu á léninu khalifah.is auk þess að hýsa síðuna á íslenskum netþjónum. ISNIC, sem sér um lénaskráningar hér á landi, lokaði léninu og Advania, sem hýsti vefþjóna síðunnar, lokaði hýsingunni. Þetta heldur þó ekki vöku fyrir Þóri Gísla sem er með allt aðrar hugmyndir um isis. „Þið vitið að þetta þýðir hásæti. Þetta er, fyrir mér, ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum,“ segir hann og bætir við að isis.is hafi verið netverslun sem nú sé ekki í virk. „Ég ætla ekki að láta þetta skemma neitt fyrir mér,“ segir hann og bætir við: „Þetta er hugsað í allt aðra hluti heldur en þetta.“ Mið-Austurlönd Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Fréttir Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Sjá meira
„Ég hef nú bara voða lítið hugsað um það,“ segir Þórir Gísli Sigurðsson, eigandi veflénsins isis.is, aðspurður um tengsl lénsins við nafn samtakanna Íslamska ríkið, sem oft er skammstafað ISIS eða einfaldlega IS. „Ég er með allt aðrar hugmyndir fyrir þetta lén en eru í gangi núna.“ Þórir Gísli var í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær en þar sagðist hann ekki hafa fengið fyrirspurnir frá samtökunum um lénið. „Það hefur ekkert verið haft samband út af því,“ segir hann. Samtökin Íslamska ríkið hélt úti vefsíðu á léninu khalifah.is auk þess að hýsa síðuna á íslenskum netþjónum. ISNIC, sem sér um lénaskráningar hér á landi, lokaði léninu og Advania, sem hýsti vefþjóna síðunnar, lokaði hýsingunni. Þetta heldur þó ekki vöku fyrir Þóri Gísla sem er með allt aðrar hugmyndir um isis. „Þið vitið að þetta þýðir hásæti. Þetta er, fyrir mér, ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum,“ segir hann og bætir við að isis.is hafi verið netverslun sem nú sé ekki í virk. „Ég ætla ekki að láta þetta skemma neitt fyrir mér,“ segir hann og bætir við: „Þetta er hugsað í allt aðra hluti heldur en þetta.“
Mið-Austurlönd Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Fréttir Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Sjá meira