„Ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 14. október 2014 10:31 Samtökin nota skammstöfunina ISIS eða einfaldlega IS. Það er sama skammstöfun og í landsléni Íslands. Vísir / AP „Ég hef nú bara voða lítið hugsað um það,“ segir Þórir Gísli Sigurðsson, eigandi veflénsins isis.is, aðspurður um tengsl lénsins við nafn samtakanna Íslamska ríkið, sem oft er skammstafað ISIS eða einfaldlega IS. „Ég er með allt aðrar hugmyndir fyrir þetta lén en eru í gangi núna.“ Þórir Gísli var í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær en þar sagðist hann ekki hafa fengið fyrirspurnir frá samtökunum um lénið. „Það hefur ekkert verið haft samband út af því,“ segir hann. Samtökin Íslamska ríkið hélt úti vefsíðu á léninu khalifah.is auk þess að hýsa síðuna á íslenskum netþjónum. ISNIC, sem sér um lénaskráningar hér á landi, lokaði léninu og Advania, sem hýsti vefþjóna síðunnar, lokaði hýsingunni. Þetta heldur þó ekki vöku fyrir Þóri Gísla sem er með allt aðrar hugmyndir um isis. „Þið vitið að þetta þýðir hásæti. Þetta er, fyrir mér, ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum,“ segir hann og bætir við að isis.is hafi verið netverslun sem nú sé ekki í virk. „Ég ætla ekki að láta þetta skemma neitt fyrir mér,“ segir hann og bætir við: „Þetta er hugsað í allt aðra hluti heldur en þetta.“ Mið-Austurlönd Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Sjá meira
„Ég hef nú bara voða lítið hugsað um það,“ segir Þórir Gísli Sigurðsson, eigandi veflénsins isis.is, aðspurður um tengsl lénsins við nafn samtakanna Íslamska ríkið, sem oft er skammstafað ISIS eða einfaldlega IS. „Ég er með allt aðrar hugmyndir fyrir þetta lén en eru í gangi núna.“ Þórir Gísli var í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær en þar sagðist hann ekki hafa fengið fyrirspurnir frá samtökunum um lénið. „Það hefur ekkert verið haft samband út af því,“ segir hann. Samtökin Íslamska ríkið hélt úti vefsíðu á léninu khalifah.is auk þess að hýsa síðuna á íslenskum netþjónum. ISNIC, sem sér um lénaskráningar hér á landi, lokaði léninu og Advania, sem hýsti vefþjóna síðunnar, lokaði hýsingunni. Þetta heldur þó ekki vöku fyrir Þóri Gísla sem er með allt aðrar hugmyndir um isis. „Þið vitið að þetta þýðir hásæti. Þetta er, fyrir mér, ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum,“ segir hann og bætir við að isis.is hafi verið netverslun sem nú sé ekki í virk. „Ég ætla ekki að láta þetta skemma neitt fyrir mér,“ segir hann og bætir við: „Þetta er hugsað í allt aðra hluti heldur en þetta.“
Mið-Austurlönd Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Sjá meira