Leik hætt í Evrópudeildinni - slagsmál í stúkunni í Bratislava Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2014 18:04 Vísir/AFP Dómari leiks Slovan Bratislava og Sparta Prag í Evrópudeildinni sem fór fram í Tékklandi í kvöld varð að stöðva leikinn þegar slagsmál brutust út á milli stuðningsmanna félaganna í stúkunni. Liðin koma frá Slóvakíu og Tékklandi sem áður töldust bæði til Tékkóslóvakíu og það er ljóst á fyrstu fréttum að stuðningsmönnum félaganna hafi lent saman. Leikurinn fór fram á Pasienky-leikvanginum í Bratislava en dómari leiksins var Martin Strömbergsson sem er 37 ára Svíi sem hefur verið FIFA-dómari frá 2011. Staðan var 0-0 í leiknum þegar slagsmálin hófust fyrir alvöru en þá voru um 40 mínútur liðnar af leiknum. Slovan Bratislava og Sparta Prag eru í I-riðli Evrópudeildarinnar. Sparta Prag var mneð þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina en Slovan Bratislava hafði tapað fyrstu tveimur leikjum sínum og ekki skorað mark.Vísir/AFPVísir/AFPMatch Slovan Bratislava - Sparta Praha suspended, troubles in the stadium! pic.twitter.com/LtgMlFdq1W— Real Fanatics (@RealFanatics) October 23, 2014 E' stato sospeso il match Slovan Bratislava v Sparta Praga per scontri in tribuna tra tifosi ospiti e locali. #UEL pic.twitter.com/t2QzRHO99v— Andrea Poma (@andypoma87) October 23, 2014 Caos en el Slovan Bratislava-Sparta Praga, los hinchas visitantes atacaron a los locales y se detiene el partido #UEL pic.twitter.com/YjrjhpsGnv— Curiosidades Futbol (@Curiosos_Futbol) October 23, 2014 Non c'è pace sui campi europei...sospesa anche Slovan Bratislava-Sparta Praga per tafferugli tra tifosi #UEL pic.twitter.com/nqrdQX4SxG— Attilio LaPizza (@laPizza02) October 23, 2014 Slovan Bratislava - Sparta Praha tonight, trouble between the fans, part 2! pic.twitter.com/MU8UkB28kM— Real Fanatics (@RealFanatics) October 23, 2014 Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Sjá meira
Dómari leiks Slovan Bratislava og Sparta Prag í Evrópudeildinni sem fór fram í Tékklandi í kvöld varð að stöðva leikinn þegar slagsmál brutust út á milli stuðningsmanna félaganna í stúkunni. Liðin koma frá Slóvakíu og Tékklandi sem áður töldust bæði til Tékkóslóvakíu og það er ljóst á fyrstu fréttum að stuðningsmönnum félaganna hafi lent saman. Leikurinn fór fram á Pasienky-leikvanginum í Bratislava en dómari leiksins var Martin Strömbergsson sem er 37 ára Svíi sem hefur verið FIFA-dómari frá 2011. Staðan var 0-0 í leiknum þegar slagsmálin hófust fyrir alvöru en þá voru um 40 mínútur liðnar af leiknum. Slovan Bratislava og Sparta Prag eru í I-riðli Evrópudeildarinnar. Sparta Prag var mneð þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina en Slovan Bratislava hafði tapað fyrstu tveimur leikjum sínum og ekki skorað mark.Vísir/AFPVísir/AFPMatch Slovan Bratislava - Sparta Praha suspended, troubles in the stadium! pic.twitter.com/LtgMlFdq1W— Real Fanatics (@RealFanatics) October 23, 2014 E' stato sospeso il match Slovan Bratislava v Sparta Praga per scontri in tribuna tra tifosi ospiti e locali. #UEL pic.twitter.com/t2QzRHO99v— Andrea Poma (@andypoma87) October 23, 2014 Caos en el Slovan Bratislava-Sparta Praga, los hinchas visitantes atacaron a los locales y se detiene el partido #UEL pic.twitter.com/YjrjhpsGnv— Curiosidades Futbol (@Curiosos_Futbol) October 23, 2014 Non c'è pace sui campi europei...sospesa anche Slovan Bratislava-Sparta Praga per tafferugli tra tifosi #UEL pic.twitter.com/nqrdQX4SxG— Attilio LaPizza (@laPizza02) October 23, 2014 Slovan Bratislava - Sparta Praha tonight, trouble between the fans, part 2! pic.twitter.com/MU8UkB28kM— Real Fanatics (@RealFanatics) October 23, 2014
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Sjá meira