Harry Kane: Ég læt bara markverðina um þetta hér eftir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2014 22:01 Það fá ekki margir markmenn að eiga boltann en Harry Kane fékk hann fyrir þrennuna sína. Vísir/Getty Harry Kane átti næstum því fullkomið kvöld með Tottenham á White Hart Lane þegar hann skoraði þennu í 5-1 sigri á Asteras í Evrópudeildinni. Málið er bara að hann fór í markið undir lokin og fékk á sig afskaplega klaufalegt mark. „Þetta var frábært kvöld þangað til að ég fór í markið. Ég stóð mig ekki vel þar og ég held að ég láti bara markverðina um þetta hér eftir. Ég leyst vel á það að fara í markið en þegar skotið úr aukaspyrnunni kom riðandi á móti mér þá var ég ekki eins ánægður," sagði Harry Kane í sjónvarpsviðtali á ITV4. „Við viljum vinna sannfærandi sigra þannig að það er flott að skora fimm mörk. Ég vil vera að þefa upp færin í teignum og reyna að ná frákösum. Það er mikilvægt að ná þessum lausu boltum í teignum," sagði Kane. Erik Lamela skoraði magnað mark í leiknum þegar hann skoraði svokallað Rabona-mark þegar hann skaut boltanum með því að sparka aftur fyrir stöðufótinn. „Ég hef séð Erik Lamela skora svona á æfingum. Hann hefur það í vopnakistunni sinni. Það er frábært fyrir hann að ná þessu í stórum leik. Ég verð að halda áfram að gera það sem ég geri vel og halda áfram að reyna að komast í færin," sagði Kane. „Stjórinn segir mér að fara út á völl, spila minn fótbolta og skora mín mörk. Ég náði að gera það í kvöld," sagði Kane. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Kane með þrennu fyrir Tottenham en endaði síðan í markinu - úrslit kvöldsins Harry Kane og Erik Lamela voru báðir á skotskónum hjá Tottenham í kvöld þegar liðið vann 5-1 heimasigur á Asteras Tripoli í Evrópudeildinni. Harry Kane skoraði þrennu og Lamela var með tvö mörk. 23. október 2014 14:53 Ragnar og félagar töpuðu fyrsta leiknum sínum Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar töpuðu 2-4 á heimavelli á móti þýska liðinu Wolfsburg í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Rússlandi í dag. 23. október 2014 14:35 Sjáið magnað mark Lamela og þegar þrennumaðurinn fór í markið Tottenham skemmtu sér vel á White Hart Lane í kvöld þegar Tottenham-liðið vann 5-1 stórsigur á Asteras í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 23. október 2014 21:39 Markalaust hjá Everton í Frakklandi - úrslit úr Evrópudeildinni Everton-menn geta bætt góða stöðu sína á toppi í síns riðils í Evrópudeildinni í fótbolta með því að ná góðum úrslitum á móti Lille í Frakklandi. 23. október 2014 14:44 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Harry Kane átti næstum því fullkomið kvöld með Tottenham á White Hart Lane þegar hann skoraði þennu í 5-1 sigri á Asteras í Evrópudeildinni. Málið er bara að hann fór í markið undir lokin og fékk á sig afskaplega klaufalegt mark. „Þetta var frábært kvöld þangað til að ég fór í markið. Ég stóð mig ekki vel þar og ég held að ég láti bara markverðina um þetta hér eftir. Ég leyst vel á það að fara í markið en þegar skotið úr aukaspyrnunni kom riðandi á móti mér þá var ég ekki eins ánægður," sagði Harry Kane í sjónvarpsviðtali á ITV4. „Við viljum vinna sannfærandi sigra þannig að það er flott að skora fimm mörk. Ég vil vera að þefa upp færin í teignum og reyna að ná frákösum. Það er mikilvægt að ná þessum lausu boltum í teignum," sagði Kane. Erik Lamela skoraði magnað mark í leiknum þegar hann skoraði svokallað Rabona-mark þegar hann skaut boltanum með því að sparka aftur fyrir stöðufótinn. „Ég hef séð Erik Lamela skora svona á æfingum. Hann hefur það í vopnakistunni sinni. Það er frábært fyrir hann að ná þessu í stórum leik. Ég verð að halda áfram að gera það sem ég geri vel og halda áfram að reyna að komast í færin," sagði Kane. „Stjórinn segir mér að fara út á völl, spila minn fótbolta og skora mín mörk. Ég náði að gera það í kvöld," sagði Kane.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Kane með þrennu fyrir Tottenham en endaði síðan í markinu - úrslit kvöldsins Harry Kane og Erik Lamela voru báðir á skotskónum hjá Tottenham í kvöld þegar liðið vann 5-1 heimasigur á Asteras Tripoli í Evrópudeildinni. Harry Kane skoraði þrennu og Lamela var með tvö mörk. 23. október 2014 14:53 Ragnar og félagar töpuðu fyrsta leiknum sínum Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar töpuðu 2-4 á heimavelli á móti þýska liðinu Wolfsburg í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Rússlandi í dag. 23. október 2014 14:35 Sjáið magnað mark Lamela og þegar þrennumaðurinn fór í markið Tottenham skemmtu sér vel á White Hart Lane í kvöld þegar Tottenham-liðið vann 5-1 stórsigur á Asteras í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 23. október 2014 21:39 Markalaust hjá Everton í Frakklandi - úrslit úr Evrópudeildinni Everton-menn geta bætt góða stöðu sína á toppi í síns riðils í Evrópudeildinni í fótbolta með því að ná góðum úrslitum á móti Lille í Frakklandi. 23. október 2014 14:44 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Kane með þrennu fyrir Tottenham en endaði síðan í markinu - úrslit kvöldsins Harry Kane og Erik Lamela voru báðir á skotskónum hjá Tottenham í kvöld þegar liðið vann 5-1 heimasigur á Asteras Tripoli í Evrópudeildinni. Harry Kane skoraði þrennu og Lamela var með tvö mörk. 23. október 2014 14:53
Ragnar og félagar töpuðu fyrsta leiknum sínum Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar töpuðu 2-4 á heimavelli á móti þýska liðinu Wolfsburg í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Rússlandi í dag. 23. október 2014 14:35
Sjáið magnað mark Lamela og þegar þrennumaðurinn fór í markið Tottenham skemmtu sér vel á White Hart Lane í kvöld þegar Tottenham-liðið vann 5-1 stórsigur á Asteras í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 23. október 2014 21:39
Markalaust hjá Everton í Frakklandi - úrslit úr Evrópudeildinni Everton-menn geta bætt góða stöðu sína á toppi í síns riðils í Evrópudeildinni í fótbolta með því að ná góðum úrslitum á móti Lille í Frakklandi. 23. október 2014 14:44