Vill bara rauð M&M Stefán Árni Pálsson skrifar 19. mars 2014 13:05 Carl Craig setur fram skemmtilega kröfu. visir/getty Plötusnúðurinn Carl Craig mun koma fram á tónlistahátíðinni Secret Solstice í sumar en hann er einn af fjölmörgum þekktum erlendum plötusnúðum sem koma fram á hátíðinni. Carl Craig er þekktur fyrir að halda úti einkennilegum kröfum á því sem hann vill hafa tilbúið baksviðs fyrir og eftir tónleika. Sem dæmi um kröfur fyrir hátíðina í sumar vill Carl að tónleikahaldarar velji úr marglita M&M pokum bara rauð M&M sem hann vill hafa tilbúið í skál eftir að hann stígur af sviði í sumar. „Carl Craig hefur starfað sem plötusnúður síðan árið 1989 og er einn frægasti techno plötusnúður heims,“ sagði Friðrik Ólafsson, einn af skipuleggjendum hátíðarinnar í samtali við Fréttablaðið í febrúar. Fjöldi listamanna hefur boðað komu sína hingað til lands en meðal þeirra tónlistarmanna sem koma eru Massive Attack og Woodkid. Tónlistahátíðin fer fram í Laugardalnum frá 20. - 22. júní í sumar. Tengdar fréttir Býst við tvö til þrjú þúsund manns Skipuleggjandi Secret Solstice-hátíðarinnar greinir mikinn áhuga á hátíðinni á samfélagsmiðlum. 8. febrúar 2014 14:30 Heimasíða tileinkuð Secret Solstice Festival opnar í kvöld Beðið er eftir tónlistarhátíðinni með eftirvæntingu. Gefið hefur verið út magnað kynningarmynd um hátíðina. 6. febrúar 2014 15:41 „Gáfum aldrei út dánartilkynningu“ Hljómsveitin Maus hefur snúið aftur og ætlar að vera virk þetta árið. Sveitin er bókuð á þrjár tónleikahátíðir á árinu en er þó ekki viss um hvort ný plata sé væntanleg. 3. mars 2014 10:00 Ný tónlistarhátíð í Laugardalnum í sumar Ný tónlistarhátíð verður haldin í Laugardalnum í júní. Breska hljómsveitin Massive Attack verður aðalatriðið á hátíðinni, en skipuleggjendur gera ráð fyrir að yfir þrjú þúsund erlendum tónleikagestum hingað til lands. 5. febrúar 2014 20:45 50 ný atriði tilkynnt á Secret Solstice-hátíðina Plötusnúðarnir Carl Craig og Eats Everything eru á meðal þeirra listamanna sem bæst hafa í hópinn. Hljómsveitin Maus kemur fram ásamt fleiri íslenskum atriðum. 25. febrúar 2014 09:00 Mest lesið Frumsýning hjá Auðunni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Fleiri fréttir Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðunni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Sjá meira
Plötusnúðurinn Carl Craig mun koma fram á tónlistahátíðinni Secret Solstice í sumar en hann er einn af fjölmörgum þekktum erlendum plötusnúðum sem koma fram á hátíðinni. Carl Craig er þekktur fyrir að halda úti einkennilegum kröfum á því sem hann vill hafa tilbúið baksviðs fyrir og eftir tónleika. Sem dæmi um kröfur fyrir hátíðina í sumar vill Carl að tónleikahaldarar velji úr marglita M&M pokum bara rauð M&M sem hann vill hafa tilbúið í skál eftir að hann stígur af sviði í sumar. „Carl Craig hefur starfað sem plötusnúður síðan árið 1989 og er einn frægasti techno plötusnúður heims,“ sagði Friðrik Ólafsson, einn af skipuleggjendum hátíðarinnar í samtali við Fréttablaðið í febrúar. Fjöldi listamanna hefur boðað komu sína hingað til lands en meðal þeirra tónlistarmanna sem koma eru Massive Attack og Woodkid. Tónlistahátíðin fer fram í Laugardalnum frá 20. - 22. júní í sumar.
Tengdar fréttir Býst við tvö til þrjú þúsund manns Skipuleggjandi Secret Solstice-hátíðarinnar greinir mikinn áhuga á hátíðinni á samfélagsmiðlum. 8. febrúar 2014 14:30 Heimasíða tileinkuð Secret Solstice Festival opnar í kvöld Beðið er eftir tónlistarhátíðinni með eftirvæntingu. Gefið hefur verið út magnað kynningarmynd um hátíðina. 6. febrúar 2014 15:41 „Gáfum aldrei út dánartilkynningu“ Hljómsveitin Maus hefur snúið aftur og ætlar að vera virk þetta árið. Sveitin er bókuð á þrjár tónleikahátíðir á árinu en er þó ekki viss um hvort ný plata sé væntanleg. 3. mars 2014 10:00 Ný tónlistarhátíð í Laugardalnum í sumar Ný tónlistarhátíð verður haldin í Laugardalnum í júní. Breska hljómsveitin Massive Attack verður aðalatriðið á hátíðinni, en skipuleggjendur gera ráð fyrir að yfir þrjú þúsund erlendum tónleikagestum hingað til lands. 5. febrúar 2014 20:45 50 ný atriði tilkynnt á Secret Solstice-hátíðina Plötusnúðarnir Carl Craig og Eats Everything eru á meðal þeirra listamanna sem bæst hafa í hópinn. Hljómsveitin Maus kemur fram ásamt fleiri íslenskum atriðum. 25. febrúar 2014 09:00 Mest lesið Frumsýning hjá Auðunni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Fleiri fréttir Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðunni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Sjá meira
Býst við tvö til þrjú þúsund manns Skipuleggjandi Secret Solstice-hátíðarinnar greinir mikinn áhuga á hátíðinni á samfélagsmiðlum. 8. febrúar 2014 14:30
Heimasíða tileinkuð Secret Solstice Festival opnar í kvöld Beðið er eftir tónlistarhátíðinni með eftirvæntingu. Gefið hefur verið út magnað kynningarmynd um hátíðina. 6. febrúar 2014 15:41
„Gáfum aldrei út dánartilkynningu“ Hljómsveitin Maus hefur snúið aftur og ætlar að vera virk þetta árið. Sveitin er bókuð á þrjár tónleikahátíðir á árinu en er þó ekki viss um hvort ný plata sé væntanleg. 3. mars 2014 10:00
Ný tónlistarhátíð í Laugardalnum í sumar Ný tónlistarhátíð verður haldin í Laugardalnum í júní. Breska hljómsveitin Massive Attack verður aðalatriðið á hátíðinni, en skipuleggjendur gera ráð fyrir að yfir þrjú þúsund erlendum tónleikagestum hingað til lands. 5. febrúar 2014 20:45
50 ný atriði tilkynnt á Secret Solstice-hátíðina Plötusnúðarnir Carl Craig og Eats Everything eru á meðal þeirra listamanna sem bæst hafa í hópinn. Hljómsveitin Maus kemur fram ásamt fleiri íslenskum atriðum. 25. febrúar 2014 09:00