Walesverjar á toppi síns riðils eins og Íslendingar - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2014 21:11 Gareth Bale fagnar sigri í kvöld Vísir/Getty Ísland og Tékkland eru bæði með fullt hús í A-riðli í undankeppni EM 2016 eftir leiki kvöldsins en það eru líka Króatía og Ítalía sem spila í H-riðlinum. Wales er á toppnum í B-riðlinum. Tékkar byrja vel eins og Íslendingar en þeir unnu 4-2 útisigur í Kasakstan í kvöld þar sem fjórir Tékkar voru á skotskónum. Tékkar komust í 3-0 en Yury Logvinenko skoraði tvö mörk fyrir Kasakstan á síðustu sex mínútum leiksins. Tyrkir eru áfram í botnsæti riðilsins eftir 1-1 jafntefli í Lettlandi þar sem Valērijs Sabala skoraði jöfnunarmark Letta sjö mínútum eftir að Tyrkir komust yfir. Króatar og Ítalir eru með fullt hús í H-riðli og Norðmenn eru komnir í þriðja sæti riðilsins eftir 2-1 sigur á Búlgaríu. Graziano Pellè tryggði Ítölum 1-0 útisigur á Möltu og Ivan Perišić skoraði tvö mörk í 6-0 sigri Króata á Aserbaídsjan. David Cotterill og Hal Robson-Kanu skoruðu mörk Wales sem er á toppnum í B-riðlinum eftir 2-1 heimasigur á Kýpur. Bosnía og Belgía gerðu á sama tíma 1-1 jafntefli en Bosníumenn hafa enn ekki fagnað sigri eftir þrjá leiki. Ísrael hefur unnið báða leiki sína sem skilar liðinu upp í 2. sætið. Ísrael vann 4-1 útisigur á Andorra í kvöld.Öll úrslit kvöldsins í undankeppni EM 2016:Úrslit úr A-riðliÍsland - Holland 2-0 1-0 Gylfi Þór Sigurðsson, víti (10.), 2-0 Gylfi Þór Sigurðsson (42.),Kasakstan - Tékkland 2-4 0-1 Bořek Dočkal (13.), 0-2 David Lafata (44.), 0-3 Ladislav Krejčí (56.), 1-3 Yury Logvinenko (84.), 1-4 Tomáš Necid (88.), 2-4 Yury Logvinenko (90.).Lettland - Tyrkland 1-1 0-1 Bilal Kisa (47.), 1-1 Valērijs Sabala (54.)Úrslit úr B-riðliAndorra - Ísrael 1-4Bosnía - Belgía 1-1 1-0 Edin Džeko (28.), 1-1 Radja Nainggolan (51.)Wales - Kýpur 2-1 1-0 David Cotterill (13.), 2-0 Hal Robson-Kanu (23.), 2-1 Vincent Laban (36.)Úrslit úr H-riðliNoregur - Búlgaría 2-1 1-0 Tarik Elyounoussi (13.), 1-1 Nikolay Bodurov (43.), 2-1 Håvard Nielsen (72.)Króatía - Aserbaídsjan 6-0Malta - Ítalía 0-1 0-1 Graziano Pellè (24.). EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Ísland og Tékkland eru bæði með fullt hús í A-riðli í undankeppni EM 2016 eftir leiki kvöldsins en það eru líka Króatía og Ítalía sem spila í H-riðlinum. Wales er á toppnum í B-riðlinum. Tékkar byrja vel eins og Íslendingar en þeir unnu 4-2 útisigur í Kasakstan í kvöld þar sem fjórir Tékkar voru á skotskónum. Tékkar komust í 3-0 en Yury Logvinenko skoraði tvö mörk fyrir Kasakstan á síðustu sex mínútum leiksins. Tyrkir eru áfram í botnsæti riðilsins eftir 1-1 jafntefli í Lettlandi þar sem Valērijs Sabala skoraði jöfnunarmark Letta sjö mínútum eftir að Tyrkir komust yfir. Króatar og Ítalir eru með fullt hús í H-riðli og Norðmenn eru komnir í þriðja sæti riðilsins eftir 2-1 sigur á Búlgaríu. Graziano Pellè tryggði Ítölum 1-0 útisigur á Möltu og Ivan Perišić skoraði tvö mörk í 6-0 sigri Króata á Aserbaídsjan. David Cotterill og Hal Robson-Kanu skoruðu mörk Wales sem er á toppnum í B-riðlinum eftir 2-1 heimasigur á Kýpur. Bosnía og Belgía gerðu á sama tíma 1-1 jafntefli en Bosníumenn hafa enn ekki fagnað sigri eftir þrjá leiki. Ísrael hefur unnið báða leiki sína sem skilar liðinu upp í 2. sætið. Ísrael vann 4-1 útisigur á Andorra í kvöld.Öll úrslit kvöldsins í undankeppni EM 2016:Úrslit úr A-riðliÍsland - Holland 2-0 1-0 Gylfi Þór Sigurðsson, víti (10.), 2-0 Gylfi Þór Sigurðsson (42.),Kasakstan - Tékkland 2-4 0-1 Bořek Dočkal (13.), 0-2 David Lafata (44.), 0-3 Ladislav Krejčí (56.), 1-3 Yury Logvinenko (84.), 1-4 Tomáš Necid (88.), 2-4 Yury Logvinenko (90.).Lettland - Tyrkland 1-1 0-1 Bilal Kisa (47.), 1-1 Valērijs Sabala (54.)Úrslit úr B-riðliAndorra - Ísrael 1-4Bosnía - Belgía 1-1 1-0 Edin Džeko (28.), 1-1 Radja Nainggolan (51.)Wales - Kýpur 2-1 1-0 David Cotterill (13.), 2-0 Hal Robson-Kanu (23.), 2-1 Vincent Laban (36.)Úrslit úr H-riðliNoregur - Búlgaría 2-1 1-0 Tarik Elyounoussi (13.), 1-1 Nikolay Bodurov (43.), 2-1 Håvard Nielsen (72.)Króatía - Aserbaídsjan 6-0Malta - Ítalía 0-1 0-1 Graziano Pellè (24.).
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira