

Mikill fjöldi aðdáenda Justins Timberlake á Íslandi skráði sig í erlendan aðdáendaklúbb kappans í gær.
Justin Timberlake kemur fram á tónleikum á Íslandi 24. ágúst næstkomandi. Tónleikarnir, sem haldnir verða í Kórnum í Kópavogi, eru liður í heimstónleikaferðalagi söngvarans.
Eftir marga mánuði af slúðursögum er það loksins staðfest að einn vinsælasti tónlistarmaður heims í dag, Justin Timberlake, er á leið til Íslands.
Hér má sjá vel valdar myndir af instagramsíðu stjörnunnar sem hefur boðað komu sína til landsins.
Miðarnir eiga eftir að rjúka út á tónleika Justins Timberlake miðað við miðaverðið.
Reykjavík er ekki rétt stafað á síðu söngvarans - en það er aukaatriði því landinn bíður spenntur eftir komu kappans.
Veglegur lagalisti á tónleikaferðalagi hans The 20/20 Experience.