Ætlar að fá sér umboðsmann sem fyrst Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. nóvember 2014 09:45 Dagný fagnar sigrinum í Atlantahafsdeildinni á dögunum. Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona Íslands í knattspyrnu, hefur hug á því að spila sem atvinnumaður í Evrópu þegar skólagöngu hennar við Florida State University lýkur í desember. Dagný er á fjórða ári sínu í skólanum en skólalið hennar þykir til alls líklegt í úrslitakeppni NCAA keppninnar.. Dagný segist í samtali við Vísi ekki ætla að fara í „draft-ið“ í Bandaríkjunum að loknu tímabili. Hugurinn leiti til Evrópu og fyrstu löndin sem komi upp í kollinn séu Svíþjóð og Þýskaland. Ekkert sé hins vegar í hendi enda hún ekki með umboðsmann og þjálfarar hennar hjá skólaliðinu deili ekki með henni fyrirspurnum erlendra félaga að svo stöddu.Dagný (til hægri) og Berglind Björg fagna sigri Seminoles í Atlantshafsdeidlinni á dögunum.„Þeir vilja ekki að það trufli mig. Það pirrar mig svolítið,“ segir Dagný á léttum nótum. Hún er algjör lykilmaður í liði Seminoles sem mætir Northeastern University í 32-liða úrslitum NCAA í kvöld. Auk Dagnýjar leikur Eyjamærin Berglind Björg Þorvaldsdóttir með liðinu sem fór alla leið í úrslitaleik NCAA í fyrra þar sem liðið tapaði með minnsta mun. Dagný, sem er 23 ára, hefur verið lykilmaður í íslenska landsliðinu undanfarin ár þrátt fyrir ungan aldur. Hún skoraði meðal annars sigurmark Íslands gegn Úkraínu í umspili um sæti í lokakeppni EM 2013. Þá tryggði hún Íslandi sömuleiðis sæti í átta liða úrslitum lokakeppninnar í Svíþjóð með skallamarki í 1-0 sigri á Hollandi. Hún hefur áður lýst því yfir að hún ætli langt í fótboltanum.Dagný með nokkra af verðlaunagripum sínum eftir magnað tímabil. Hún getur enn landað þeim stóra, sigri í NCAA, en Seminoles hefur aldrei unnið þann titil.Leikmenn í háskólaboltanum mega hvorki þiggja laun né vera með umboðsmenn á sínum snærum. Þegar tímabilinu og prófunum lýkur í desember og hávaxni miðjumaðurinn frá Hellu útskrifast segir hún að það verði líklega sitt fyrsta verk að finna sér umboðsmann. Aðspurð segist hún ætla að vanda valið í þeim efnum.Viðurkenningar Dagnýjar á tímabilinu: Í sigurliði Seminoles í Atlantshafsdeildinni (ACC) Í sigurliði Seminoles í úrslitakeppni ACC (keppni fjögurra efstu liða) Sóknarmaður ársins í ACC Valin í úrvalslið ACC Valin í úrvalslið úrslitakeppninnar í ACC Besti leikmaður úrslitakeppninnar í ACC Þá var Dagný verðlaunuð fyrir námsárangur sinn. Fótbolti Tengdar fréttir Vöknuðu við skilaboðin: „Dangerous Situation“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir eru nemendur við Florida State University þar sem byssumaður særði þrjá í nótt áður en hann var skotinn til bana af lögreglu á háskólasvæðinu. 20. nóvember 2014 13:49 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona Íslands í knattspyrnu, hefur hug á því að spila sem atvinnumaður í Evrópu þegar skólagöngu hennar við Florida State University lýkur í desember. Dagný er á fjórða ári sínu í skólanum en skólalið hennar þykir til alls líklegt í úrslitakeppni NCAA keppninnar.. Dagný segist í samtali við Vísi ekki ætla að fara í „draft-ið“ í Bandaríkjunum að loknu tímabili. Hugurinn leiti til Evrópu og fyrstu löndin sem komi upp í kollinn séu Svíþjóð og Þýskaland. Ekkert sé hins vegar í hendi enda hún ekki með umboðsmann og þjálfarar hennar hjá skólaliðinu deili ekki með henni fyrirspurnum erlendra félaga að svo stöddu.Dagný (til hægri) og Berglind Björg fagna sigri Seminoles í Atlantshafsdeidlinni á dögunum.„Þeir vilja ekki að það trufli mig. Það pirrar mig svolítið,“ segir Dagný á léttum nótum. Hún er algjör lykilmaður í liði Seminoles sem mætir Northeastern University í 32-liða úrslitum NCAA í kvöld. Auk Dagnýjar leikur Eyjamærin Berglind Björg Þorvaldsdóttir með liðinu sem fór alla leið í úrslitaleik NCAA í fyrra þar sem liðið tapaði með minnsta mun. Dagný, sem er 23 ára, hefur verið lykilmaður í íslenska landsliðinu undanfarin ár þrátt fyrir ungan aldur. Hún skoraði meðal annars sigurmark Íslands gegn Úkraínu í umspili um sæti í lokakeppni EM 2013. Þá tryggði hún Íslandi sömuleiðis sæti í átta liða úrslitum lokakeppninnar í Svíþjóð með skallamarki í 1-0 sigri á Hollandi. Hún hefur áður lýst því yfir að hún ætli langt í fótboltanum.Dagný með nokkra af verðlaunagripum sínum eftir magnað tímabil. Hún getur enn landað þeim stóra, sigri í NCAA, en Seminoles hefur aldrei unnið þann titil.Leikmenn í háskólaboltanum mega hvorki þiggja laun né vera með umboðsmenn á sínum snærum. Þegar tímabilinu og prófunum lýkur í desember og hávaxni miðjumaðurinn frá Hellu útskrifast segir hún að það verði líklega sitt fyrsta verk að finna sér umboðsmann. Aðspurð segist hún ætla að vanda valið í þeim efnum.Viðurkenningar Dagnýjar á tímabilinu: Í sigurliði Seminoles í Atlantshafsdeildinni (ACC) Í sigurliði Seminoles í úrslitakeppni ACC (keppni fjögurra efstu liða) Sóknarmaður ársins í ACC Valin í úrvalslið ACC Valin í úrvalslið úrslitakeppninnar í ACC Besti leikmaður úrslitakeppninnar í ACC Þá var Dagný verðlaunuð fyrir námsárangur sinn.
Fótbolti Tengdar fréttir Vöknuðu við skilaboðin: „Dangerous Situation“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir eru nemendur við Florida State University þar sem byssumaður særði þrjá í nótt áður en hann var skotinn til bana af lögreglu á háskólasvæðinu. 20. nóvember 2014 13:49 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira
Vöknuðu við skilaboðin: „Dangerous Situation“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir eru nemendur við Florida State University þar sem byssumaður særði þrjá í nótt áður en hann var skotinn til bana af lögreglu á háskólasvæðinu. 20. nóvember 2014 13:49