Hæstiréttur sneri við dómi í meiðyrðamáli Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. desember 2014 17:46 Feðgarnir Reynir og Jón Trausti. Vísir/Heiða Hæstiréttur sneri í dag við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í meiðyrðamáli sem Hans Aðalsteinn Helgason höfðaði gegn feðgunum Reyni Traustasyni og Jóni Trausta Reynissyni. Héraðsdómur dæmdi á sínum tíma sjö ummæli um Hans ómerk en þau voru í frétt sem birt var í DV helgina 3. til 7. ágúst árið 2012 og bar yfirskriftina „Láglaunamenn í undirheimum“. Reynir var þá ritstjóri DV og Jón Trausti framkvæmdastjóri miðilsins. Þá voru feðgarnir jafnframt dæmdir í héraði til að greiða sekt í ríkissjóð, málskostnað og Hansi miskabætur. Hæstiréttur taldi hins vegar að sýkna bæri Reyni og Jón af kröfum Hans. Ummælin í DV standa því og dæmdi Hæstiréttur hann til að greiða Reyni og Jóni 500.000 krónum hvorum um sig í málskostnað í héraði og fyrir Hæstarétti. Ummælin sem ómerkt voru á sínum tíma en standa nú eru:„Láglaunamenn í undirheimum“„Mánaðarlaun opinberra meðlima í íslenskum undirheimasamtökum ekki há“„Liðsmenn félaga sem íslensk lögregluyfirvöld hafa sett á athugunarlista yfir samtök sem stunda skipulagða glæpastarfsemi eru ekki með há laun miðað við álagningarskrá ríkisskattstjóra“„DV kannaði laun nokkurra einstaklinga sem opinberlega hafa verið kenndir við eða kenna sig sjálfir við samtök sem sögð eru tengjast skipulagðri glæpastarfsemi“„Meðal annars kannaði DV tekjur liðsmanna Hells Angels“„Laun í undirheimum“„Hans Aðalsteinn Helgason tengist Hells Angels 277“ Tengdar fréttir DV feðgar aftur dæmdir fyrir meiðyrði DV, stjórnendur þess og blaðamenn hafa nokkuð oft á undanförnum árum gerst sekir um meiðyrði samkvæmt dómstólum. 17. desember 2013 15:51 Réttað í máli Hilmars Leifssonar gegn DV feðgum Tekjur Hilmars Leifssonar og Hans Aðalsteins Helgasonar voru gefnar upp í frétt um glæpamenn. 25. nóvember 2013 13:52 Hilmar Leifsson stefnir ritstjórum DV Hilmar Leifsson hefur stefnt Reyni Traustasyni ritstjóra DV og Jóni Trausta Reynissyni, fyrrverandi ritstjóra og núverandi framkvæmdastjóra útgáfufélags blaðsins, fyrir ærumeiðandi ummæli. Ummælin birtust í grein sem birtust í helgarblaði DV, fyrstu helgina í ágúst. Hans Aðalsteinn Helgason hefur einnig stefnt blaðinu. 11. desember 2012 13:33 Hilmar Leifsson í meiðyrðamál við DV Hilmar Þór Leifsson hefur stefnt ritstjórum DV, feðgunum Reyni Traustasyni og Jóni Trausta Reynissyni, fyrir dóm vegna meiðyrða. 11. október 2013 13:34 Staðfestir sýknu Reynis og Jóns Trausta Hilmar Þór Leifsson hafði stefnt Reyni og Jóni Trausta fyrir meiðyrði vegna fréttar í DV sem bar yfirskriftina "Láglaunamenn í undirheimum“. 11. desember 2014 16:54 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Hæstiréttur sneri í dag við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í meiðyrðamáli sem Hans Aðalsteinn Helgason höfðaði gegn feðgunum Reyni Traustasyni og Jóni Trausta Reynissyni. Héraðsdómur dæmdi á sínum tíma sjö ummæli um Hans ómerk en þau voru í frétt sem birt var í DV helgina 3. til 7. ágúst árið 2012 og bar yfirskriftina „Láglaunamenn í undirheimum“. Reynir var þá ritstjóri DV og Jón Trausti framkvæmdastjóri miðilsins. Þá voru feðgarnir jafnframt dæmdir í héraði til að greiða sekt í ríkissjóð, málskostnað og Hansi miskabætur. Hæstiréttur taldi hins vegar að sýkna bæri Reyni og Jón af kröfum Hans. Ummælin í DV standa því og dæmdi Hæstiréttur hann til að greiða Reyni og Jóni 500.000 krónum hvorum um sig í málskostnað í héraði og fyrir Hæstarétti. Ummælin sem ómerkt voru á sínum tíma en standa nú eru:„Láglaunamenn í undirheimum“„Mánaðarlaun opinberra meðlima í íslenskum undirheimasamtökum ekki há“„Liðsmenn félaga sem íslensk lögregluyfirvöld hafa sett á athugunarlista yfir samtök sem stunda skipulagða glæpastarfsemi eru ekki með há laun miðað við álagningarskrá ríkisskattstjóra“„DV kannaði laun nokkurra einstaklinga sem opinberlega hafa verið kenndir við eða kenna sig sjálfir við samtök sem sögð eru tengjast skipulagðri glæpastarfsemi“„Meðal annars kannaði DV tekjur liðsmanna Hells Angels“„Laun í undirheimum“„Hans Aðalsteinn Helgason tengist Hells Angels 277“
Tengdar fréttir DV feðgar aftur dæmdir fyrir meiðyrði DV, stjórnendur þess og blaðamenn hafa nokkuð oft á undanförnum árum gerst sekir um meiðyrði samkvæmt dómstólum. 17. desember 2013 15:51 Réttað í máli Hilmars Leifssonar gegn DV feðgum Tekjur Hilmars Leifssonar og Hans Aðalsteins Helgasonar voru gefnar upp í frétt um glæpamenn. 25. nóvember 2013 13:52 Hilmar Leifsson stefnir ritstjórum DV Hilmar Leifsson hefur stefnt Reyni Traustasyni ritstjóra DV og Jóni Trausta Reynissyni, fyrrverandi ritstjóra og núverandi framkvæmdastjóra útgáfufélags blaðsins, fyrir ærumeiðandi ummæli. Ummælin birtust í grein sem birtust í helgarblaði DV, fyrstu helgina í ágúst. Hans Aðalsteinn Helgason hefur einnig stefnt blaðinu. 11. desember 2012 13:33 Hilmar Leifsson í meiðyrðamál við DV Hilmar Þór Leifsson hefur stefnt ritstjórum DV, feðgunum Reyni Traustasyni og Jóni Trausta Reynissyni, fyrir dóm vegna meiðyrða. 11. október 2013 13:34 Staðfestir sýknu Reynis og Jóns Trausta Hilmar Þór Leifsson hafði stefnt Reyni og Jóni Trausta fyrir meiðyrði vegna fréttar í DV sem bar yfirskriftina "Láglaunamenn í undirheimum“. 11. desember 2014 16:54 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
DV feðgar aftur dæmdir fyrir meiðyrði DV, stjórnendur þess og blaðamenn hafa nokkuð oft á undanförnum árum gerst sekir um meiðyrði samkvæmt dómstólum. 17. desember 2013 15:51
Réttað í máli Hilmars Leifssonar gegn DV feðgum Tekjur Hilmars Leifssonar og Hans Aðalsteins Helgasonar voru gefnar upp í frétt um glæpamenn. 25. nóvember 2013 13:52
Hilmar Leifsson stefnir ritstjórum DV Hilmar Leifsson hefur stefnt Reyni Traustasyni ritstjóra DV og Jóni Trausta Reynissyni, fyrrverandi ritstjóra og núverandi framkvæmdastjóra útgáfufélags blaðsins, fyrir ærumeiðandi ummæli. Ummælin birtust í grein sem birtust í helgarblaði DV, fyrstu helgina í ágúst. Hans Aðalsteinn Helgason hefur einnig stefnt blaðinu. 11. desember 2012 13:33
Hilmar Leifsson í meiðyrðamál við DV Hilmar Þór Leifsson hefur stefnt ritstjórum DV, feðgunum Reyni Traustasyni og Jóni Trausta Reynissyni, fyrir dóm vegna meiðyrða. 11. október 2013 13:34
Staðfestir sýknu Reynis og Jóns Trausta Hilmar Þór Leifsson hafði stefnt Reyni og Jóni Trausta fyrir meiðyrði vegna fréttar í DV sem bar yfirskriftina "Láglaunamenn í undirheimum“. 11. desember 2014 16:54