Réttað í máli Hilmars Leifssonar gegn DV feðgum Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 25. nóvember 2013 13:52 Hilmar Leifsson í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Meiðyrðamál Hilmars Leifssonar gegn feðgunum Reyni Traustasyni og Jóni Trausta Reynissyni var flutt í dag. Hilmar stefndi ritstjórum DV vegna fréttar sem birt var í ágúst árið 2012. Þar var fullyrt að Hilmar Þór tengdist eða hafi tengst glæpasamtökunum Hells Angels og að hann væri félagi í samtökunum sem stunduðu skipulagða glæpastarfsemi. Í fréttinni sagði ennfremur að Hilmar væri háttsettur í stærstu glæpasamtökum heims. Hilmar var nafngreindur í frétt DV og upplýst að mánaðarlaun hans væri 19 þúsund krónur. Í stefnu málsins sagði að fréttin yrði ekki skilin öðruvísi en svo að framangreind mánaðarlaun væru vegna starfa hans í undirheimunum. Hilmar mætti í aðalmeðferð málsins í dag til að gefa skýrslu. Í morgun var einnig aðalmeðferð í meiðyrðamáli Hans Aðalsteins Helgasonar gegn sömu aðilum, en DV birti sambærilega frétt um tekjur Hans Aðalsteins. Í þeirri frétt kom fram að miðillinn hafi kannað tekjur liðsmanna Hells Angels, Outlaws, liðsmanna stuðningsklúbba þessara félaga auk þekktra ofbeldismanna. Greint var frá mánaðartekjum Hans Aðalsteins, ásamt fjögurra annarra manna, sem þá voru ákærðir fyrir að hafa svikið tugmilljónir út úr Íbúðalánasjóði. Lögmaður mannanna er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, bróðir Inga Freys Vilhjálmssonar, fréttastjóra DV.Hilmar Leifsson er ósáttur við að hafa verið bendlaður við skipulögð glæpasamtök.. Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Meiðyrðamál Hilmars Leifssonar gegn feðgunum Reyni Traustasyni og Jóni Trausta Reynissyni var flutt í dag. Hilmar stefndi ritstjórum DV vegna fréttar sem birt var í ágúst árið 2012. Þar var fullyrt að Hilmar Þór tengdist eða hafi tengst glæpasamtökunum Hells Angels og að hann væri félagi í samtökunum sem stunduðu skipulagða glæpastarfsemi. Í fréttinni sagði ennfremur að Hilmar væri háttsettur í stærstu glæpasamtökum heims. Hilmar var nafngreindur í frétt DV og upplýst að mánaðarlaun hans væri 19 þúsund krónur. Í stefnu málsins sagði að fréttin yrði ekki skilin öðruvísi en svo að framangreind mánaðarlaun væru vegna starfa hans í undirheimunum. Hilmar mætti í aðalmeðferð málsins í dag til að gefa skýrslu. Í morgun var einnig aðalmeðferð í meiðyrðamáli Hans Aðalsteins Helgasonar gegn sömu aðilum, en DV birti sambærilega frétt um tekjur Hans Aðalsteins. Í þeirri frétt kom fram að miðillinn hafi kannað tekjur liðsmanna Hells Angels, Outlaws, liðsmanna stuðningsklúbba þessara félaga auk þekktra ofbeldismanna. Greint var frá mánaðartekjum Hans Aðalsteins, ásamt fjögurra annarra manna, sem þá voru ákærðir fyrir að hafa svikið tugmilljónir út úr Íbúðalánasjóði. Lögmaður mannanna er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, bróðir Inga Freys Vilhjálmssonar, fréttastjóra DV.Hilmar Leifsson er ósáttur við að hafa verið bendlaður við skipulögð glæpasamtök..
Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira