Fjölskylda greiðir hálfan milljarð fyrir 26 milljóna lán Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. mars 2014 13:31 Vilhjálmur Bjarnason, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna. MYND/VILHJÁLMUR BJARNASON Íslensk fjölskylda sem tekur 26 milljóna króna húsnæðislán er krafin um 466 milljón króna endurgreiðslu. Norsk fjölskylda sem tekur jafn hátt húsnæðislán er krafin um rétt rúmlega 51 milljón króna endurgreiðslu.Vilhjálmur Bjarnason, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna birti þessar tölur á dögunum. Hann nefnir sjálfan sig sem dæmi, en hann tók 26 milljón króna lán árið 2005. Vilhjálmur talar um úrskurð Neytendastofu í viðtali við Kastljós og segir hann það álit styðja það sama og Hagsmunasamtökin hafi rætt til lengri tíma. Að útfærsla verðtryggðra neytendalána af húsnæðislánum frá árinu 2001 sé ólögleg. „Þetta hefur gífurlegar afleiðingar ef og þegar, ég er alveg 100% viss að það verður, þegar verðtrygging á öllum neytendalánum verður dæmt ólögleg.“ „Þetta er vítisvél sem er búin að sýna sig í íslensku hagkerfi. Það þarf að taka á þessu. Heimilin hafa ekki lengur efni á að lifa í þessu landi hjá okkur. Það er bara svo einfalt.“Hagsmunasamtökin stefndu Íbúðalánasjóði vegna verðtryggðs neytendaláns árið 2012 en farið var fram á frávísun málsins vegna meints formsgalla. Málflutningur fer fram á næstu dögum. „Við völdum að fara gegn ríkinu til þess að reyna að fá efnislega niðurstöðu um hvort við höfðum rétt fyrir okkur. Við teljum það þjóðhagslega nauðsynlegt að fá úr þessu skorið.“ Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir í viðtali við Vísi enga meiningu í útreikningum Vilhjálms. Tengdar fréttir Útreikningar Vilhjálms sagðir meiningarlausir "Þetta er ekki einu sinni eins og að bera saman epli og appelsínur, þetta er meira eins og að bera saman mangó og lime. Þetta er meiningarlaust,“ segir Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor. 4. mars 2014 19:56 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Sjá meira
Íslensk fjölskylda sem tekur 26 milljóna króna húsnæðislán er krafin um 466 milljón króna endurgreiðslu. Norsk fjölskylda sem tekur jafn hátt húsnæðislán er krafin um rétt rúmlega 51 milljón króna endurgreiðslu.Vilhjálmur Bjarnason, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna birti þessar tölur á dögunum. Hann nefnir sjálfan sig sem dæmi, en hann tók 26 milljón króna lán árið 2005. Vilhjálmur talar um úrskurð Neytendastofu í viðtali við Kastljós og segir hann það álit styðja það sama og Hagsmunasamtökin hafi rætt til lengri tíma. Að útfærsla verðtryggðra neytendalána af húsnæðislánum frá árinu 2001 sé ólögleg. „Þetta hefur gífurlegar afleiðingar ef og þegar, ég er alveg 100% viss að það verður, þegar verðtrygging á öllum neytendalánum verður dæmt ólögleg.“ „Þetta er vítisvél sem er búin að sýna sig í íslensku hagkerfi. Það þarf að taka á þessu. Heimilin hafa ekki lengur efni á að lifa í þessu landi hjá okkur. Það er bara svo einfalt.“Hagsmunasamtökin stefndu Íbúðalánasjóði vegna verðtryggðs neytendaláns árið 2012 en farið var fram á frávísun málsins vegna meints formsgalla. Málflutningur fer fram á næstu dögum. „Við völdum að fara gegn ríkinu til þess að reyna að fá efnislega niðurstöðu um hvort við höfðum rétt fyrir okkur. Við teljum það þjóðhagslega nauðsynlegt að fá úr þessu skorið.“ Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir í viðtali við Vísi enga meiningu í útreikningum Vilhjálms.
Tengdar fréttir Útreikningar Vilhjálms sagðir meiningarlausir "Þetta er ekki einu sinni eins og að bera saman epli og appelsínur, þetta er meira eins og að bera saman mangó og lime. Þetta er meiningarlaust,“ segir Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor. 4. mars 2014 19:56 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Sjá meira
Útreikningar Vilhjálms sagðir meiningarlausir "Þetta er ekki einu sinni eins og að bera saman epli og appelsínur, þetta er meira eins og að bera saman mangó og lime. Þetta er meiningarlaust,“ segir Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor. 4. mars 2014 19:56