Byggðasafnið græðir á fjölgun ferðamanna Kristján Már Unnarsson skrifar 20. apríl 2014 20:30 Vaxandi ferðamannastraumur hefur reynst happafengur fyrir menningarstofnanir víða um land. Þannig er Byggðasafnið á Skógum farið að skila tugmilljóna hagnaði en meginhluti gesta eru erlendir ferðamenn. Skógafoss er auðvitað helsta aðdráttaraflið á Skógum en ekki það eina. Því eftir að hafa skoðað fossinn fara ferðamennirnir gjarnan á Byggðasafnið. Á síðasta ári komu yfir 60 þúsund gestir að skoða safnið, frá áramótum eru þeir yfir 10 þúsund, að sögn Sverris Magnússonar, framkvæmdastjóra Byggðasafnsins á Skógum, sem segir stefna í 70-75 þúsund gesti á þessu ári.Gömlu torfhúsin eru meðal þess sem heillar erlendu ferðamennina mest.Stöð 2/Baldur Hrafnkell JónssonSafnið er orðinn stærsti vinnustaður undir Eyjafjöllum, með átta fasta starfsmenn yfir veturinn og tuttugu yfir sumartímann. Safnið fær ekki aðeins tekjur af aðgangseyri heldur einnig af verslun og veitingasölu og nú er svo komið að það hreinlega mokgræðir. Hagnaður á síðasta ári var um 20 milljónir króna og hann hefur undanfarin ár verið á bilinu 20-25 milljónir króna á ári, segir Sverrir í viðtali í fréttum Stöðvar 2.Áttæringurinn Pétursey er einn merkasti gripur safnsins.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Um 80 prósent gesta eru útlendingar. Vaxandi ferðamannastraumur þýðir bara ennþá meiri hagnað. Þórður Tómasson byggði upp safnið og þótt kominn sé á tíræðisaldur gegnir hann þar enn lykilhlutverki í að fræða gesti safnsins. Þeir Sverrir eru sammála um að einn merkasti safngripurinn sé áttæringurinn Pétursey.Þórður Tómasson safnvörður.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Safnið er hins vegar afar fjölbreytt og í mörgum deildum, eins og stærðar samgongusafn með allskyns tækjum og tólum, þar sem tæknibyltingu síðustu hundrað ára er lýst. „En þegar upp er staðið þá held ég að þessi gamli hluti, það er að segja byggðasafnið og gömlu torfhúsin, sé það sem heillar útlendingana mest,” segir Sverrir.Samgöngusafnið geymir sögu tæknivæðingar síðustu aldar.Stöð 2/Baldur Hrafnkell JónssonSaga fyrsta bílsins sem ók yfir Sprengisand er sögð á safninu.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson. Tengdar fréttir Nýtt hótel á Skógum og tvö önnur í bígerð Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir að menn verði strangir á því hverskonar byggingar verði leyfðar á þessum viðkvæma stað. 14. apríl 2014 21:15 Skógar skipulagðir sem þéttbýliskjarni Það er ekki á hverjum degi sem Ísland fær nýjan þéttbýliskjarna. Sveitarfélag á Suðurlandi hefur nú markað þá stefnu að tvöhundruð manna þorp skuli byggjast upp við Skógafoss. 18. apríl 2014 19:45 Anna faldi ástmann sinn í Paradísarhelli Ástarsaga sem fylgt hefur Eyfellingum mann fram af manni í fimmhundruð ár, sagan um Önnu á Stóru-Borg, vinnumanninn Hjalta og Paradísarhelli, hefur nú í fyrsta sinn verið færð upp á svið. 15. apríl 2014 21:00 Þegar Anna á Stóru-Borg tók 15 árum yngri pilt upp í rúm Eitt frægasta ástarævintýri Íslandssögunnar, sagan um þau Önnu á Stóru-Borg og fátæka smalapiltinn Hjalta, verður bakgrunnur þáttarins "Um land allt“ á Stöð 2 á morgun, þriðjudagskvöld. 14. apríl 2014 16:30 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Sjá meira
Vaxandi ferðamannastraumur hefur reynst happafengur fyrir menningarstofnanir víða um land. Þannig er Byggðasafnið á Skógum farið að skila tugmilljóna hagnaði en meginhluti gesta eru erlendir ferðamenn. Skógafoss er auðvitað helsta aðdráttaraflið á Skógum en ekki það eina. Því eftir að hafa skoðað fossinn fara ferðamennirnir gjarnan á Byggðasafnið. Á síðasta ári komu yfir 60 þúsund gestir að skoða safnið, frá áramótum eru þeir yfir 10 þúsund, að sögn Sverris Magnússonar, framkvæmdastjóra Byggðasafnsins á Skógum, sem segir stefna í 70-75 þúsund gesti á þessu ári.Gömlu torfhúsin eru meðal þess sem heillar erlendu ferðamennina mest.Stöð 2/Baldur Hrafnkell JónssonSafnið er orðinn stærsti vinnustaður undir Eyjafjöllum, með átta fasta starfsmenn yfir veturinn og tuttugu yfir sumartímann. Safnið fær ekki aðeins tekjur af aðgangseyri heldur einnig af verslun og veitingasölu og nú er svo komið að það hreinlega mokgræðir. Hagnaður á síðasta ári var um 20 milljónir króna og hann hefur undanfarin ár verið á bilinu 20-25 milljónir króna á ári, segir Sverrir í viðtali í fréttum Stöðvar 2.Áttæringurinn Pétursey er einn merkasti gripur safnsins.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Um 80 prósent gesta eru útlendingar. Vaxandi ferðamannastraumur þýðir bara ennþá meiri hagnað. Þórður Tómasson byggði upp safnið og þótt kominn sé á tíræðisaldur gegnir hann þar enn lykilhlutverki í að fræða gesti safnsins. Þeir Sverrir eru sammála um að einn merkasti safngripurinn sé áttæringurinn Pétursey.Þórður Tómasson safnvörður.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Safnið er hins vegar afar fjölbreytt og í mörgum deildum, eins og stærðar samgongusafn með allskyns tækjum og tólum, þar sem tæknibyltingu síðustu hundrað ára er lýst. „En þegar upp er staðið þá held ég að þessi gamli hluti, það er að segja byggðasafnið og gömlu torfhúsin, sé það sem heillar útlendingana mest,” segir Sverrir.Samgöngusafnið geymir sögu tæknivæðingar síðustu aldar.Stöð 2/Baldur Hrafnkell JónssonSaga fyrsta bílsins sem ók yfir Sprengisand er sögð á safninu.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.
Tengdar fréttir Nýtt hótel á Skógum og tvö önnur í bígerð Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir að menn verði strangir á því hverskonar byggingar verði leyfðar á þessum viðkvæma stað. 14. apríl 2014 21:15 Skógar skipulagðir sem þéttbýliskjarni Það er ekki á hverjum degi sem Ísland fær nýjan þéttbýliskjarna. Sveitarfélag á Suðurlandi hefur nú markað þá stefnu að tvöhundruð manna þorp skuli byggjast upp við Skógafoss. 18. apríl 2014 19:45 Anna faldi ástmann sinn í Paradísarhelli Ástarsaga sem fylgt hefur Eyfellingum mann fram af manni í fimmhundruð ár, sagan um Önnu á Stóru-Borg, vinnumanninn Hjalta og Paradísarhelli, hefur nú í fyrsta sinn verið færð upp á svið. 15. apríl 2014 21:00 Þegar Anna á Stóru-Borg tók 15 árum yngri pilt upp í rúm Eitt frægasta ástarævintýri Íslandssögunnar, sagan um þau Önnu á Stóru-Borg og fátæka smalapiltinn Hjalta, verður bakgrunnur þáttarins "Um land allt“ á Stöð 2 á morgun, þriðjudagskvöld. 14. apríl 2014 16:30 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Sjá meira
Nýtt hótel á Skógum og tvö önnur í bígerð Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir að menn verði strangir á því hverskonar byggingar verði leyfðar á þessum viðkvæma stað. 14. apríl 2014 21:15
Skógar skipulagðir sem þéttbýliskjarni Það er ekki á hverjum degi sem Ísland fær nýjan þéttbýliskjarna. Sveitarfélag á Suðurlandi hefur nú markað þá stefnu að tvöhundruð manna þorp skuli byggjast upp við Skógafoss. 18. apríl 2014 19:45
Anna faldi ástmann sinn í Paradísarhelli Ástarsaga sem fylgt hefur Eyfellingum mann fram af manni í fimmhundruð ár, sagan um Önnu á Stóru-Borg, vinnumanninn Hjalta og Paradísarhelli, hefur nú í fyrsta sinn verið færð upp á svið. 15. apríl 2014 21:00
Þegar Anna á Stóru-Borg tók 15 árum yngri pilt upp í rúm Eitt frægasta ástarævintýri Íslandssögunnar, sagan um þau Önnu á Stóru-Borg og fátæka smalapiltinn Hjalta, verður bakgrunnur þáttarins "Um land allt“ á Stöð 2 á morgun, þriðjudagskvöld. 14. apríl 2014 16:30