Þetta eru leikmennirnir sem komu Barcelona í klandur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. apríl 2014 13:00 Lee með félögum sínum í unglingaliði Barcelona. Mynd/Facebook-síða Lee Barcelona var nýverið meinað að kaupa nýja leikmenn í rúmt ár eftir að hafa brotið reglur um félagaskipti ungmenna. Barcelona er með öflugt ungmennastarf sem fer fram í La Masia-akademíunni og njósnarar á vegum félagsins hafa verið duglegir að leita að ungum og efnilegum leikmönnum víða um heim fyrir félagið.Lionel Messi var aðeins þrettán ára gamall þegar hann fluttist með fjölskyldu sinni frá Argentínu til Barcelona og gekk í raðir félagsins. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA komst að þeirri niðurstöðu að Barcelona hafi brotið reglur þess um félagaskipti erlendra leikmanna undir átján ára aldri alls tíu sinnum á árunum 2009 til 2013. Meðal leikmanna í þessum hópi er hinn sextán ára Seung Woo Lee frá Suður-Kóreu. Hann heillaði útsendara liðsins þegar hann lék með U-14 liði Suður-Kóreu gegn jafnöldrum sínum frá Katalóníu. Lee kom svo í La Masia árið 2011 og skrifaði svo undir sinn fyrsta atvinnumannasamning við Barcelona í síðasta mánuði, eftir að hann náði sextán ára aldri. Honum var þó heimilt að fara frá félaginu og semja við hvaða lið sem er, eins og öllum undir átján ára aldri er heimilt að gera á Spáni. Lee, sem hefur verið kallaður hinn suður-kóreski Messi, var orðaður við bæði Liverpool og Chelsea en valdi að halda tryggð við Barcelona - þrátt fyrir boð um hærri laun í Englandi. Barcelona hefur reyndar misst þó nokkra unga leikmenn úr La Masia til Englands af fjárhagslegum ástæðum á undanförnum árum. Þýska blaðið Bild tók saman þá leikmenn sem Barcelona fékk til sín frá árunum 2009 til 2013 á ólöglegan máta, samkvæmt reglum FIFA. Þeir eru: Seung Woo Lee (Suður-Kórea) Paik Seung-Ho (Suður-Kórea) Jang Gyeolhee (Suður-Kórea) Theo Chendri (Frakkland) Bobby Adekanye (Nígería, en með hollenskt vegabréf) Patrice Sousia (Kamerún) Giancarlo Poveda (Kamerún) Andrei Onana (Kamerún) Maxi Rolón (Kamerún) Antonio Sanabria (Paragvæ) Spænski boltinn Tengdar fréttir Þetta er ósanngjörn refsing Foresti Barcelona er ekki ánægður með ákvörðun FIFA um að banna félaginu að kaupa leikmenn næsta árið. 4. apríl 2014 10:00 Var Ter Stegen búinn að semja við Barcelona? Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. 2. apríl 2014 22:00 Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30 Fullyrt að Halilovic fari til Barcelona Lögfræðingurinn Jean Louis Dupont segir að Alen Halilovic eigi að geta gengið til liðs við Barcelona í sumar þrátt fyrir félagskiptabann FIFA. 3. apríl 2014 13:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira
Barcelona var nýverið meinað að kaupa nýja leikmenn í rúmt ár eftir að hafa brotið reglur um félagaskipti ungmenna. Barcelona er með öflugt ungmennastarf sem fer fram í La Masia-akademíunni og njósnarar á vegum félagsins hafa verið duglegir að leita að ungum og efnilegum leikmönnum víða um heim fyrir félagið.Lionel Messi var aðeins þrettán ára gamall þegar hann fluttist með fjölskyldu sinni frá Argentínu til Barcelona og gekk í raðir félagsins. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA komst að þeirri niðurstöðu að Barcelona hafi brotið reglur þess um félagaskipti erlendra leikmanna undir átján ára aldri alls tíu sinnum á árunum 2009 til 2013. Meðal leikmanna í þessum hópi er hinn sextán ára Seung Woo Lee frá Suður-Kóreu. Hann heillaði útsendara liðsins þegar hann lék með U-14 liði Suður-Kóreu gegn jafnöldrum sínum frá Katalóníu. Lee kom svo í La Masia árið 2011 og skrifaði svo undir sinn fyrsta atvinnumannasamning við Barcelona í síðasta mánuði, eftir að hann náði sextán ára aldri. Honum var þó heimilt að fara frá félaginu og semja við hvaða lið sem er, eins og öllum undir átján ára aldri er heimilt að gera á Spáni. Lee, sem hefur verið kallaður hinn suður-kóreski Messi, var orðaður við bæði Liverpool og Chelsea en valdi að halda tryggð við Barcelona - þrátt fyrir boð um hærri laun í Englandi. Barcelona hefur reyndar misst þó nokkra unga leikmenn úr La Masia til Englands af fjárhagslegum ástæðum á undanförnum árum. Þýska blaðið Bild tók saman þá leikmenn sem Barcelona fékk til sín frá árunum 2009 til 2013 á ólöglegan máta, samkvæmt reglum FIFA. Þeir eru: Seung Woo Lee (Suður-Kórea) Paik Seung-Ho (Suður-Kórea) Jang Gyeolhee (Suður-Kórea) Theo Chendri (Frakkland) Bobby Adekanye (Nígería, en með hollenskt vegabréf) Patrice Sousia (Kamerún) Giancarlo Poveda (Kamerún) Andrei Onana (Kamerún) Maxi Rolón (Kamerún) Antonio Sanabria (Paragvæ)
Spænski boltinn Tengdar fréttir Þetta er ósanngjörn refsing Foresti Barcelona er ekki ánægður með ákvörðun FIFA um að banna félaginu að kaupa leikmenn næsta árið. 4. apríl 2014 10:00 Var Ter Stegen búinn að semja við Barcelona? Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. 2. apríl 2014 22:00 Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30 Fullyrt að Halilovic fari til Barcelona Lögfræðingurinn Jean Louis Dupont segir að Alen Halilovic eigi að geta gengið til liðs við Barcelona í sumar þrátt fyrir félagskiptabann FIFA. 3. apríl 2014 13:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira
Þetta er ósanngjörn refsing Foresti Barcelona er ekki ánægður með ákvörðun FIFA um að banna félaginu að kaupa leikmenn næsta árið. 4. apríl 2014 10:00
Var Ter Stegen búinn að semja við Barcelona? Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. 2. apríl 2014 22:00
Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30
Fullyrt að Halilovic fari til Barcelona Lögfræðingurinn Jean Louis Dupont segir að Alen Halilovic eigi að geta gengið til liðs við Barcelona í sumar þrátt fyrir félagskiptabann FIFA. 3. apríl 2014 13:00