Margrét Lára: Eftir því sem maður eldist þá verða ákvarðanirnar erfiðari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2013 07:00 Margrét Lára Viðarsdóttir. Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Guðmundsson Landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir stendur á smá tímamótum því hún hefur ekki ákveðið hvar hún spilar á næsta tímabili. Margrét Lára var að klára fimmta tímabil með Kristianstad en veit ekki hvort hún tekur nýju samningstilboði frá liðinu. „Það er ekkert komið á hreint ennþá,“ segir Margrét Lára aðspurð um framtíðina. „Þetta er búið að vera langt tímabil og mikið í gangi auk þess sem ég er að komast upp úr erfiðum meiðslum. Ég hef fengið vilyrði fyrir því að hafa tíma fram að áramótum til að ákveða hvað ég vil gera,“ segir Margrét Lára. „Ég reikna með að þetta skýrist einhvern tímann í desember. Ég er að skoða mína möguleika og hvað er í boði. Ég er búin að fá samningstilboð frá Kristianstad. Það er inni í myndinni en ég fæ að bíða með að svara þeim þangað til í desember,“ segir Margrét Lára. „Ég er búin að missa mikið úr undanfarin ár og hef ekki getað gert ákveðnar æfingar í mörg ár. Ég er farin að gera þær núna til þess að ná fyrri styrk. Það er fínt að fá þessa tvo mánuði í haust og nota þá vel til að koma mér í gott líkamlegt stand. Ég tel mig vera nokkurn veginn búna að sigrast á þessum meiðslum,“ segir Margrét Lára. Margrét Lára er orðin 27 ára gömul og segir að þetta sé ekki bara fótboltaleg ákvörðun. „Eftir því sem maður eldist þá verða ákvarðanirnar erfiðari. Maður þarf þá að fara taka ákvörðun út frá öðrum vinklum líka,“ segir Margrét Lára. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir stendur á smá tímamótum því hún hefur ekki ákveðið hvar hún spilar á næsta tímabili. Margrét Lára var að klára fimmta tímabil með Kristianstad en veit ekki hvort hún tekur nýju samningstilboði frá liðinu. „Það er ekkert komið á hreint ennþá,“ segir Margrét Lára aðspurð um framtíðina. „Þetta er búið að vera langt tímabil og mikið í gangi auk þess sem ég er að komast upp úr erfiðum meiðslum. Ég hef fengið vilyrði fyrir því að hafa tíma fram að áramótum til að ákveða hvað ég vil gera,“ segir Margrét Lára. „Ég reikna með að þetta skýrist einhvern tímann í desember. Ég er að skoða mína möguleika og hvað er í boði. Ég er búin að fá samningstilboð frá Kristianstad. Það er inni í myndinni en ég fæ að bíða með að svara þeim þangað til í desember,“ segir Margrét Lára. „Ég er búin að missa mikið úr undanfarin ár og hef ekki getað gert ákveðnar æfingar í mörg ár. Ég er farin að gera þær núna til þess að ná fyrri styrk. Það er fínt að fá þessa tvo mánuði í haust og nota þá vel til að koma mér í gott líkamlegt stand. Ég tel mig vera nokkurn veginn búna að sigrast á þessum meiðslum,“ segir Margrét Lára. Margrét Lára er orðin 27 ára gömul og segir að þetta sé ekki bara fótboltaleg ákvörðun. „Eftir því sem maður eldist þá verða ákvarðanirnar erfiðari. Maður þarf þá að fara taka ákvörðun út frá öðrum vinklum líka,“ segir Margrét Lára.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjá meira