Lækka hæð húsa í Vesturbugt Jón Júlíus Karlsson skrifar 21. nóvember 2013 19:48 „Við lærðum af mistökunum Skuggahverfis.“ Þetta segir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Nýtt deiliskipulag fyrir Vesturbugt og Nýlendureit var samþykkt í borgarráði í dag.Gert er ráð fyrir 195 nýjum íbúðum við Vesturbugt og tæplega 8.000 fermetra atvinnuhúsnæði. Gerðar hafa verið nokkrar breytingar á deiliskipulaginu í kjölfar athugasemda frá íbúum. Íbúasamtök Vesturbæjar lýstu yfir áhyggjum sínum með hæð húsa fremst á hafnarbakknum. Húsin áttu upphaflega að vera fimm hæða en lækka um eina hæð. Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir að hlustað hafi verið á íbúasamtök en ljóst sé að aldrei verði allir sáttir með niðurstöðuna. „Húsin í hverfinu verða 2-4 fjórar hæðir sem er mjög klassísk reykvísk húsahæð. Ég tel að íbúasamtökin hafi að mörgu leyti staðið sig vel þó ég hafi ekki alltaf verið sammála þeim. Þau eiga að vera á tánum og margar þéttingarframkvæmdir borgarinnar undanfarina áratuga hafa ekki tekist neitt alltof vel,“ segir Hjálmar.Sjö ára skipulagsvinna Skipulagsvinna fyrir byggð í Vesturbugt og á Nýlendureit hafa tekið um sjö ár. Hjálmar segir að vandað hafi verið sérstaklega til verka. Hann ítrekar að byggðin sem eigi að rísa sé ekki ætluð fyrir efnameiri einstaklinga. „Þetta snýst fyrst og fremst um það þétta borgina og gefa Reykvíkingum kost á að búa miðsvæðis,“ segir Hjálmar. Hann telur að borgaryfirvöld hafi lært mikið af slæmum ákvörðunum á skipulagi við Skúlagötu. „Borgin er að læra af þeim mistökum. Ég efast ekki um að það sé fínt að búa það er ekki sú þétting sem við viljum.“Mynd/ReykjavíkurborgMynd/Reykjavíkurborg Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
„Við lærðum af mistökunum Skuggahverfis.“ Þetta segir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Nýtt deiliskipulag fyrir Vesturbugt og Nýlendureit var samþykkt í borgarráði í dag.Gert er ráð fyrir 195 nýjum íbúðum við Vesturbugt og tæplega 8.000 fermetra atvinnuhúsnæði. Gerðar hafa verið nokkrar breytingar á deiliskipulaginu í kjölfar athugasemda frá íbúum. Íbúasamtök Vesturbæjar lýstu yfir áhyggjum sínum með hæð húsa fremst á hafnarbakknum. Húsin áttu upphaflega að vera fimm hæða en lækka um eina hæð. Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir að hlustað hafi verið á íbúasamtök en ljóst sé að aldrei verði allir sáttir með niðurstöðuna. „Húsin í hverfinu verða 2-4 fjórar hæðir sem er mjög klassísk reykvísk húsahæð. Ég tel að íbúasamtökin hafi að mörgu leyti staðið sig vel þó ég hafi ekki alltaf verið sammála þeim. Þau eiga að vera á tánum og margar þéttingarframkvæmdir borgarinnar undanfarina áratuga hafa ekki tekist neitt alltof vel,“ segir Hjálmar.Sjö ára skipulagsvinna Skipulagsvinna fyrir byggð í Vesturbugt og á Nýlendureit hafa tekið um sjö ár. Hjálmar segir að vandað hafi verið sérstaklega til verka. Hann ítrekar að byggðin sem eigi að rísa sé ekki ætluð fyrir efnameiri einstaklinga. „Þetta snýst fyrst og fremst um það þétta borgina og gefa Reykvíkingum kost á að búa miðsvæðis,“ segir Hjálmar. Hann telur að borgaryfirvöld hafi lært mikið af slæmum ákvörðunum á skipulagi við Skúlagötu. „Borgin er að læra af þeim mistökum. Ég efast ekki um að það sé fínt að búa það er ekki sú þétting sem við viljum.“Mynd/ReykjavíkurborgMynd/Reykjavíkurborg
Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira