Lækka hæð húsa í Vesturbugt Jón Júlíus Karlsson skrifar 21. nóvember 2013 19:48 „Við lærðum af mistökunum Skuggahverfis.“ Þetta segir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Nýtt deiliskipulag fyrir Vesturbugt og Nýlendureit var samþykkt í borgarráði í dag.Gert er ráð fyrir 195 nýjum íbúðum við Vesturbugt og tæplega 8.000 fermetra atvinnuhúsnæði. Gerðar hafa verið nokkrar breytingar á deiliskipulaginu í kjölfar athugasemda frá íbúum. Íbúasamtök Vesturbæjar lýstu yfir áhyggjum sínum með hæð húsa fremst á hafnarbakknum. Húsin áttu upphaflega að vera fimm hæða en lækka um eina hæð. Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir að hlustað hafi verið á íbúasamtök en ljóst sé að aldrei verði allir sáttir með niðurstöðuna. „Húsin í hverfinu verða 2-4 fjórar hæðir sem er mjög klassísk reykvísk húsahæð. Ég tel að íbúasamtökin hafi að mörgu leyti staðið sig vel þó ég hafi ekki alltaf verið sammála þeim. Þau eiga að vera á tánum og margar þéttingarframkvæmdir borgarinnar undanfarina áratuga hafa ekki tekist neitt alltof vel,“ segir Hjálmar.Sjö ára skipulagsvinna Skipulagsvinna fyrir byggð í Vesturbugt og á Nýlendureit hafa tekið um sjö ár. Hjálmar segir að vandað hafi verið sérstaklega til verka. Hann ítrekar að byggðin sem eigi að rísa sé ekki ætluð fyrir efnameiri einstaklinga. „Þetta snýst fyrst og fremst um það þétta borgina og gefa Reykvíkingum kost á að búa miðsvæðis,“ segir Hjálmar. Hann telur að borgaryfirvöld hafi lært mikið af slæmum ákvörðunum á skipulagi við Skúlagötu. „Borgin er að læra af þeim mistökum. Ég efast ekki um að það sé fínt að búa það er ekki sú þétting sem við viljum.“Mynd/ReykjavíkurborgMynd/Reykjavíkurborg Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
„Við lærðum af mistökunum Skuggahverfis.“ Þetta segir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Nýtt deiliskipulag fyrir Vesturbugt og Nýlendureit var samþykkt í borgarráði í dag.Gert er ráð fyrir 195 nýjum íbúðum við Vesturbugt og tæplega 8.000 fermetra atvinnuhúsnæði. Gerðar hafa verið nokkrar breytingar á deiliskipulaginu í kjölfar athugasemda frá íbúum. Íbúasamtök Vesturbæjar lýstu yfir áhyggjum sínum með hæð húsa fremst á hafnarbakknum. Húsin áttu upphaflega að vera fimm hæða en lækka um eina hæð. Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir að hlustað hafi verið á íbúasamtök en ljóst sé að aldrei verði allir sáttir með niðurstöðuna. „Húsin í hverfinu verða 2-4 fjórar hæðir sem er mjög klassísk reykvísk húsahæð. Ég tel að íbúasamtökin hafi að mörgu leyti staðið sig vel þó ég hafi ekki alltaf verið sammála þeim. Þau eiga að vera á tánum og margar þéttingarframkvæmdir borgarinnar undanfarina áratuga hafa ekki tekist neitt alltof vel,“ segir Hjálmar.Sjö ára skipulagsvinna Skipulagsvinna fyrir byggð í Vesturbugt og á Nýlendureit hafa tekið um sjö ár. Hjálmar segir að vandað hafi verið sérstaklega til verka. Hann ítrekar að byggðin sem eigi að rísa sé ekki ætluð fyrir efnameiri einstaklinga. „Þetta snýst fyrst og fremst um það þétta borgina og gefa Reykvíkingum kost á að búa miðsvæðis,“ segir Hjálmar. Hann telur að borgaryfirvöld hafi lært mikið af slæmum ákvörðunum á skipulagi við Skúlagötu. „Borgin er að læra af þeim mistökum. Ég efast ekki um að það sé fínt að búa það er ekki sú þétting sem við viljum.“Mynd/ReykjavíkurborgMynd/Reykjavíkurborg
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira