Lækka hæð húsa í Vesturbugt Jón Júlíus Karlsson skrifar 21. nóvember 2013 19:48 „Við lærðum af mistökunum Skuggahverfis.“ Þetta segir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Nýtt deiliskipulag fyrir Vesturbugt og Nýlendureit var samþykkt í borgarráði í dag.Gert er ráð fyrir 195 nýjum íbúðum við Vesturbugt og tæplega 8.000 fermetra atvinnuhúsnæði. Gerðar hafa verið nokkrar breytingar á deiliskipulaginu í kjölfar athugasemda frá íbúum. Íbúasamtök Vesturbæjar lýstu yfir áhyggjum sínum með hæð húsa fremst á hafnarbakknum. Húsin áttu upphaflega að vera fimm hæða en lækka um eina hæð. Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir að hlustað hafi verið á íbúasamtök en ljóst sé að aldrei verði allir sáttir með niðurstöðuna. „Húsin í hverfinu verða 2-4 fjórar hæðir sem er mjög klassísk reykvísk húsahæð. Ég tel að íbúasamtökin hafi að mörgu leyti staðið sig vel þó ég hafi ekki alltaf verið sammála þeim. Þau eiga að vera á tánum og margar þéttingarframkvæmdir borgarinnar undanfarina áratuga hafa ekki tekist neitt alltof vel,“ segir Hjálmar.Sjö ára skipulagsvinna Skipulagsvinna fyrir byggð í Vesturbugt og á Nýlendureit hafa tekið um sjö ár. Hjálmar segir að vandað hafi verið sérstaklega til verka. Hann ítrekar að byggðin sem eigi að rísa sé ekki ætluð fyrir efnameiri einstaklinga. „Þetta snýst fyrst og fremst um það þétta borgina og gefa Reykvíkingum kost á að búa miðsvæðis,“ segir Hjálmar. Hann telur að borgaryfirvöld hafi lært mikið af slæmum ákvörðunum á skipulagi við Skúlagötu. „Borgin er að læra af þeim mistökum. Ég efast ekki um að það sé fínt að búa það er ekki sú þétting sem við viljum.“Mynd/ReykjavíkurborgMynd/Reykjavíkurborg Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Fleiri fréttir Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Sjá meira
„Við lærðum af mistökunum Skuggahverfis.“ Þetta segir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Nýtt deiliskipulag fyrir Vesturbugt og Nýlendureit var samþykkt í borgarráði í dag.Gert er ráð fyrir 195 nýjum íbúðum við Vesturbugt og tæplega 8.000 fermetra atvinnuhúsnæði. Gerðar hafa verið nokkrar breytingar á deiliskipulaginu í kjölfar athugasemda frá íbúum. Íbúasamtök Vesturbæjar lýstu yfir áhyggjum sínum með hæð húsa fremst á hafnarbakknum. Húsin áttu upphaflega að vera fimm hæða en lækka um eina hæð. Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir að hlustað hafi verið á íbúasamtök en ljóst sé að aldrei verði allir sáttir með niðurstöðuna. „Húsin í hverfinu verða 2-4 fjórar hæðir sem er mjög klassísk reykvísk húsahæð. Ég tel að íbúasamtökin hafi að mörgu leyti staðið sig vel þó ég hafi ekki alltaf verið sammála þeim. Þau eiga að vera á tánum og margar þéttingarframkvæmdir borgarinnar undanfarina áratuga hafa ekki tekist neitt alltof vel,“ segir Hjálmar.Sjö ára skipulagsvinna Skipulagsvinna fyrir byggð í Vesturbugt og á Nýlendureit hafa tekið um sjö ár. Hjálmar segir að vandað hafi verið sérstaklega til verka. Hann ítrekar að byggðin sem eigi að rísa sé ekki ætluð fyrir efnameiri einstaklinga. „Þetta snýst fyrst og fremst um það þétta borgina og gefa Reykvíkingum kost á að búa miðsvæðis,“ segir Hjálmar. Hann telur að borgaryfirvöld hafi lært mikið af slæmum ákvörðunum á skipulagi við Skúlagötu. „Borgin er að læra af þeim mistökum. Ég efast ekki um að það sé fínt að búa það er ekki sú þétting sem við viljum.“Mynd/ReykjavíkurborgMynd/Reykjavíkurborg
Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Fleiri fréttir Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Sjá meira