Erlent

Einn lét lífið í skotbardaga í Danmörku

Frá Næstved í Danmörku.
Frá Næstved í Danmörku.
Einn maður lét lífið þegar til skotbardaga kom í bænum Næstved á Suður-Sjálandi í Danmörku í Nótt.

Skotbardaginn er talinn tengjast átökum milli glæpagengja en í gærkvöldi fékk lögreglan tilkynningu um skotbardaga á öðrum stað í bænum. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins að því fram kemur á vef TV2 í Danmörku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×