Vill slá Zlatan utan undir á almannafæri 4. janúar 2013 23:15 vísir/getty Heitur stuðningsmaður franska liðsins PSG á lénið zlatan.fr. Hann hefur boðið Zlatan Ibrahimovic lénið ef leikmaðurinn leysir eina af tólf áskorunum sem hann hefur ákveðið. Ekki er vitað hver þessi stuðningsmaður er en hann er klárlega ekki á eftir peningum. Hann hefur komið á framfæri tólf þrautum til Svíans. Zlatan má velja hvaða þraut sem er en ef hann leysir eina þá má hann fá lénið. Þrautirnar eru mjög fjölbreyttar svo ekki sé meira sagt.Gefðu mér PSG-treyju sem á stendur: "Á eftir Zlatan þá ert þú bestur".Gistu hjá mér í mánuð. Þá gæti ég sagt allt mitt líf: "Ibra? Já, hann svaf á sófanum hjá mér um tíma."Gefðu mér þrjá lífstíðarmiða á leiki félagsins. Það þýðir ekki að plata mig með miðum upp í rjáfri.Reyndu að vinna mig í vítaspyrnukeppni á Parc des Princes. Þá ert þú á heimavelli og hefur enga afsökun ef þú tapar.Reyndu að vinna mig í taekwondo. Mér skilst að þú sért ekki slæmur í því. Ég hef aldrei æft íþróttina þannig að ég mæli með því að þú veljir þennan möguleika.Gefðu mér lokk úr hári ínu. Þá get ég gert lyklakippu úr hárinu sem mun gefa mér ofurkrafta.Reyndu að vinna mig í FIFA13. Þú mátt velja liðin en það er engin leið að þú getir unnið mig.Reyndi að skora úr hjólhestaspyrnu af 30 metra færi í alvöru leik. Nei, bara grín. Það er ekki hægt.Leyfðu mér að slá þig utan undir án þess að þú segir orð. Þessi gjörningur þarf að sjálfsögðu að fara fram á almannafæri.Gefðu kærustunni minni mynd af þér berum að ofan. Ég er ekki mjög hrifinn af þessari áskorun því ég er orðinn þreyttur á að sjá hana ljóma er þú ferð úr að ofan eftir leiki.Fáðu Neymar til þess að skrifa undir við PSG í sumar.Biddu mig um lénið frítt. Þá maður á mann og að sjálfsögðu á frönsku. Flestir myndu líklega vilja sjá Zlatan velja númer níu. Ekki hefur heyrst af viðbrögðum frá Zlatan við þessari óvenjulegu áskorun. Fótbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Heitur stuðningsmaður franska liðsins PSG á lénið zlatan.fr. Hann hefur boðið Zlatan Ibrahimovic lénið ef leikmaðurinn leysir eina af tólf áskorunum sem hann hefur ákveðið. Ekki er vitað hver þessi stuðningsmaður er en hann er klárlega ekki á eftir peningum. Hann hefur komið á framfæri tólf þrautum til Svíans. Zlatan má velja hvaða þraut sem er en ef hann leysir eina þá má hann fá lénið. Þrautirnar eru mjög fjölbreyttar svo ekki sé meira sagt.Gefðu mér PSG-treyju sem á stendur: "Á eftir Zlatan þá ert þú bestur".Gistu hjá mér í mánuð. Þá gæti ég sagt allt mitt líf: "Ibra? Já, hann svaf á sófanum hjá mér um tíma."Gefðu mér þrjá lífstíðarmiða á leiki félagsins. Það þýðir ekki að plata mig með miðum upp í rjáfri.Reyndu að vinna mig í vítaspyrnukeppni á Parc des Princes. Þá ert þú á heimavelli og hefur enga afsökun ef þú tapar.Reyndu að vinna mig í taekwondo. Mér skilst að þú sért ekki slæmur í því. Ég hef aldrei æft íþróttina þannig að ég mæli með því að þú veljir þennan möguleika.Gefðu mér lokk úr hári ínu. Þá get ég gert lyklakippu úr hárinu sem mun gefa mér ofurkrafta.Reyndu að vinna mig í FIFA13. Þú mátt velja liðin en það er engin leið að þú getir unnið mig.Reyndi að skora úr hjólhestaspyrnu af 30 metra færi í alvöru leik. Nei, bara grín. Það er ekki hægt.Leyfðu mér að slá þig utan undir án þess að þú segir orð. Þessi gjörningur þarf að sjálfsögðu að fara fram á almannafæri.Gefðu kærustunni minni mynd af þér berum að ofan. Ég er ekki mjög hrifinn af þessari áskorun því ég er orðinn þreyttur á að sjá hana ljóma er þú ferð úr að ofan eftir leiki.Fáðu Neymar til þess að skrifa undir við PSG í sumar.Biddu mig um lénið frítt. Þá maður á mann og að sjálfsögðu á frönsku. Flestir myndu líklega vilja sjá Zlatan velja númer níu. Ekki hefur heyrst af viðbrögðum frá Zlatan við þessari óvenjulegu áskorun.
Fótbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu