Jólahornin og Skarðshyrnan 24. desember 2013 15:45 Verðlaunaljósmyndin í ár er af Skarðshyrnu. Jón Hilmarsson Vísir sendir lesendum sínum jólakveðju með úrvali af ljósmyndum sem sendar voru inn í jólamyndakeppni Fréttablaðsins og Vísis. Allar myndirnar sem sendar voru inn í keppnina má sjá hér. Fréttavakt verður á Vísi yfir hátíðarnar; á jóladag kl. 10-19 og á annan í jólum kl. 9-22. Fréttastofa 365 sendir lesendum Vísis um allan heim sínar bestu óskir um gleðileg jól. Ljósmyndin Skarðshyrnan, sem Jón Hilmarsson sendi inn í jólaljósmyndasamkeppni Fréttablaðsins, var valin sú besta af dómnefnd og lesendum. Jón er skólastjóri Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar og hefur því útsýnið alla daga. „Þetta er frábært og ég er mjög ánægður með sigurinn,“ segir Jón Hilmarsson. Sigurmynd Jóns er af norðurljósum yfir Skarðshyrnunni á Skarðsheiði, en hann býr í Melahverfinu í Hvalfirði þar sem hann starfar sem skólastjóri. „Ég hef þetta útsýni fyrir augunum alla daga og það hafði lengi verið á stefnuskránni hjá mér að ná góðri norðurljósamynd þegar ljósin lægju yfir. Kvöldið sem ég tók myndina hafði ég verið á þvælingi um kvöldið og var á leiðinni heim þegar ljósin birtust skyndilega. Það borgar sig greinilega að vera úti því ekki nær maður svona myndum heima hjá sér,“ segir Jón og hlær. Jón segist mikill áhugamaður um ljósmyndun og sendi frá sér ljósmyndabókina Ljós og náttúra Norðurlands vestra nú fyrir jólin, en áður hafði hann sent frá sér bókina Ljós og náttúra Skagafjarðar árið 2011. Alls bárust 272 myndir í keppnina en þátttakendur hlóðu upp myndum sínum á ljosmyndakeppni.visir.is. Lesendur kusu bestu myndina og gildir niðurstaðan í kosningunni til hálfs á móti áliti dómnefndar blaðsins, sem skipuð er þeim Ólafi Stephensen ritstjóra, Silju Ástþórsdóttur útlitshönnuði og Pjetri Sigurðssyni ljósmyndara. Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Vísir sendir lesendum sínum jólakveðju með úrvali af ljósmyndum sem sendar voru inn í jólamyndakeppni Fréttablaðsins og Vísis. Allar myndirnar sem sendar voru inn í keppnina má sjá hér. Fréttavakt verður á Vísi yfir hátíðarnar; á jóladag kl. 10-19 og á annan í jólum kl. 9-22. Fréttastofa 365 sendir lesendum Vísis um allan heim sínar bestu óskir um gleðileg jól. Ljósmyndin Skarðshyrnan, sem Jón Hilmarsson sendi inn í jólaljósmyndasamkeppni Fréttablaðsins, var valin sú besta af dómnefnd og lesendum. Jón er skólastjóri Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar og hefur því útsýnið alla daga. „Þetta er frábært og ég er mjög ánægður með sigurinn,“ segir Jón Hilmarsson. Sigurmynd Jóns er af norðurljósum yfir Skarðshyrnunni á Skarðsheiði, en hann býr í Melahverfinu í Hvalfirði þar sem hann starfar sem skólastjóri. „Ég hef þetta útsýni fyrir augunum alla daga og það hafði lengi verið á stefnuskránni hjá mér að ná góðri norðurljósamynd þegar ljósin lægju yfir. Kvöldið sem ég tók myndina hafði ég verið á þvælingi um kvöldið og var á leiðinni heim þegar ljósin birtust skyndilega. Það borgar sig greinilega að vera úti því ekki nær maður svona myndum heima hjá sér,“ segir Jón og hlær. Jón segist mikill áhugamaður um ljósmyndun og sendi frá sér ljósmyndabókina Ljós og náttúra Norðurlands vestra nú fyrir jólin, en áður hafði hann sent frá sér bókina Ljós og náttúra Skagafjarðar árið 2011. Alls bárust 272 myndir í keppnina en þátttakendur hlóðu upp myndum sínum á ljosmyndakeppni.visir.is. Lesendur kusu bestu myndina og gildir niðurstaðan í kosningunni til hálfs á móti áliti dómnefndar blaðsins, sem skipuð er þeim Ólafi Stephensen ritstjóra, Silju Ástþórsdóttur útlitshönnuði og Pjetri Sigurðssyni ljósmyndara.
Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira