Ragnar telur möguleika FCK gegn Real Madrid góða Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2013 06:30 Ragnar í baráttu við Karim Benzema í fyrri leiknum á Spáni. Nordicphotos/Getty Ragnar Sigurðsson, miðvörður FC Kaupmannahafnar, hlakkar til að glíma við stórstjörnurnar í liði Real Madrid í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Með sigri nær FCK þriðja sæti riðilsins svo framarlega sem Juventus tapi ekki gegn Galatasaray. Nái Tyrkirnir jafntefli gegn ítölsku meisturunum þarf FCK að leggja Real að velli. Þriðja sætið í riðlinum gefur þátttökurétt í 32-liða úrslitum Evrópudeildar eftir áramót. „Ég tel möguleika okkar góða. Við erum alltaf miklu betri á heimavelli en útivelli. Völlurinn er ekki í góðu ástandi sem mun hjálpa okkur,“ segir Ragnar. FCK fékk ekki að æfa á vellinum í gær og líkti þjálfarinn, Ståle Solbakken, honum við kartöflugarð. Ragnar verður að óbreyttu í byrjunarliðinu í kvöld og Rúrik Gíslason er klár í slaginn eftir að hafa meiðst lítillega í síðustu viku. Ragnar minnir á að danska liðið hafi aldrei tapað á heimavelli í Meistaradeildinni. „Það er því smá pressa á okkur að halda því gengi,“ segir Árbæingurinn sem segir skemmtilegt að fá að sýna hvað maður geti gegn þeim bestu í heimi. „Ef maður stendur sig vel sést að maður getur spilað á þessu gæðastigi.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, miðvörður FC Kaupmannahafnar, hlakkar til að glíma við stórstjörnurnar í liði Real Madrid í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Með sigri nær FCK þriðja sæti riðilsins svo framarlega sem Juventus tapi ekki gegn Galatasaray. Nái Tyrkirnir jafntefli gegn ítölsku meisturunum þarf FCK að leggja Real að velli. Þriðja sætið í riðlinum gefur þátttökurétt í 32-liða úrslitum Evrópudeildar eftir áramót. „Ég tel möguleika okkar góða. Við erum alltaf miklu betri á heimavelli en útivelli. Völlurinn er ekki í góðu ástandi sem mun hjálpa okkur,“ segir Ragnar. FCK fékk ekki að æfa á vellinum í gær og líkti þjálfarinn, Ståle Solbakken, honum við kartöflugarð. Ragnar verður að óbreyttu í byrjunarliðinu í kvöld og Rúrik Gíslason er klár í slaginn eftir að hafa meiðst lítillega í síðustu viku. Ragnar minnir á að danska liðið hafi aldrei tapað á heimavelli í Meistaradeildinni. „Það er því smá pressa á okkur að halda því gengi,“ segir Árbæingurinn sem segir skemmtilegt að fá að sýna hvað maður geti gegn þeim bestu í heimi. „Ef maður stendur sig vel sést að maður getur spilað á þessu gæðastigi.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira