Margrét og Sif meiddar en ekki úr leik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. október 2013 07:00 Margrét Lára Viðarsdóttir bað sjálf um skiptingu í fyrri hálfleik. Mynd/Daníel „Ég er þokkalega bjartsýn á að geta verið með gegn Serbíu,“ segir landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir. Margréti Láru var skipt af velli í fyrri hálfleik í 3-1 tapi Kristianstad gegn Umeå í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Sif Atladóttur, liðsfélaga hennar, var sömuleiðis skipt af velli og ekki ólíklegt að farið hafi um landsliðsþjálfarann Frey Alexandersson. Stelpurnar mæta Serbíu í undankeppni HM í lok mánaðar. Margrét Lára segist hafa orðið fyrir meiðslunum, sem eru í festingu á mörkum nára og aftan í læri, í leiknum á undan. „Ég æfði því lítið í síðustu viku en við ætluðum að láta á þetta reyna í leiknum,“ segir Margrét Lára sem bað sjálf um skiptingu eftir hálftíma leik. „Ég fann að þetta var að taka vel í svo ég vildi ekki taka neina áhættu.“ Sænskir fjölmiðlamenn töldu Sif mögulega hafa slitið krossband en það virðist hafa verið misskilningur. Sif hafði meiðst á hné í vikunni á undan og lenti illa á hnénu. Reiknað er með því að hún geti verið með í leiknum gegn Serbíu. Hópurinn fyrir leikinn verður tilkynntur í dag. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
„Ég er þokkalega bjartsýn á að geta verið með gegn Serbíu,“ segir landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir. Margréti Láru var skipt af velli í fyrri hálfleik í 3-1 tapi Kristianstad gegn Umeå í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Sif Atladóttur, liðsfélaga hennar, var sömuleiðis skipt af velli og ekki ólíklegt að farið hafi um landsliðsþjálfarann Frey Alexandersson. Stelpurnar mæta Serbíu í undankeppni HM í lok mánaðar. Margrét Lára segist hafa orðið fyrir meiðslunum, sem eru í festingu á mörkum nára og aftan í læri, í leiknum á undan. „Ég æfði því lítið í síðustu viku en við ætluðum að láta á þetta reyna í leiknum,“ segir Margrét Lára sem bað sjálf um skiptingu eftir hálftíma leik. „Ég fann að þetta var að taka vel í svo ég vildi ekki taka neina áhættu.“ Sænskir fjölmiðlamenn töldu Sif mögulega hafa slitið krossband en það virðist hafa verið misskilningur. Sif hafði meiðst á hné í vikunni á undan og lenti illa á hnénu. Reiknað er með því að hún geti verið með í leiknum gegn Serbíu. Hópurinn fyrir leikinn verður tilkynntur í dag.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn