Margrét og Sif meiddar en ekki úr leik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. október 2013 07:00 Margrét Lára Viðarsdóttir bað sjálf um skiptingu í fyrri hálfleik. Mynd/Daníel „Ég er þokkalega bjartsýn á að geta verið með gegn Serbíu,“ segir landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir. Margréti Láru var skipt af velli í fyrri hálfleik í 3-1 tapi Kristianstad gegn Umeå í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Sif Atladóttur, liðsfélaga hennar, var sömuleiðis skipt af velli og ekki ólíklegt að farið hafi um landsliðsþjálfarann Frey Alexandersson. Stelpurnar mæta Serbíu í undankeppni HM í lok mánaðar. Margrét Lára segist hafa orðið fyrir meiðslunum, sem eru í festingu á mörkum nára og aftan í læri, í leiknum á undan. „Ég æfði því lítið í síðustu viku en við ætluðum að láta á þetta reyna í leiknum,“ segir Margrét Lára sem bað sjálf um skiptingu eftir hálftíma leik. „Ég fann að þetta var að taka vel í svo ég vildi ekki taka neina áhættu.“ Sænskir fjölmiðlamenn töldu Sif mögulega hafa slitið krossband en það virðist hafa verið misskilningur. Sif hafði meiðst á hné í vikunni á undan og lenti illa á hnénu. Reiknað er með því að hún geti verið með í leiknum gegn Serbíu. Hópurinn fyrir leikinn verður tilkynntur í dag. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
„Ég er þokkalega bjartsýn á að geta verið með gegn Serbíu,“ segir landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir. Margréti Láru var skipt af velli í fyrri hálfleik í 3-1 tapi Kristianstad gegn Umeå í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Sif Atladóttur, liðsfélaga hennar, var sömuleiðis skipt af velli og ekki ólíklegt að farið hafi um landsliðsþjálfarann Frey Alexandersson. Stelpurnar mæta Serbíu í undankeppni HM í lok mánaðar. Margrét Lára segist hafa orðið fyrir meiðslunum, sem eru í festingu á mörkum nára og aftan í læri, í leiknum á undan. „Ég æfði því lítið í síðustu viku en við ætluðum að láta á þetta reyna í leiknum,“ segir Margrét Lára sem bað sjálf um skiptingu eftir hálftíma leik. „Ég fann að þetta var að taka vel í svo ég vildi ekki taka neina áhættu.“ Sænskir fjölmiðlamenn töldu Sif mögulega hafa slitið krossband en það virðist hafa verið misskilningur. Sif hafði meiðst á hné í vikunni á undan og lenti illa á hnénu. Reiknað er með því að hún geti verið með í leiknum gegn Serbíu. Hópurinn fyrir leikinn verður tilkynntur í dag.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira