Ástand heimsins Óli Kristján Ármannsson skrifar 4. október 2013 07:00 Þjóðverjar minntust í gær dagsins árið 1990 þegar Vestur- og Austur-Þýskaland sameinuðust á ný að kalda stríðinu loknu. Dagurinn nefnist Tag der Deutschen Einheit. Winfried Kretschmann, forsætisráðherra þýska sambandslandsins Baden-Wuerttemberg, og Angela Merkel Þýskalandskanslari sjást hér mæta til hátíðarhalda í Stuttgart í gær. Nordicphotos/AFP Í „Ástandi heimsins“, sem einnig birtist á síðum Fréttablaðsins í dag, er litið við í Þýskalandi, Frakklandi, Taílandi, Ísrael og á Indlandi.Gestir skoða líkan hraðlestar við opnun tíundu alþjóðlegu lestarsamgöngusýningarinnar í Nýju-Delí á Indlandi í gær. Að sýningunni og ráðstefnu sem haldin er um leið standa Samtök iðnaðarins á Indlandi í samvinnu við ráðuneyti lestarsamgangna þar í landi.Nordicphotos/AFPBúddamunkar fleyta báti við musteri í Ajútthaíja-héraði norður af Bangkok í gær. Almannavarnaráðuneyti landsins greindi í gær frá því að enn væru 25 héruð plöguð af flóðum og 27 manns hefðu látið lífið af þeirra völdum.Nordicphotos/AFPÍ gær funduðu í Japan Chuck Hagel varnarmálaráðherra Bandaríkjanna og John Kerry utanríkisráðherra með Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, Fumio Kishida utanríkisráðherra og Itsunori Onodera, ráðherra varnarmála. Fundurinn fór fram í bústað forsætisráðherrans í Tókýó. Bandarísku ráðamennirnir voru í Japan til að sækja fund um sameiginleg varnarmál ríkjanna, en hann fór fram fyrr um daginn.Nordicphotos/AFPÖrfárra stunda gamall fílsungi stendur hér hjá móður sinni, „La Petite“, í Ramat Gan Safari-dýragarðinum í Tel Aviv. Fílarnir eru af indverskri tegund. Talsmaður dýragarðsins sagði í gær að kálfurinn litli væri líklega kvenkyns og hefði ekki enn verið gefið nafn.Nordicphotos/AFPLögreglumenn standa vörð á meðan Rómafólk yfirgefur búðir í Roubaix í Frakklandi í gærmorgun. Francois Hollande Frakklandsforseti reyndi í gær að bera klæði á vopn í ráðherraliði sínu en náði ekki að setja niður deilur innan ríkisstjórnarinnar vegna meðferðar yfirvalda á flökkufólki.Nordicphotos/AFP Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Sjá meira
Í „Ástandi heimsins“, sem einnig birtist á síðum Fréttablaðsins í dag, er litið við í Þýskalandi, Frakklandi, Taílandi, Ísrael og á Indlandi.Gestir skoða líkan hraðlestar við opnun tíundu alþjóðlegu lestarsamgöngusýningarinnar í Nýju-Delí á Indlandi í gær. Að sýningunni og ráðstefnu sem haldin er um leið standa Samtök iðnaðarins á Indlandi í samvinnu við ráðuneyti lestarsamgangna þar í landi.Nordicphotos/AFPBúddamunkar fleyta báti við musteri í Ajútthaíja-héraði norður af Bangkok í gær. Almannavarnaráðuneyti landsins greindi í gær frá því að enn væru 25 héruð plöguð af flóðum og 27 manns hefðu látið lífið af þeirra völdum.Nordicphotos/AFPÍ gær funduðu í Japan Chuck Hagel varnarmálaráðherra Bandaríkjanna og John Kerry utanríkisráðherra með Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, Fumio Kishida utanríkisráðherra og Itsunori Onodera, ráðherra varnarmála. Fundurinn fór fram í bústað forsætisráðherrans í Tókýó. Bandarísku ráðamennirnir voru í Japan til að sækja fund um sameiginleg varnarmál ríkjanna, en hann fór fram fyrr um daginn.Nordicphotos/AFPÖrfárra stunda gamall fílsungi stendur hér hjá móður sinni, „La Petite“, í Ramat Gan Safari-dýragarðinum í Tel Aviv. Fílarnir eru af indverskri tegund. Talsmaður dýragarðsins sagði í gær að kálfurinn litli væri líklega kvenkyns og hefði ekki enn verið gefið nafn.Nordicphotos/AFPLögreglumenn standa vörð á meðan Rómafólk yfirgefur búðir í Roubaix í Frakklandi í gærmorgun. Francois Hollande Frakklandsforseti reyndi í gær að bera klæði á vopn í ráðherraliði sínu en náði ekki að setja niður deilur innan ríkisstjórnarinnar vegna meðferðar yfirvalda á flökkufólki.Nordicphotos/AFP
Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Sjá meira