Stærsti leikur sem ég hef spilað á ævinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. ágúst 2013 07:00 Sam Tillen í leik með FH. Mynd/Valli „Eftir úrslitin í Vín eigum við ágæta möguleika. Kvöldið sem við slógum út Ekranas var yndislegt og það væri frábært að fá að upplifa slíkt kvöld aftur,“ segir Sam Tillen, leikmaður FH. Englendingurinn verður í eldlínunni með félögum sínum í dag gegn austurrísku meisturunum í Austria Vín. FH tapaði fyrri leiknum ytra 1-0 þar sem liðið lá til baka og skapaði sér ekki mörg færi. „Á meðan við verjumst vel og höldum okkur inni í leiknum eigum við möguleika.“ Miklir fjármunir eru í húfi fyrir leik kvöldsins. Félagið sem kemst áfram verður hundruðum milljóna ríkara, tryggir sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildar og er einu skrefi frá riðlakeppni Meistaradeildarinnar. „Þetta snýst ekki bara um peninga. Leikmenn vilja láta drauma sína rætast,“ segir Sam um það sem í húfi er. Um einstakt tækifæri sé að ræða fyrir leikmenn FH segir bakvörðurinn, sem minnist aftur kvöldsins þegar FH sló út Ekranas í Kaplakrika. „Maður minnist sigurtilfinningarinnar sem maður upplifir á slíkum kvöldum,“ segir Sam, sem var á sínum tíma á mála hjá Chelsea og spilaði með unglingalandsliði Englands. „Hvað mig varðar er þetta stærsti leikur sem ég hef spilað á ævinni,“ segir Sam. Hann spilaði í fimm ár með Fram en skipti yfir í FH fyirr þetta tímabil. Leikurinn hefst klukkan 16 í dag og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
„Eftir úrslitin í Vín eigum við ágæta möguleika. Kvöldið sem við slógum út Ekranas var yndislegt og það væri frábært að fá að upplifa slíkt kvöld aftur,“ segir Sam Tillen, leikmaður FH. Englendingurinn verður í eldlínunni með félögum sínum í dag gegn austurrísku meisturunum í Austria Vín. FH tapaði fyrri leiknum ytra 1-0 þar sem liðið lá til baka og skapaði sér ekki mörg færi. „Á meðan við verjumst vel og höldum okkur inni í leiknum eigum við möguleika.“ Miklir fjármunir eru í húfi fyrir leik kvöldsins. Félagið sem kemst áfram verður hundruðum milljóna ríkara, tryggir sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildar og er einu skrefi frá riðlakeppni Meistaradeildarinnar. „Þetta snýst ekki bara um peninga. Leikmenn vilja láta drauma sína rætast,“ segir Sam um það sem í húfi er. Um einstakt tækifæri sé að ræða fyrir leikmenn FH segir bakvörðurinn, sem minnist aftur kvöldsins þegar FH sló út Ekranas í Kaplakrika. „Maður minnist sigurtilfinningarinnar sem maður upplifir á slíkum kvöldum,“ segir Sam, sem var á sínum tíma á mála hjá Chelsea og spilaði með unglingalandsliði Englands. „Hvað mig varðar er þetta stærsti leikur sem ég hef spilað á ævinni,“ segir Sam. Hann spilaði í fimm ár með Fram en skipti yfir í FH fyirr þetta tímabil. Leikurinn hefst klukkan 16 í dag og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti