Annar fékk hæli en hinn ekki Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar 8. febrúar 2013 06:00 Mennirnir segjast báðir hafa orðið fyrir ofsóknum í heimalandinu Úganda vegna kynhneigðar sinnar. nordicphotos/afp Tveir menn sem segjast vera fyrsta samkynhneigða parið frá Úganda til að ganga í hjónaband eiga nú á hættu að verða aðskildir á nýjan leik. Annar hefur fengið hæli í Svíþjóð en hinum var neitað. Mennirnir giftu sig í Svíþjóð fyrir nokkrum vikum. Lawrence Kaala og Jimmy Sserwadda voru par í Úganda en Sserwadda flúði landið án vitneskju Kaalas árið 2008. Þá hafði hann verið handtekinn og laminn fyrir samkynhneigð. Hann segist ekki hafa þorað að segja manni sínum frá flóttanum. Sserwadda komst til Svíþjóðar og fékk hæli þar. Undanfarin ár hefur hann beitt sér mikið í málefnum hinsegin fólks og árið 2011 sá Kaala mynd af honum í sænsku blaði, en hann hafði þá einnig flúið til Svíþjóðar. Kaala hringdi í Sserwadda og þeir ákváðu fljótlega að ganga í hjónaband. Hælisumsókn Kaala var hafnað og hann ætlar að áfrýja þeim úrskurði. „Þeir trúa ekki sögunni hans,“ sagði Sserwadda við sænsku vefsíðuna The Local. „Hann getur ekki farið aftur þangað [til Úganda]. Hann yrði handtekinn strax.“ Mennirnir vinna nú að áfrýjun málsins. Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Tveir menn sem segjast vera fyrsta samkynhneigða parið frá Úganda til að ganga í hjónaband eiga nú á hættu að verða aðskildir á nýjan leik. Annar hefur fengið hæli í Svíþjóð en hinum var neitað. Mennirnir giftu sig í Svíþjóð fyrir nokkrum vikum. Lawrence Kaala og Jimmy Sserwadda voru par í Úganda en Sserwadda flúði landið án vitneskju Kaalas árið 2008. Þá hafði hann verið handtekinn og laminn fyrir samkynhneigð. Hann segist ekki hafa þorað að segja manni sínum frá flóttanum. Sserwadda komst til Svíþjóðar og fékk hæli þar. Undanfarin ár hefur hann beitt sér mikið í málefnum hinsegin fólks og árið 2011 sá Kaala mynd af honum í sænsku blaði, en hann hafði þá einnig flúið til Svíþjóðar. Kaala hringdi í Sserwadda og þeir ákváðu fljótlega að ganga í hjónaband. Hælisumsókn Kaala var hafnað og hann ætlar að áfrýja þeim úrskurði. „Þeir trúa ekki sögunni hans,“ sagði Sserwadda við sænsku vefsíðuna The Local. „Hann getur ekki farið aftur þangað [til Úganda]. Hann yrði handtekinn strax.“ Mennirnir vinna nú að áfrýjun málsins.
Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira