Erlent

Skólastjórinn handtekinn

Meira en tuttugu börn létu lífið í síðustu viku vegna matareitrunar.
Meira en tuttugu börn létu lífið í síðustu viku vegna matareitrunar. nordciphotos/AFP
Meena Kumari, skólastjóri í Patna á Indlandi, hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn á mataraeitrun í skólanum sem kostaði 23 börn lífið í síðustu viku.

Skólastjórinn flúði um leið og börnin tóku að veikjast, eftir að hafa lagt sér skólamáltíð til munns.

Staðfest hefur verið að skordýraeitur var í matnum í lífshættulega miklu magni. Fjölmörgu börn veiktust alvarlega, auk þeirra sem létust.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×