Rótsterkur samstöðubjór fyrir Gay pride Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 25. júlí 2013 23:30 Sturlaugur bruggmeistari í brugghúsinu með bjórinn Ástrík „Við vildum koma með skemmtilegan samstöðubjór,“ segir bruggmeistarinn Sturlaugur Jón Björnsson hjá Borg Brugghús sem mun í næstu viku hefja sölu á sérstökum Gay Pride bjór. „Hann heitir Ástríkur til þess að undirstrika alla þá ást og hamingju sem að umlykur þetta samfélag," segir Sturlaugur „En þetta er einmitt líka nafnið á teiknimyndapersónunni Ástríki sem að kemur frá hinum frönsku Niðurlöndum. Því þótti okkur við hæfi að skella í belgíu inspíreraðan bjór.“ Bjórinn er rótsterkur, með 10 prósenta áfengismagni en þó ekkert sérstaklega þungur þrátt fyrir háa alkóhólprósentu heldur ljós, léttur og fruity, að sögn bruggmeistarans. Sturlaugur þróaði bjórinn ásamt félaga sínum í faginu, Valgeiri Valgeirssyni. „Við erum uppfullir af hugmyndum og reynum að koma með eins mikið af nýjum bjórum og við getum. Það er gaman að tengja bjórana við árstíðir, ákveðin tímamót eða fögnuði.“ Hann segir bjórinn aðeins framleiddan í takmörkuðu magni en þó sé aldrei að vita nema hann komi aftur að ári. Verkefnastjóri brugghússins, Óli Rúnar Jónsson, segir bjórinn mikið gæðaöl. „Þetta er fyrsti íslenski Gay pride bjórinn,“ fullyrðir Óli en hann segist ekki vita hvort slíkur hafi verið framleiddur úti í heimi. Hann segir Fíton eiga meira og minna heiðurinn af útfærslunni á miðanum á flöskunni. Miðinn er einstaklega litríkur, enda með fána samkynhneigðra, og snýr á hvolf. „Öfugur bjór til heiðurs öfugu fólki,“ segir Sturlaugur og hlær. „Það er til þess að undirstrika, og náttúrulega fánalitir samkynhneigðra, þá teningu. Það þarf að hafa húmor í þessu.“ Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sjá meira
„Við vildum koma með skemmtilegan samstöðubjór,“ segir bruggmeistarinn Sturlaugur Jón Björnsson hjá Borg Brugghús sem mun í næstu viku hefja sölu á sérstökum Gay Pride bjór. „Hann heitir Ástríkur til þess að undirstrika alla þá ást og hamingju sem að umlykur þetta samfélag," segir Sturlaugur „En þetta er einmitt líka nafnið á teiknimyndapersónunni Ástríki sem að kemur frá hinum frönsku Niðurlöndum. Því þótti okkur við hæfi að skella í belgíu inspíreraðan bjór.“ Bjórinn er rótsterkur, með 10 prósenta áfengismagni en þó ekkert sérstaklega þungur þrátt fyrir háa alkóhólprósentu heldur ljós, léttur og fruity, að sögn bruggmeistarans. Sturlaugur þróaði bjórinn ásamt félaga sínum í faginu, Valgeiri Valgeirssyni. „Við erum uppfullir af hugmyndum og reynum að koma með eins mikið af nýjum bjórum og við getum. Það er gaman að tengja bjórana við árstíðir, ákveðin tímamót eða fögnuði.“ Hann segir bjórinn aðeins framleiddan í takmörkuðu magni en þó sé aldrei að vita nema hann komi aftur að ári. Verkefnastjóri brugghússins, Óli Rúnar Jónsson, segir bjórinn mikið gæðaöl. „Þetta er fyrsti íslenski Gay pride bjórinn,“ fullyrðir Óli en hann segist ekki vita hvort slíkur hafi verið framleiddur úti í heimi. Hann segir Fíton eiga meira og minna heiðurinn af útfærslunni á miðanum á flöskunni. Miðinn er einstaklega litríkur, enda með fána samkynhneigðra, og snýr á hvolf. „Öfugur bjór til heiðurs öfugu fólki,“ segir Sturlaugur og hlær. „Það er til þess að undirstrika, og náttúrulega fánalitir samkynhneigðra, þá teningu. Það þarf að hafa húmor í þessu.“
Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sjá meira