Hápunktar úr starfi Benedikts páfa Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. febrúar 2013 13:53 Kveðjustundin verður þann 28. febrúar. Nordicphotos/AFP Benedikt sextándi páfi tilkynnti í gær að hann myndi láta af störfum undir lok mánaðarins. Tilkynningin kom mjög á óvart enda sex hundruð ár síðan páfaskipti eru tilkomin án andláts páfa. Fréttavefur BBC hefur tekið saman tíu augnablik á tæplega átta ára setu Benedikts í páfastóli. Óhætt er að segja að ýmislegt hafi drifið á daga páfans á þessum tíma. 1. Nýr páfi krýndurJohn Ratzinger kjörinn páfi.Nordicphotos/GettyBenedikt sextándi var 78 ára gamall þegar hann var kjörinn páfi í apríl 2005. Hann var elsti maðurinn til þess að taka við starfinu í 275 ár. Hann hafði gegnt stöðu yfirkardinála í Vatíkaninu í 24 ár. 2. Tók púlsinn á múslimumÍ Bláu moskunni í Istanbúl.Nordicphotos/GettyPáfinn reyndi að bæta samskipti á milli trúarhópa með því að sækja Bláu moskuna í Istanbúl heim árið 2006. Þar lagðist hann á bæn við hlið múslimskra klerka. Þetta var aðeins í annað skiptið í sögunni sem páfi sótti heim heilagan stað múslima og vakti mótmæli hjá sumum hópum múslima. 3. Áframhaldandi skírlífiNordicphotos/GettyÍ páfatíð Benedikts sextánda var lögð áhersla á að kaþólska kirkjan viðhefði sínum hefðbundnu og íhaldsömu gildum á tímum mikilla breytinga. Í mars 2007 neitaði hann að umræða færi fram varðandi skírlífi þjóna kirkjunnar og staðfesti að skírlífi yrði áfram skilyrði hjá kaþólskum prestum. Hann tók einnig af allan vafa varðandi það að fráskildir kaþólikkar sem gifta sig á ný mættu ekki ganga til altaris. Auk þess væru fóstureyðingar, líknardráp og hjónabönd samkynhneigðra einfaldlega ekki til umræðu. 4. Minntist fórnarlamba helfararinnarPáfinn talar í Vín.Nordicphotos/GettyBenedikt páfi sótti Austurríki heim í september 2007 og vottaði fórnarlömbum helfararinnar virðingu sína á minningarathöfn í Vínarborg. Páfinn, sem ólst upp í Bæjaralandi í Þýskalandi, lýsti yfir samhug og vináttu í garð gyðinga. 5. Baðst afsökunar á níðiPáfinn blessar barn á degi til heiðurs kaþólskum ungmennum í Sydney árið 2008.Nordicphotos/GettyÍ júlí árið 2008 baðst páfinn afsökunar á barnaníðum af hendi kaþólskra presta. Páfinn talaði frammi fyrir hópi af biskupum á degi til heiðurs kaþólskum ungmennum í Sydney í Ástralíu. Páfinn talaði um „skömmina sem við höfum allir fundið fyrir" og talaði fyrir því að sökudólgarnir ættu að svara til saka. 6. Ráðist á páfannSkjáskot af sjónvarpsútsendingu frá Péturskirkjunni þar sem konan stökk á páfann.Nordicphotos/AFPÁ aðfangadagskvöld árið 2009 varð Benedikt páfi fyrir árás í Péturskirkjunni í Róm. Páfinn féll til jarðar eftir að kona hljóp hann niður. Öryggisverðir náðu til konunnar og könnuðust við hana. Töldu þeir að hún hefði reynt að grípa í páfann ári fyrr. Páfinn lét atvikið ekki slá sig útaf laginu og þjónaði fyrir altari í Péturskirkjunni. Atvikið varð þó til þess að öryggisgæsla í Vatíkaninu var endurskoðuð. 7. Írsk afsökunNordicphotos/AFPEftir áframhaldandi fréttir af barnaníði af hendi presta innan kaþólsku kirkjunnar ritaði Benedikt páfi bréf þar sem hann viðurkenndi tilvist brotanna og bað þá afsökunar„sem hafa þjást skelfilega". Í bréfinu var minnst á þá „skömm og eftirsjá sem allir kaþólskir menn finna fyrir" og að þeir seku yrðu að útskýra gjörðir sínar frammi fyrir guði. Afsökunarbeiðninni var misvel tekið af fórnarlömbum sem höfðu óskað eftir að viðurkennt yrði að kerfisbundið hefði verið hylmt yfir gjörðir kaþólskra presta. 8. Halló BretlandBenedikt páfi ásamt Elísabetu Englandsdrottningu.Nordicphotos/AFPEftir 28 ára bið urðu Bretar þess heiðurs aðnjótandi að fá páfann í heimsókn í september 2010. Um 125 þúsund manns söfnuðust saman á götum Edinborgar í Skotlandi þar sem sögu kristninnar í Skotlandi var fagnað. 65 þúsund manns mættu í messu í Bellahouston-almenningsgarðinum í Glasgow, öllu færri en 1982 þegar 250 þúsund manns mættu í messu hjá Jóhannesi Páli páfa á sama stað. 9. Félagslyndi páfinnÞað vakti töluverða athygli þegar Benedikt páfi kynnti Twitter-aðgang sinn. Aðgangur hans á samfélagsmiðlinum er @pontifex en fjölmiðlaráðgjafi páfans sagði Twitter góða leið til þess að „ná til allra". Aðgangurinn er aðgengilegur á átta tungumálum. 10. Afsögn páfaMánudaginn 11. febrúar sagði Benedikt páfi af sér. Sagði hann að uppsögnin myndi taka gildi áður en febrúarmánuður væri úti. Í yfirlýsingu sagði Benedikt: „Eftir að hafa ítrekað skoðað samvisku mína gagnvart Guði, hef ég sannfærst um að styrkur minn, vegna hás aldurs, sé ekki nógu mikill til þess að sinna verkum Páfans."Umfjöllun BBC má sjá hér. Tengdar fréttir "Eins og þruma úr heiðskíru lofti" Pétur Bürcher, biskup kaþólsku kirkjunnar, segir fréttir af afsögn Benedikts páfa hafa komið á óvart. 11. febrúar 2013 16:07 Nýr páfi valinn fyrir páska Búist er við því að nýr páfi verði kjörinn fyrir páska. Þessar upplýsingar hefur BBC fréttastofan frá Vatíkaninu. Eins og fram kom í fréttum fyrr í dag hefur Benedikt sextándi tilkynnt að hann muni segja af sér, en hann ætlar að hætta í lok febrúar. Páskadagur er síðasti dagurinn í mars. 11. febrúar 2013 15:17 Páfi kveðst hætta vegna hrumleika 12. febrúar 2013 06:00 Næsti páfi gæti komið frá Ghana Miklar vangaveltur eru um hver verði næsti páfi eftir að Benedikt 16. sagði óvænt af sér í gærdag. 12. febrúar 2013 06:58 Benedikt sextándi segir af sér Benedikt sextándi páfi ætlar að segja af sér embætti. Ítalskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. Hann ætlar að hætta þann 28. febrúar næstkomandi. 11. febrúar 2013 11:00 Strangar reglur um val á páfa Þegar Benedikt páfi lætur af störfum þann 28. febrúar þarf að huga að því að velja nýjan leiðtoga fyrir 1,2 milljarða kaþólikka um heim allan. 11. febrúar 2013 14:23 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Fleiri fréttir Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Sjá meira
Benedikt sextándi páfi tilkynnti í gær að hann myndi láta af störfum undir lok mánaðarins. Tilkynningin kom mjög á óvart enda sex hundruð ár síðan páfaskipti eru tilkomin án andláts páfa. Fréttavefur BBC hefur tekið saman tíu augnablik á tæplega átta ára setu Benedikts í páfastóli. Óhætt er að segja að ýmislegt hafi drifið á daga páfans á þessum tíma. 1. Nýr páfi krýndurJohn Ratzinger kjörinn páfi.Nordicphotos/GettyBenedikt sextándi var 78 ára gamall þegar hann var kjörinn páfi í apríl 2005. Hann var elsti maðurinn til þess að taka við starfinu í 275 ár. Hann hafði gegnt stöðu yfirkardinála í Vatíkaninu í 24 ár. 2. Tók púlsinn á múslimumÍ Bláu moskunni í Istanbúl.Nordicphotos/GettyPáfinn reyndi að bæta samskipti á milli trúarhópa með því að sækja Bláu moskuna í Istanbúl heim árið 2006. Þar lagðist hann á bæn við hlið múslimskra klerka. Þetta var aðeins í annað skiptið í sögunni sem páfi sótti heim heilagan stað múslima og vakti mótmæli hjá sumum hópum múslima. 3. Áframhaldandi skírlífiNordicphotos/GettyÍ páfatíð Benedikts sextánda var lögð áhersla á að kaþólska kirkjan viðhefði sínum hefðbundnu og íhaldsömu gildum á tímum mikilla breytinga. Í mars 2007 neitaði hann að umræða færi fram varðandi skírlífi þjóna kirkjunnar og staðfesti að skírlífi yrði áfram skilyrði hjá kaþólskum prestum. Hann tók einnig af allan vafa varðandi það að fráskildir kaþólikkar sem gifta sig á ný mættu ekki ganga til altaris. Auk þess væru fóstureyðingar, líknardráp og hjónabönd samkynhneigðra einfaldlega ekki til umræðu. 4. Minntist fórnarlamba helfararinnarPáfinn talar í Vín.Nordicphotos/GettyBenedikt páfi sótti Austurríki heim í september 2007 og vottaði fórnarlömbum helfararinnar virðingu sína á minningarathöfn í Vínarborg. Páfinn, sem ólst upp í Bæjaralandi í Þýskalandi, lýsti yfir samhug og vináttu í garð gyðinga. 5. Baðst afsökunar á níðiPáfinn blessar barn á degi til heiðurs kaþólskum ungmennum í Sydney árið 2008.Nordicphotos/GettyÍ júlí árið 2008 baðst páfinn afsökunar á barnaníðum af hendi kaþólskra presta. Páfinn talaði frammi fyrir hópi af biskupum á degi til heiðurs kaþólskum ungmennum í Sydney í Ástralíu. Páfinn talaði um „skömmina sem við höfum allir fundið fyrir" og talaði fyrir því að sökudólgarnir ættu að svara til saka. 6. Ráðist á páfannSkjáskot af sjónvarpsútsendingu frá Péturskirkjunni þar sem konan stökk á páfann.Nordicphotos/AFPÁ aðfangadagskvöld árið 2009 varð Benedikt páfi fyrir árás í Péturskirkjunni í Róm. Páfinn féll til jarðar eftir að kona hljóp hann niður. Öryggisverðir náðu til konunnar og könnuðust við hana. Töldu þeir að hún hefði reynt að grípa í páfann ári fyrr. Páfinn lét atvikið ekki slá sig útaf laginu og þjónaði fyrir altari í Péturskirkjunni. Atvikið varð þó til þess að öryggisgæsla í Vatíkaninu var endurskoðuð. 7. Írsk afsökunNordicphotos/AFPEftir áframhaldandi fréttir af barnaníði af hendi presta innan kaþólsku kirkjunnar ritaði Benedikt páfi bréf þar sem hann viðurkenndi tilvist brotanna og bað þá afsökunar„sem hafa þjást skelfilega". Í bréfinu var minnst á þá „skömm og eftirsjá sem allir kaþólskir menn finna fyrir" og að þeir seku yrðu að útskýra gjörðir sínar frammi fyrir guði. Afsökunarbeiðninni var misvel tekið af fórnarlömbum sem höfðu óskað eftir að viðurkennt yrði að kerfisbundið hefði verið hylmt yfir gjörðir kaþólskra presta. 8. Halló BretlandBenedikt páfi ásamt Elísabetu Englandsdrottningu.Nordicphotos/AFPEftir 28 ára bið urðu Bretar þess heiðurs aðnjótandi að fá páfann í heimsókn í september 2010. Um 125 þúsund manns söfnuðust saman á götum Edinborgar í Skotlandi þar sem sögu kristninnar í Skotlandi var fagnað. 65 þúsund manns mættu í messu í Bellahouston-almenningsgarðinum í Glasgow, öllu færri en 1982 þegar 250 þúsund manns mættu í messu hjá Jóhannesi Páli páfa á sama stað. 9. Félagslyndi páfinnÞað vakti töluverða athygli þegar Benedikt páfi kynnti Twitter-aðgang sinn. Aðgangur hans á samfélagsmiðlinum er @pontifex en fjölmiðlaráðgjafi páfans sagði Twitter góða leið til þess að „ná til allra". Aðgangurinn er aðgengilegur á átta tungumálum. 10. Afsögn páfaMánudaginn 11. febrúar sagði Benedikt páfi af sér. Sagði hann að uppsögnin myndi taka gildi áður en febrúarmánuður væri úti. Í yfirlýsingu sagði Benedikt: „Eftir að hafa ítrekað skoðað samvisku mína gagnvart Guði, hef ég sannfærst um að styrkur minn, vegna hás aldurs, sé ekki nógu mikill til þess að sinna verkum Páfans."Umfjöllun BBC má sjá hér.
Tengdar fréttir "Eins og þruma úr heiðskíru lofti" Pétur Bürcher, biskup kaþólsku kirkjunnar, segir fréttir af afsögn Benedikts páfa hafa komið á óvart. 11. febrúar 2013 16:07 Nýr páfi valinn fyrir páska Búist er við því að nýr páfi verði kjörinn fyrir páska. Þessar upplýsingar hefur BBC fréttastofan frá Vatíkaninu. Eins og fram kom í fréttum fyrr í dag hefur Benedikt sextándi tilkynnt að hann muni segja af sér, en hann ætlar að hætta í lok febrúar. Páskadagur er síðasti dagurinn í mars. 11. febrúar 2013 15:17 Páfi kveðst hætta vegna hrumleika 12. febrúar 2013 06:00 Næsti páfi gæti komið frá Ghana Miklar vangaveltur eru um hver verði næsti páfi eftir að Benedikt 16. sagði óvænt af sér í gærdag. 12. febrúar 2013 06:58 Benedikt sextándi segir af sér Benedikt sextándi páfi ætlar að segja af sér embætti. Ítalskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. Hann ætlar að hætta þann 28. febrúar næstkomandi. 11. febrúar 2013 11:00 Strangar reglur um val á páfa Þegar Benedikt páfi lætur af störfum þann 28. febrúar þarf að huga að því að velja nýjan leiðtoga fyrir 1,2 milljarða kaþólikka um heim allan. 11. febrúar 2013 14:23 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Fleiri fréttir Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Sjá meira
"Eins og þruma úr heiðskíru lofti" Pétur Bürcher, biskup kaþólsku kirkjunnar, segir fréttir af afsögn Benedikts páfa hafa komið á óvart. 11. febrúar 2013 16:07
Nýr páfi valinn fyrir páska Búist er við því að nýr páfi verði kjörinn fyrir páska. Þessar upplýsingar hefur BBC fréttastofan frá Vatíkaninu. Eins og fram kom í fréttum fyrr í dag hefur Benedikt sextándi tilkynnt að hann muni segja af sér, en hann ætlar að hætta í lok febrúar. Páskadagur er síðasti dagurinn í mars. 11. febrúar 2013 15:17
Næsti páfi gæti komið frá Ghana Miklar vangaveltur eru um hver verði næsti páfi eftir að Benedikt 16. sagði óvænt af sér í gærdag. 12. febrúar 2013 06:58
Benedikt sextándi segir af sér Benedikt sextándi páfi ætlar að segja af sér embætti. Ítalskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. Hann ætlar að hætta þann 28. febrúar næstkomandi. 11. febrúar 2013 11:00
Strangar reglur um val á páfa Þegar Benedikt páfi lætur af störfum þann 28. febrúar þarf að huga að því að velja nýjan leiðtoga fyrir 1,2 milljarða kaþólikka um heim allan. 11. febrúar 2013 14:23
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent