Heilbrigðislög Obama taka gildi í dag Þorgils Jónsson skrifar 1. október 2013 09:48 Heilbrigðislöggjöf sem kennd er við Barack Obama forseta tekur gildi í Bandaríkjunum í dag. NordicPhotos/AFP Þrátt fyrir að lokað verði fyrir stóran hluta af opinberri þjónustu í Bandaríkjunum í dag þar sem ekii náðist saman milli þingdeilda um áframhald útgjalda ríkissjóðs hefst í dag nýr kafli í heilbrigðisþjónustu vestra þar sem heilbrigðislöggjöf kennd við Obama forseta gengur í gildi. Meðal þess helsta sem í því felst er að nú mun efnalitlum, sem áður höfðu takmarkaðan möguleika á að kaupa sér heilbrigðistryggingar standa slíkt til boða, en með nýju lögunum eru allir landsmenn skildaðir til þess að útvega sér tryggingar. Þá hefur verið komð upp eins konar markaðstorgum fyrir tryggingar þar sem fyrirtækjum er gert skilt að bjóða upp á ýmis konar úrræði meðal annars varðandi geðheilbrigðisjónustu, getnaðarvarnir og fleira. Einnig er skýrt kveðið á um að tryggingafélög megi ekki gera upp á milli viðskiptavina á grundvelli kyns eða heilsufarssögu. Repúblikanar á þingi hafa gert allt sem í þeirra valdi er tila berjast gegn lögunum, sem þeim finnst leggja óþarfa kvaðir á einstaklinga og fyrirtæki,auk þess sem þeir halda því fram að nýja kerfið sé ósjálfbært og muni koma til með að kosta ríkissjóð mikið. Málið tengist enda baráttunni um útgjöld ríkisins en meginástæða þess að lokað hefur verið fyrir stóran hluta útgjalda er einmitt að repúblikanar, sem eru í meirihluta í fulltrúadeild þingsins, vildu tengja lausn deilunnar við að fella út sum ákvæði í heilbrigðislöggjöfinni og fresta gildi annarra um eitt ár. Á það gátu demókratar sem eru í meirihluta í öldungadeildinni ekki fallist og því er staðan eins og raun ber vitni. Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira
Þrátt fyrir að lokað verði fyrir stóran hluta af opinberri þjónustu í Bandaríkjunum í dag þar sem ekii náðist saman milli þingdeilda um áframhald útgjalda ríkissjóðs hefst í dag nýr kafli í heilbrigðisþjónustu vestra þar sem heilbrigðislöggjöf kennd við Obama forseta gengur í gildi. Meðal þess helsta sem í því felst er að nú mun efnalitlum, sem áður höfðu takmarkaðan möguleika á að kaupa sér heilbrigðistryggingar standa slíkt til boða, en með nýju lögunum eru allir landsmenn skildaðir til þess að útvega sér tryggingar. Þá hefur verið komð upp eins konar markaðstorgum fyrir tryggingar þar sem fyrirtækjum er gert skilt að bjóða upp á ýmis konar úrræði meðal annars varðandi geðheilbrigðisjónustu, getnaðarvarnir og fleira. Einnig er skýrt kveðið á um að tryggingafélög megi ekki gera upp á milli viðskiptavina á grundvelli kyns eða heilsufarssögu. Repúblikanar á þingi hafa gert allt sem í þeirra valdi er tila berjast gegn lögunum, sem þeim finnst leggja óþarfa kvaðir á einstaklinga og fyrirtæki,auk þess sem þeir halda því fram að nýja kerfið sé ósjálfbært og muni koma til með að kosta ríkissjóð mikið. Málið tengist enda baráttunni um útgjöld ríkisins en meginástæða þess að lokað hefur verið fyrir stóran hluta útgjalda er einmitt að repúblikanar, sem eru í meirihluta í fulltrúadeild þingsins, vildu tengja lausn deilunnar við að fella út sum ákvæði í heilbrigðislöggjöfinni og fresta gildi annarra um eitt ár. Á það gátu demókratar sem eru í meirihluta í öldungadeildinni ekki fallist og því er staðan eins og raun ber vitni.
Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira