Hann segist vera tilbúinn til þess að fara í fangelsi í langan tíma. Hann segist ekki muna eftir atvikunu vegna ölvunar, en hann hafði verið alla nóttina að drekka með vinum sínum.
Að drykkju lokinni settist hann upp í bílinn sinn og fór út á þjóðveg þar sem hann keyrði í vitlausa átt.
Hér fyrir neðan má sjá myndbandið þar sem Matthew játar brot sitt.