Allir verða að virða ákvörðun Arons Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. júní 2013 16:30 Siglfirðingurinn Grétar Rafn Steinsson. „Einn af mínum uppáhaldshandboltamönnum, Róbert Júlían Duranona, var ekki fæddur hér á landi," segir knattspyrnukappinn Grétar Rafn Steinsson. Landsliðsmaðurinn var í viðtali í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. Var staða Arons Jóhannssonar meðal annars til umræðu en framherjinn getur sem kunnugt er valið á milli þess að spila með A-landsliði Íslands eða Bandaríkjanna. „Það eru menn úti um allan heim sem spila með landsliðum þjóða sem ömmur eða afar þeirra voru frá," segir Grétar Rafn. Nefnir hann til sögunnar landsliðsmenn þjóða í karabíska hafinu sem dæmi en Jamaíka „fann" skyndilega nokkra nýja landsliðsmenn fyrir undankeppni HM árið 1998. Aron Jóhannsson fagnar bikarmeistaratitli með AZ Alkmaar á dögunum.Nordicphotos/Getty „Það er sama með Tyrkina. Nú leita þeir úti um allan heim og reyna að finna menn sem eru gjaldgengir í landslið þeirra," segir Grétar Rafn. Menn verði að hafa í huga möguleika Arons í framtíðinni ákveði hann að velja bandaríska landsliðið. „Það er ekki tilrétt eða röng ákvörðun í þessu," segir Grétar Rafn. Hann segist þó sjálfur ekki hafa getað spilað fyrir neina aðra þjóð en Íslands. „Enda er ég svo mikill sveitastrákur. En ég er ekki fæddur í Bandaríkjunum," segir bakvörðurinn. Hann skilji vel að það heilli Aron að spila með landsliði Bandaríkjanna. Margrét Lára er einn þeirra leikmanna sem gefa treyju sína til verkefnisins. Grétar Rafn tilkynnti á dögunum að hann myndi leggja skóna á hilluna eftir næsta keppnistímabil. Hann stefnir á að búa erlendis og starfa í framtíðinni en þó ekki við þjálfun. „Ég held að það sé mannsskemmandi að vera þjálfari," sagði Grétar Rafn og undir þau orð tók Þorkell Máni Pétursson sem stýrði kvennaliði Stjörnunnar um tíma.Grétar Rafn stendur fyrir fjáröflunarverkefinu Sumarbúðir í Reykjadal þessa dagana. Allir fremstu atvinnumenn Íslands í knattspyrnu hafa gefið áritaðar treyjur sínar til verkefnisins. Hægt er að hringja í síma 901-7171 og þá renna 2.000 krónur óskiptar til sumarbúðanna. Þeir sem hringja komast í pott og geta unnið treyju íslensks atvinnumanns.Nánar um verkefnið hér. Fótbolti Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
„Einn af mínum uppáhaldshandboltamönnum, Róbert Júlían Duranona, var ekki fæddur hér á landi," segir knattspyrnukappinn Grétar Rafn Steinsson. Landsliðsmaðurinn var í viðtali í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. Var staða Arons Jóhannssonar meðal annars til umræðu en framherjinn getur sem kunnugt er valið á milli þess að spila með A-landsliði Íslands eða Bandaríkjanna. „Það eru menn úti um allan heim sem spila með landsliðum þjóða sem ömmur eða afar þeirra voru frá," segir Grétar Rafn. Nefnir hann til sögunnar landsliðsmenn þjóða í karabíska hafinu sem dæmi en Jamaíka „fann" skyndilega nokkra nýja landsliðsmenn fyrir undankeppni HM árið 1998. Aron Jóhannsson fagnar bikarmeistaratitli með AZ Alkmaar á dögunum.Nordicphotos/Getty „Það er sama með Tyrkina. Nú leita þeir úti um allan heim og reyna að finna menn sem eru gjaldgengir í landslið þeirra," segir Grétar Rafn. Menn verði að hafa í huga möguleika Arons í framtíðinni ákveði hann að velja bandaríska landsliðið. „Það er ekki tilrétt eða röng ákvörðun í þessu," segir Grétar Rafn. Hann segist þó sjálfur ekki hafa getað spilað fyrir neina aðra þjóð en Íslands. „Enda er ég svo mikill sveitastrákur. En ég er ekki fæddur í Bandaríkjunum," segir bakvörðurinn. Hann skilji vel að það heilli Aron að spila með landsliði Bandaríkjanna. Margrét Lára er einn þeirra leikmanna sem gefa treyju sína til verkefnisins. Grétar Rafn tilkynnti á dögunum að hann myndi leggja skóna á hilluna eftir næsta keppnistímabil. Hann stefnir á að búa erlendis og starfa í framtíðinni en þó ekki við þjálfun. „Ég held að það sé mannsskemmandi að vera þjálfari," sagði Grétar Rafn og undir þau orð tók Þorkell Máni Pétursson sem stýrði kvennaliði Stjörnunnar um tíma.Grétar Rafn stendur fyrir fjáröflunarverkefinu Sumarbúðir í Reykjadal þessa dagana. Allir fremstu atvinnumenn Íslands í knattspyrnu hafa gefið áritaðar treyjur sínar til verkefnisins. Hægt er að hringja í síma 901-7171 og þá renna 2.000 krónur óskiptar til sumarbúðanna. Þeir sem hringja komast í pott og geta unnið treyju íslensks atvinnumanns.Nánar um verkefnið hér.
Fótbolti Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn