Allir verða að virða ákvörðun Arons Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. júní 2013 16:30 Siglfirðingurinn Grétar Rafn Steinsson. „Einn af mínum uppáhaldshandboltamönnum, Róbert Júlían Duranona, var ekki fæddur hér á landi," segir knattspyrnukappinn Grétar Rafn Steinsson. Landsliðsmaðurinn var í viðtali í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. Var staða Arons Jóhannssonar meðal annars til umræðu en framherjinn getur sem kunnugt er valið á milli þess að spila með A-landsliði Íslands eða Bandaríkjanna. „Það eru menn úti um allan heim sem spila með landsliðum þjóða sem ömmur eða afar þeirra voru frá," segir Grétar Rafn. Nefnir hann til sögunnar landsliðsmenn þjóða í karabíska hafinu sem dæmi en Jamaíka „fann" skyndilega nokkra nýja landsliðsmenn fyrir undankeppni HM árið 1998. Aron Jóhannsson fagnar bikarmeistaratitli með AZ Alkmaar á dögunum.Nordicphotos/Getty „Það er sama með Tyrkina. Nú leita þeir úti um allan heim og reyna að finna menn sem eru gjaldgengir í landslið þeirra," segir Grétar Rafn. Menn verði að hafa í huga möguleika Arons í framtíðinni ákveði hann að velja bandaríska landsliðið. „Það er ekki tilrétt eða röng ákvörðun í þessu," segir Grétar Rafn. Hann segist þó sjálfur ekki hafa getað spilað fyrir neina aðra þjóð en Íslands. „Enda er ég svo mikill sveitastrákur. En ég er ekki fæddur í Bandaríkjunum," segir bakvörðurinn. Hann skilji vel að það heilli Aron að spila með landsliði Bandaríkjanna. Margrét Lára er einn þeirra leikmanna sem gefa treyju sína til verkefnisins. Grétar Rafn tilkynnti á dögunum að hann myndi leggja skóna á hilluna eftir næsta keppnistímabil. Hann stefnir á að búa erlendis og starfa í framtíðinni en þó ekki við þjálfun. „Ég held að það sé mannsskemmandi að vera þjálfari," sagði Grétar Rafn og undir þau orð tók Þorkell Máni Pétursson sem stýrði kvennaliði Stjörnunnar um tíma.Grétar Rafn stendur fyrir fjáröflunarverkefinu Sumarbúðir í Reykjadal þessa dagana. Allir fremstu atvinnumenn Íslands í knattspyrnu hafa gefið áritaðar treyjur sínar til verkefnisins. Hægt er að hringja í síma 901-7171 og þá renna 2.000 krónur óskiptar til sumarbúðanna. Þeir sem hringja komast í pott og geta unnið treyju íslensks atvinnumanns.Nánar um verkefnið hér. Fótbolti Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Sjá meira
„Einn af mínum uppáhaldshandboltamönnum, Róbert Júlían Duranona, var ekki fæddur hér á landi," segir knattspyrnukappinn Grétar Rafn Steinsson. Landsliðsmaðurinn var í viðtali í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. Var staða Arons Jóhannssonar meðal annars til umræðu en framherjinn getur sem kunnugt er valið á milli þess að spila með A-landsliði Íslands eða Bandaríkjanna. „Það eru menn úti um allan heim sem spila með landsliðum þjóða sem ömmur eða afar þeirra voru frá," segir Grétar Rafn. Nefnir hann til sögunnar landsliðsmenn þjóða í karabíska hafinu sem dæmi en Jamaíka „fann" skyndilega nokkra nýja landsliðsmenn fyrir undankeppni HM árið 1998. Aron Jóhannsson fagnar bikarmeistaratitli með AZ Alkmaar á dögunum.Nordicphotos/Getty „Það er sama með Tyrkina. Nú leita þeir úti um allan heim og reyna að finna menn sem eru gjaldgengir í landslið þeirra," segir Grétar Rafn. Menn verði að hafa í huga möguleika Arons í framtíðinni ákveði hann að velja bandaríska landsliðið. „Það er ekki tilrétt eða röng ákvörðun í þessu," segir Grétar Rafn. Hann segist þó sjálfur ekki hafa getað spilað fyrir neina aðra þjóð en Íslands. „Enda er ég svo mikill sveitastrákur. En ég er ekki fæddur í Bandaríkjunum," segir bakvörðurinn. Hann skilji vel að það heilli Aron að spila með landsliði Bandaríkjanna. Margrét Lára er einn þeirra leikmanna sem gefa treyju sína til verkefnisins. Grétar Rafn tilkynnti á dögunum að hann myndi leggja skóna á hilluna eftir næsta keppnistímabil. Hann stefnir á að búa erlendis og starfa í framtíðinni en þó ekki við þjálfun. „Ég held að það sé mannsskemmandi að vera þjálfari," sagði Grétar Rafn og undir þau orð tók Þorkell Máni Pétursson sem stýrði kvennaliði Stjörnunnar um tíma.Grétar Rafn stendur fyrir fjáröflunarverkefinu Sumarbúðir í Reykjadal þessa dagana. Allir fremstu atvinnumenn Íslands í knattspyrnu hafa gefið áritaðar treyjur sínar til verkefnisins. Hægt er að hringja í síma 901-7171 og þá renna 2.000 krónur óskiptar til sumarbúðanna. Þeir sem hringja komast í pott og geta unnið treyju íslensks atvinnumanns.Nánar um verkefnið hér.
Fótbolti Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Sjá meira