Lars Lagerbäck: Algjör þögn í búningsklefanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2013 23:26 Guðmundur Benediktsson ræddi við Lars Lagerbäck, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, í rigningunni fyrir utan Maksimir-leikvanginn í kvöld en íslenska landsliðið er úr leik á HM eftir 2-0 tap á móti Króatíu. „Ég er mjög vonsvikinn eins og allir leikmennirnir í liðinu. Það var algjör þögn í búningsklefanum eftir leikinn. Það er svekkjandi að geta ekki gert betur þegar við vorum svona nálægt því að komast á HM," sagði Lars Lagerbäck. „Það var tvennt sem réð úrslitum í þessum leik. Við lékum ekki eins vel og við getum best en á sama tíma spilaði króatíska liðið mjög vel. Þeir létu okkur líta illa út," sagði Lars. „Það er samt erfitt að útskýra það af hverju við spiluðum ekki betur. Kannski var þreyta í mannskapnum og kannski var stressið að trufla menn. Við náðum ekki að spila eins vel og við getum og þá sérstaklega í fyrri hálfleik," sagði Lars. Hvað með framhaldið, mun Lars Lagerbäck setjast niður með stjórn KSÍ á næstu dögum? „Ég veit ekki hvort það verður á næstu dögum því ég ætla að fara heim í frí. Við munum ræða framtíðina samt fljótlega," sagði Lagerbäck. Það er hægt að sjá allt viðtal Gumma Ben við Lagerbäck með því að smella á tengilinn hér fyrir ofan. Hann endar viðtalið á því að pressa á Svíann að gefa upp tímaramma á hvenær gengið verður frá framtíð hans með liðið og Lagerbäck býst við því að það gæti gerst á næstu vikum. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjá meira
Guðmundur Benediktsson ræddi við Lars Lagerbäck, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, í rigningunni fyrir utan Maksimir-leikvanginn í kvöld en íslenska landsliðið er úr leik á HM eftir 2-0 tap á móti Króatíu. „Ég er mjög vonsvikinn eins og allir leikmennirnir í liðinu. Það var algjör þögn í búningsklefanum eftir leikinn. Það er svekkjandi að geta ekki gert betur þegar við vorum svona nálægt því að komast á HM," sagði Lars Lagerbäck. „Það var tvennt sem réð úrslitum í þessum leik. Við lékum ekki eins vel og við getum best en á sama tíma spilaði króatíska liðið mjög vel. Þeir létu okkur líta illa út," sagði Lars. „Það er samt erfitt að útskýra það af hverju við spiluðum ekki betur. Kannski var þreyta í mannskapnum og kannski var stressið að trufla menn. Við náðum ekki að spila eins vel og við getum og þá sérstaklega í fyrri hálfleik," sagði Lars. Hvað með framhaldið, mun Lars Lagerbäck setjast niður með stjórn KSÍ á næstu dögum? „Ég veit ekki hvort það verður á næstu dögum því ég ætla að fara heim í frí. Við munum ræða framtíðina samt fljótlega," sagði Lagerbäck. Það er hægt að sjá allt viðtal Gumma Ben við Lagerbäck með því að smella á tengilinn hér fyrir ofan. Hann endar viðtalið á því að pressa á Svíann að gefa upp tímaramma á hvenær gengið verður frá framtíð hans með liðið og Lagerbäck býst við því að það gæti gerst á næstu vikum.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjá meira