Erlent

Græddi rúmar 79 milljónir á málverki

Málverk eftir Anthonis van Dyck
Málverk eftir Anthonis van Dyck
Breskur prestur datt heldur betur í lukkupottinn þegar það uppgötvaðist að málverk sem hann hafði keypt fyrir 80 þúsund krónur í fornminjabúð var í raun verk eftir hinn þekkta barokkmálara Anthonis van Dyck.

Málverkið er metið á 80 millljónir króna. Presturinn ætlar að selja málverkið og nota peninga meðal annars til að lagfæra kirkjuklukkur í kapellu í bænum Derbyshire í Englandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×