Aðeins fundur með Bieber getur komið í veg fyrir morð 23. mars 2013 11:07 Justin Bieber Nordicphotos/AFP Dæmdur morðingi í Bandaríkjunum, sem lagði á ráðin um tilraun til að ráða söngvarann Justin Bieber af dögum, segist þurfa að ræða við söngvarann. Annars sé líf hans áfram í hættu. Dana Martin situr af sér lífstíðardóm fyrir að hafa nauðgað og myrt 15 ára stúlku vestanhafs. Í desember greindu fjölmiðlar frá fyrirhugaðri morðtilraun á hendur Bieber auk þess sem skera átti undan honum. Martin fól fyrrum fangelsisfélaga sínum verkefnið. Ráðast átti á Bieber og lífvörð hans á tónleikum í Madison Square Garden í New York borg. Upp komst um plönin þegar þriðji maður, aðdáandi Bieber, leysti frá skjóðunni. „Ástæðan er ekki aðeins sú að ég vilji komast í sviðsljósið. Hann (innsk: Bieber) breyttist og það reytti mig til reiði," segir Martin við bandaríska miðilinn Details. Martin segir Bieber ekki lengur hinn hógværa strák sem hann eitt sinn var og það sé hann ósáttur við. Hin ástæðan er vissulega sú að skrá nafn sitt í sögubækurnar. Þrátt fyrir að upp hafi komist um morðtilræðið í lok síðasta árs segir Martin hættu enn steðja að Bieber. Það eina sem geti stöðvað áætlanir Martin sé fundur með Bieber sjálfum þar sem þeir ræði málin.Nánar á vef Huffington Post. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Dæmdur morðingi í Bandaríkjunum, sem lagði á ráðin um tilraun til að ráða söngvarann Justin Bieber af dögum, segist þurfa að ræða við söngvarann. Annars sé líf hans áfram í hættu. Dana Martin situr af sér lífstíðardóm fyrir að hafa nauðgað og myrt 15 ára stúlku vestanhafs. Í desember greindu fjölmiðlar frá fyrirhugaðri morðtilraun á hendur Bieber auk þess sem skera átti undan honum. Martin fól fyrrum fangelsisfélaga sínum verkefnið. Ráðast átti á Bieber og lífvörð hans á tónleikum í Madison Square Garden í New York borg. Upp komst um plönin þegar þriðji maður, aðdáandi Bieber, leysti frá skjóðunni. „Ástæðan er ekki aðeins sú að ég vilji komast í sviðsljósið. Hann (innsk: Bieber) breyttist og það reytti mig til reiði," segir Martin við bandaríska miðilinn Details. Martin segir Bieber ekki lengur hinn hógværa strák sem hann eitt sinn var og það sé hann ósáttur við. Hin ástæðan er vissulega sú að skrá nafn sitt í sögubækurnar. Þrátt fyrir að upp hafi komist um morðtilræðið í lok síðasta árs segir Martin hættu enn steðja að Bieber. Það eina sem geti stöðvað áætlanir Martin sé fundur með Bieber sjálfum þar sem þeir ræði málin.Nánar á vef Huffington Post.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira