Bretar bíða barnsfæðingar Guðsteinn Bjarnason skrifar 22. júlí 2013 15:39 Almenningur bíður tíðinda við Buckingham-höll. Nordicphotos/AFP Mikill mannfjöldi hefur safnast saman við Buckinghamhöll í London þar sem tilkynnt verður þegar nýr ríkisarfi er fæddur. Katrín prinsessa, eiginkona Vilhjálms ríkisarfa, lagðist inn á fæðingardeild sjúkrahúss í London snemma í morgun en síðan þá hafa engar fréttir borist, aðrar en af biðinni. Hlutirnir hafa sinn gang,” sagði talsmaður hjónanna. Þetta verður fyrsta barn þeirra Vilhjálms og Katrínar. Hvort sem barnið verður drengur eða stúlka verður það arftaki bresku krúnunnar, næst á eftir föður sínum Vilhjálmi, sem tekur við af Karli föður sínum, sem nú er orðinn 64 ára og á að taka við af móður sinni, Elísabetu drottningu, þegar þar að kemur. Opinberlega verður tilkynnt um fæðinguna í fullu samræmi við gamlar hefðir. Læknir mun undirrita formlega tilkynningu, sem sendiboði konungsfjölskyldunnar fer með til Buckinghamhallar og festir þar upp á aðalhliðið, þar sem allir geta lesið. Ekki er þó öllum hefðum fylgt lengur. Þannig verða hvorki utanríkisráðherra Bretlands né biskupinn af Kantaraborg voru viðstaddir fæðinguna, en áður var venja að þeir, sem gegndu þessum stöðum, fylgdust með viðburði af þessu tagi. Önnur nýbreytni er sú að Vilhjálmur prins, faðir barnsins, fær tveggja vikna fæðingarorlof frá herþjónustu.Fjölmiðlar bíða við sjúkrahúsiðMynd/AP Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Lögðu um ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Mikill mannfjöldi hefur safnast saman við Buckinghamhöll í London þar sem tilkynnt verður þegar nýr ríkisarfi er fæddur. Katrín prinsessa, eiginkona Vilhjálms ríkisarfa, lagðist inn á fæðingardeild sjúkrahúss í London snemma í morgun en síðan þá hafa engar fréttir borist, aðrar en af biðinni. Hlutirnir hafa sinn gang,” sagði talsmaður hjónanna. Þetta verður fyrsta barn þeirra Vilhjálms og Katrínar. Hvort sem barnið verður drengur eða stúlka verður það arftaki bresku krúnunnar, næst á eftir föður sínum Vilhjálmi, sem tekur við af Karli föður sínum, sem nú er orðinn 64 ára og á að taka við af móður sinni, Elísabetu drottningu, þegar þar að kemur. Opinberlega verður tilkynnt um fæðinguna í fullu samræmi við gamlar hefðir. Læknir mun undirrita formlega tilkynningu, sem sendiboði konungsfjölskyldunnar fer með til Buckinghamhallar og festir þar upp á aðalhliðið, þar sem allir geta lesið. Ekki er þó öllum hefðum fylgt lengur. Þannig verða hvorki utanríkisráðherra Bretlands né biskupinn af Kantaraborg voru viðstaddir fæðinguna, en áður var venja að þeir, sem gegndu þessum stöðum, fylgdust með viðburði af þessu tagi. Önnur nýbreytni er sú að Vilhjálmur prins, faðir barnsins, fær tveggja vikna fæðingarorlof frá herþjónustu.Fjölmiðlar bíða við sjúkrahúsiðMynd/AP
Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Lögðu um ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira