Lars bað blaðamenn að velja lýsingarorðin yfir frammistöðu leikmanna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. nóvember 2013 21:46 Sá sænski við hlið Sigga dúllu þegar þjóðsöngurinn ómaði í kvöld. Mynd/Daníel „Leikmennirnir spiluðu frábærlega. Þið getið valið lýsingarorðin. Ég á þau ekki til að lýsa frammistöðu þeirra,“ sagði Lars Lagerbäck að leik loknum. Þjálfarinn hvatti blaðamenn til að beina spurningum til Heimis Hallgrímssonar því tilfinningar sínar væru svo blendnar. Þær sneru ekki síst að dómara leiksins, Alberto Undiano, sem átti að hans mati ekki sinn besta dag. „Dómarinn átti ekki sinn besta leik og það hjálpaði Króötum. Við vorum óheppnir með dómgæsluna,“ sagði sá sænski. Lagerbäck sagðist ekki geta lagt mat á hvort rauða spjaldið á Ólaf Inga Skúlason hefði verið réttur dómur. „Ég þyrfti að sjá það í sjónvarpi. Hins vegar voru margar skrýtnar ákvarðarnir, 50/50 dómar sem féllu ekki með okkur.“ Lagerbäck sagðist vera ánægður með úrslitin í ljósi stöðunnar sem upp var komin. „Ég sagði fyrir leikinn að ef við héldum hreinu í þessum leik þá ættum við góða möguleika. Það er enn raunhæft að sigra þá,“ sagði Lagerbäck. Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari liðsins, bætti við að íslenska liðið hefði aldrei spilað tvo leiki í röð undir þeirra stjórn án þess að skora. Svíinn sagðist reikna með að Kolbeinn Sigþórsson, sem fór meiddur af velli undir lok fyrri hálfleiks, færi í myndatöku á morgun. Hann hefði snúið sig á ökkla. Ekki yrði kallaður nýr leikmaður inn í hópinn í stað framherjans enda myndi Birkir Már Sævarsson snúa aftur úr leikbanni. Lagerbäck sagði frammistöðu liðsins í síðari hálfleik, manni færri, hafa verið í heimsklassa. Ef liðið spilaði vel í síðari leiknum, líkt og til dæmis í sigurleiknum gegn Albaníu í september, þá væri góður möguleiki á að fara áfram. Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
„Leikmennirnir spiluðu frábærlega. Þið getið valið lýsingarorðin. Ég á þau ekki til að lýsa frammistöðu þeirra,“ sagði Lars Lagerbäck að leik loknum. Þjálfarinn hvatti blaðamenn til að beina spurningum til Heimis Hallgrímssonar því tilfinningar sínar væru svo blendnar. Þær sneru ekki síst að dómara leiksins, Alberto Undiano, sem átti að hans mati ekki sinn besta dag. „Dómarinn átti ekki sinn besta leik og það hjálpaði Króötum. Við vorum óheppnir með dómgæsluna,“ sagði sá sænski. Lagerbäck sagðist ekki geta lagt mat á hvort rauða spjaldið á Ólaf Inga Skúlason hefði verið réttur dómur. „Ég þyrfti að sjá það í sjónvarpi. Hins vegar voru margar skrýtnar ákvarðarnir, 50/50 dómar sem féllu ekki með okkur.“ Lagerbäck sagðist vera ánægður með úrslitin í ljósi stöðunnar sem upp var komin. „Ég sagði fyrir leikinn að ef við héldum hreinu í þessum leik þá ættum við góða möguleika. Það er enn raunhæft að sigra þá,“ sagði Lagerbäck. Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari liðsins, bætti við að íslenska liðið hefði aldrei spilað tvo leiki í röð undir þeirra stjórn án þess að skora. Svíinn sagðist reikna með að Kolbeinn Sigþórsson, sem fór meiddur af velli undir lok fyrri hálfleiks, færi í myndatöku á morgun. Hann hefði snúið sig á ökkla. Ekki yrði kallaður nýr leikmaður inn í hópinn í stað framherjans enda myndi Birkir Már Sævarsson snúa aftur úr leikbanni. Lagerbäck sagði frammistöðu liðsins í síðari hálfleik, manni færri, hafa verið í heimsklassa. Ef liðið spilaði vel í síðari leiknum, líkt og til dæmis í sigurleiknum gegn Albaníu í september, þá væri góður möguleiki á að fara áfram.
Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira