Erlent

Vetrarhörkur í Kanada

Að minnsta kosti ellefu hafa látið lífið í miklum vetrarhörkum í Norður Ameríku.

Ástandið er hvað verst í austurhluta Kanada en um 400 þúsund manns eru án rafmagns í borginni Toronto og svæðum þar í kring en þar hafa orðið miklar truflanir á samgöngum.

Á sama tíma hafa hitamet verið að falla á austurströnd Bandaríkjanna. Í New York borg mældist 21 hiti í gær sem er met miðað við árstíma.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×