Erlent

Sprengjuhótanir í Harvard

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar
Harvard háskólinn í Cambridge í Bandaríkjunum hefur rýmt fjórar byggingar vegna sprengjuhótunar sem skólanum barst.

Skólinn segir í tilkynningu á heimasíðu sinni að hann einblýni aðallega á öryggi nemenda sinna, kennara og annarra starfsmanna og því hafi verið ákveðið að rýma byggingarnar fjórar.

Háskólagarðurinn í Harvard er staðsettur í fjölmennu hverfi rétt við Boston.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×